Fréttir
-
27. janúar 2020Ríkið keypti vörur og þjónustu fyrir 117 milljarða 2018: Stöðumat um opinber innkaup í samráðsgátt
Ríkið keypti vörur og þjónustu fyrir um 117 milljarða króna 2018. Þegar kaup vegna þjónustusamninga og mannvirkjagerðar eru tekin með var heildarumfangið 202 milljarðar króna. Nú gefst almenningi kos...
-
24. janúar 2020Vinnuhópur um tillögur nefndar um saksókn skattalagabrota
Nefnd um rannsókn og saksókn skattalagabrota, sem skipuð var sl. vor hefur skilað frá sér skýrslu.. Nefndinni var falið að greina þær kröfur sem leiða af dómum mannréttindadómstóls Evrópu í teng...
-
23. janúar 2020Svigrúm fjármálafyrirtækja aukið
Að undanförnu hafa stjórnvöld undirbúið og hrint í framkvæmd ýmsum breytingum sem stuðla að hagkvæmari rekstri eða fjármögnun lánastofnana og auðvelda þeim að styðja við atvinnulífið. Lægri bank...
-
18. janúar 2020200 milljónir í aukin verkefni stofnana á sviði peningaþvættis, skattrannsókna og skatteftirlits
Fjármagn verður aukið um 200 milljónir króna á þessu ári vegna aukinna verkefna stofnana ríkisins sem tengjast eftirliti og vörnum gegn peningaþvætti, skattrannsóknum og skatteftirliti, í samræmi við ...
-
17. janúar 2020Starfshópur meti fjárveitingar til ofanflóðasjóðs
Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í dag að skipa starfshóp fulltrúa fjármála- og efnahagsráðuneytisins og umhverfis- og auðlindaráðuneytisins sem fer yfir framkvæmdaáætlun ofanflóðasjóðs og leggur til...
-
14. janúar 2020Fundur um einföldun rekstrarumhverfis fyrirtækja með snjöllum lausnum
Hvernig má einfalda rekstrarumhverfi lítilla og meðalstórra fyrirtækja? Nordic Smart Government, sem er norrænt samstarfsverkefni, stendur fimmtudaginn 16. janúar fyrir fundi á Grand hótel um leiðir t...
-
14. janúar 2020Ríkisstjórnin styrkir baráttuna gegn félagslegum undirboðum og brotum á vinnumarkaði
Ákvæði um keðjuábyrgð sem sporna á við mögulegri misnotkun á vinnuafli hér á landi hefur verið innleitt í lög um opinber innkaup, en það er þáttur í aðgerðum stjórnvalda til að vinna gegn félagslegum ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN