Hoppa yfir valmynd

Fréttir

Hér eru fréttir frá ráðuneytunum frá síðustu fimm árum, nýjustu efst. 

- Fréttir sem eru eldri en fimm ára.


Utanríkisráðuneytið
Sýni 1-200 af 805 niðurstöðum.
Raða eftir: Mikilvægi Dagsetningu

Áskriftir Eldri fréttir

 • 17. janúar 2020 Utanríkisráðuneytið

  Stigmögnun ástandsins í Írak og Íran á meðal umræðuefna á fundi norrænna varnarmálaráðherra

  Þann 15. janúar sl. tók Sturla Sigurjónsson ráðuneytisstjóri þátt í fjarfundi norrænu varnarmálaráðherranna í fjarveru utanríkisráðherra. Varnarmálaráðherrarnir hittast tvisvar á ári á vettvangi NORD...


 • 13. janúar 2020 Utanríkisráðuneytið

  Hvatt til stillingar í Mið-Austurlöndum

  Stigmögnun spennu í Mið-Austurlöndum var umfjöllunarefni í sameiginlegri ræðu Norðurlanda í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna fyrir helgi þar sem hvatt var til stillingar og að friðsamlegra lausna yrði ...


 • 06. janúar 2020 Utanríkisráðuneytið

  Opnað fyrir móttöku umsókna um Schengen-áritanir í þremur indverskum borgum

  Sendiráð Íslands í Nýju-Delí opnaði í dag móttöku fyrir umsóknir um Schengen-vegabréfsáritanir til Íslands í þremur borgum á Indlandi með milligöngu þjónustufyrirtæksins VFS Global. Ísland hefur að un...


 • 31. desember 2019 Utanríkisráðuneytið

  Áramótaannáll utanríkisþjónustunnar

  Árið 2019 hefur verið vægast sagt viðburðaríkt í íslensku utanríkisþjónustunni. Þar ber líklega hæst framgöngu Íslands sem kjörins fulltrúa í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna, heimsóknir varaforset...


 • 31. desember 2019 Utanríkisráðuneytið

  Uppsögn Hoyvíkursamningsins afturkölluð

  Færeyska ríkisstjórnin hefur afturkallað uppsögn Færeyja á Hoyvíkursamningnum, fríverslunar- og efnahagssamningi Íslands og Færeyja. Samningurinn hefði að óbreyttu fallið úr gildi nú um áramótin í kjö...


 • 23. desember 2019 Utanríkisráðuneytið

  82 milljarðar dala í baráttuna gegn sárafátækt

  Ríki heims hafa heitið Alþjóðaframfarastofnuninni jafnvirði tíu þúsund milljarða króna til að berjast gegn sárafátækt í heiminum. Framlaginu er ætlað til að styrkja grunnviði, auka hagvöxt og efla get...


 • 19. desember 2019 Utanríkisráðuneytið

  Ragnhildur ávarpaði leiðtogafund UNHCR ​

  Ragnhildur Arnljótsdóttir, ráðuneytisstjóri forsætisráðuneytisins, flutti ávarp fyrir Íslands hönd á leiðtogafundi Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna, UNHCR, sem haldinn var í Genf fyrr í þ...


 • 17. desember 2019 Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

  Ísland áfram í efsta sæti á lista Alþjóðaefnahagsráðsins um kynjajafnrétti

  Ísland situr ellefta árið í röð í efsta sæti á kynjajafnréttislista Alþjóðaefnahagsráðsins, World Economic Forum. Samkvæmt nýútkominni skýrslu ráðsins mun það taka tæpa öld að ná f...


 • 16. desember 2019 Utanríkisráðuneytið

  Ísland og UNESCO gera samkomulag um Þekkingarmiðstöð þróunarsamvinnu

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Audrey Azoulay, aðalframkvæmdastjóri Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna UNESCO, undirrituðu í dag samkomulag um að Þekkingarmiðstöð þróunarsamvinnu ...


 • 13. desember 2019 Utanríkisráðuneytið

  Mannréttindaráðið samþykkir tillögur Íslands um hagræðingu

  Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna hefur samþykkt tillögu Íslands og Rúanda um sérstakt átak til hagræðingar í starfi þess. Slíkar ákvarðanir ráðsins eru lagðar fram af forseta ráðsins en Ísland og Rú...


 • 12. desember 2019 Utanríkisráðuneytið

  Jákvæður fundur um Hoyvíkursamninginn

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Jenis av Rana, utanríkisráðherra Færeyja, ræddu framtíð Hoyvíkursamningsins, fríverslunarsamnings Íslands og Færeyja, á fundi sínum í dag. Samningurinn fel...


 • 12. desember 2019 Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Félagsmálaráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

  Framlag íslenskra stjórnvalda til Alþjóðaráðs Rauða krossins kynnt

  Íslensk stjórnvöld og Rauði kross Íslands tilkynntu um sameiginlegar skuldbindingar sínar um aðgerðir og markmið í þágu Alþjóðaráðs Rauða krossins og Rauða hálfmánans til næstu fjögurra ára. Í þeim er...


 • 11. desember 2019 Utanríkisráðuneytið

  Samkomulag um nýja loftferðasamninga á ráðstefnu ICAO

  Sendinefnd Íslands gerði nýja loftferðasamninga, uppfærði eldri loftferðasamninga og viljayfirlýsingar um flugsamgöngur milli Íslands og annarra landa á árlegri loftferðasamningaráðstefnu Alþjóðaflugm...


 • 10. desember 2019 Utanríkisráðuneytið

  Alþjóðamannréttindadagurinn haldinn hátíðlegur með málþingi

  Lina al-Hathloul, baráttukona fyrir mannréttindum í Sádí-Arabíu, var aðalræðumaður á málþingi sem haldið var í tilefni af alþjóðlega mannréttindadeginum, sem haldinn er hátíðlegur 10. desember ár hver...


 • 06. desember 2019 Utanríkisráðuneytið

  Brugðist við fjölgun umsókna um vegabréfsáritun til Íslands

  Á undanförnum misserum hefur verið unnið að fjölgun afgreiðslustaða Schengen-vegabréfsáritana til Íslands til að bregðast við mikilli fjölgun umsókna. Í dag var opnað fyrir afgreiðslu umsókna í Kuala...


 • 06. desember 2019 Utanríkisráðuneytið

  Upptökuhalli EES-gerða ekki minni í sex ár

  Vel heppnuðum fundi EES-ráðsins í nýliðnum mánuði var fylgt eftir í Brussel í morgun þegar sameiginlega EES-nefndin kom saman til að ljúka upptöku síðustu gerðanna í EES-samninginn á þessu ári. Á þess...


 • 04. desember 2019 Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

  Forsætisráðherra ræddi afvopnunarmál, loftslagsbreytingar og kynferðislegt ofbeldi á fundi leiðtoga Atlantshafsbandalagsins

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, sóttu afmælisfund leiðtoga Atlantshafsbandalagsins sem lauk í Lundúnum í dag. Forsætisráðherra fjallaði þar um afv...


 • 03. desember 2019 Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

  Forsætisráðherra og utanríkisráðherra sækja fund leiðtoga Atlantshafsbandalagsins í London

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, sækja fund leiðtoga Atlantshafsbandalagsins í Lundúnum sem hefst í dag, þriðjudaginn 3. desember og stendur þar ti...


 • 29. nóvember 2019 Utanríkisráðuneytið

  Utanríkisráðherra á norðurslóðaráðstefnu í Finnlandi

  Guðlaugur Þór Þórðarsson utanríkisráðherra ávarpaði í dag alþjóðlega ráðstefnu um málefni norðurslóða sem haldin var í Helsinki. Utanríkisráðherra ræddi meðal annars alþjóðamál og tvíhliða samski...


 • 26. nóvember 2019 Utanríkisráðuneytið

  Utanríkisráðherrar Íslands og Rússlands ræddu norðurslóðir og viðskipti

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, ræddu norðurslóðamál, tvíhliða samskipti og viðskipti á fundi sínum í Moskvu í dag. Þá voru öryggismál í Evróp...


 • 21. nóvember 2019 Utanríkisráðuneytið

  Fólk og samfélög í brennidepli á Hveragerðisfundi Norðurskautsráðsins

  Fulltrúar ríkjanna átta og sex samtaka frumbyggja sem aðild eiga að Norðurskautsráðinu hittust í fyrsta skipti í formennskutíð Íslands, auk fulltrúa vinnuhópanna sex og yfir þrjátíu áheyrnaraðila, á f...


 • 20. nóvember 2019 Utanríkisráðuneytið

  Afvopnunarmál og ástandið í Sýrlandi efst á baugi utanríkisráðherrafundar

  Ástandið í Sýrlandi, afvopnunarmál og framlög til varnar- og öryggismála voru meðal umræðuefna á fundi utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsins í höfuðstöðvunum í Brussel í dag. Guðlaugur Þór Þórðar...


 • 19. nóvember 2019 Utanríkisráðuneytið

  Innistæðutryggingar til umræðu á EES-ráðsfundi

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra ítrekaði á fundi EES-ráðsins í dag að ekki kæmi til greina að Ísland tæki upp tilskipun um innistæðutrygginga nema að tryggt væri að þeim fylgdi ekki ríkisáby...


 • 15. nóvember 2019 Utanríkisráðuneytið

  Alþjóðlegur jafnlaunadagur að frumkvæði Íslands

  Ályktun um alþjóðlegan jafnlaunadag, sem Ísland var í forystu fyrir, var í dag samþykkt einróma í mannréttindanefnd allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna í New York. Auk Íslands stóðu sjö ríki að ályktun...


 • 15. nóvember 2019 Utanríkisráðuneytið

  Viðskiptasendinefnd í Singapúr

  Íslensk viðskiptanefnd heimsótti í vikunni Singapúr til að kynna íslensk sprotafyrirtæki og það sem þau hafa fram að færa. Utanríkisráðuneytið starfar náið með Íslandsstofu til að aðstoða íslensk fyri...


 • 14. nóvember 2019 Utanríkisráðuneytið

  Ísland ítrekar skuldbindingar á sviði kyn- og frjósemisheilbrigðismála

  Fulltrúar Íslands áréttuðu áform ríkisstjórnarinnar um auknar aðgerðir á sviði kyn- og frjósemisheilbrigðis á alþjóðaráðstefnu um mannfjölda og þróun í Naíróbí í Kenya. Á fundum þeirra samhliða ráðst...


 • 04. nóvember 2019 Utanríkisráðuneytið

  Íslendingum og Bretum áfram kleift að flytjast milli ríkjanna

  Íslensk og bresk stjórnvöld hafa komist að samkomulagi um fólksflutninga milli ríkjanna eftir útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu (ESB) og Evrópska efnahagssvæðinu (EES), fari svo að útgangan verði ...


 • 01. nóvember 2019 Utanríkisráðuneytið

  Stofnfundur Rússnesk-íslenska viðskiptaráðsins

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra flutti ávarp á stofnfundi Rússnesk-íslenska viðskiptaráðsins sem tók formlega til starfa í dag. Stofnfélagar eru rúmlega fjörutíu fyrirtæki sem starfa m....


 • 01. nóvember 2019 Utanríkisráðuneytið

  Áhersla á að miðla af reynslu Íslands í jafnréttismálum

  Jafnrétti til útflutnings var yfirskrift ráðstefnu sem utanríkisráðuneytið stóð fyrir í samvinnu við Uppbyggingarsjóð EES, Portúgal og Noreg, í gær og í dag. Um 120 manns frá 20 ríkjum tóku þátt í ráð...


 • 31. október 2019 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

  Sigurður Ingi flutti skýrslur um norrænt samstarf á þingi Norðurlandaráðs

  Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og samstarfsráðherra Norðurlanda, flutti skýrslur um norrænt samstarf á þingi Norðurlandaráðs í Stokkhólmi í dag. Í þeim er greint frá þv...


 • 31. október 2019 Utanríkisráðuneytið

  Jafnrétti til útflutnings

  Í dag og á morgun efnir utanríkisráðuneytið til ráðstefnunnar Jafnrétti til útflutnings í samvinnu við Uppbyggingarsjóð EES, Portúgal og Noreg. Ætlunin er að kynna hvað íslensk samtök og stofnanir haf...


 • 30. október 2019 Utanríkisráðuneytið

  Björn Bjarnason höfundur nýrrar skýrslu um norræna alþjóða- og öryggissamvinnu

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra er staddur í Stokkhólmi þar sem hann tekur þátt í dagskrá Norðurlandaráðsþings sem fer fram í Stokkhólmi 29.-31. október. Guðlaugur Þór tók þátt í umræðu þing...


 • 29. október 2019 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

  Lokafundur samstarfsráðherra á formennskuári Íslands í Norrænu ráðherranefndinni

  Sigurður Ingi Jóhannsson, samstarfsráðherra Norðurlanda, stýrði í morgun fimmta og síðasta fundi samstarfsráðherra á formennskuári Íslands í Norrænu ráðherranefndinni.  Framtíðarsý...


 • 20. október 2019 Utanríkisráðuneytið

  Utanríkisráðherra á ársfundum Alþjóðabankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra sótti ársfundi Alþjóðabankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í Washington DC en fundunum lauk í gærkvöld. Ráðherra tók meðal annars þátt í fundum þróunarnefnda...


 • 17. október 2019 Utanríkisráðuneytið

  Utanríkisráðherrar Norðurlanda og Þýskalands fögnuðu 20 ára afmæli sendiráðanna í Berlín

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra setti í morgun afmælishátíð í tilefni af því að tuttugu ár eru liðin frá formlegri opnun norrænu sendiráðsbygginganna í Berlín. Á fundi utanríkisráðherra Nor...


 • 13. október 2019 Utanríkisráðuneytið

  Þátttaka utanríkisráðherra í Hringborði norðurslóða

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og utanríkisráðuneytið tóku virkan þátt í Hringborði norðurslóðanna sem lauk í gær. Þá átti Guðlaugur Þór fundi með nokkrum þeirra ráðherra, þingmanna og anna...


 • 10. október 2019 Utanríkisráðuneytið

  Ísland gagnrýnir aðgerðir Tyrklandshers í Sýrlandi

  Íslensk stjórnvöld gagnrýna harðlega hernaðaraðgerðir Tyrkja gegn Kúrdum í Sýrlandi og hafa komið þeirri afstöðu sinni á framfæri við tyrknesk yfirvöld með formlegum hætti. Hernaðaraðgerðirnar samræma...


 • 09. október 2019 Utanríkisráðuneytið

  Norðurskautsráðið og Efnahagsráð norðurslóða funda saman í fyrsta sinn

  Nú stendur yfir fundur Norðurskautsráðsins og Efnahagsráðs norðurslóða en þetta er í fyrsta sinn sem ráðin koma saman. Fundurinn er liður í þeirri stefnu að auka samstarf milli ráðanna tveggja en...


 • 09. október 2019 Utanríkisráðuneytið

  Utanríkisráðherra heimsækir Síerra Leóne

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra er í Síerra Leóne í vinnuheimsókn þar sem hann hefur kynnt sér þróunarsamvinnuverkefni Íslands í landinu á sviði sjávarútvegs- og jafnréttismála og hitt ráðam...


 • 08. október 2019 Utanríkisráðuneytið

  Trúnaðarbréfin afhent víða um heim

  Nýir forstöðumenn sendiskrifstofa í utanríkisþjónustunni hafa að undanförnu afhent trúnaðarbréf sín og þar með getað formlega hafið störf. Nú síðast færði Helga Hauksdóttir, sendiherra Íslands í Kaup...


 • 07. október 2019 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

  Sigurður Ingi fundaði með forseta og varaforseta Norðurlandaráðs

  Sigurður Ingi Jóhannsson, samstarfsráðherra Norðurlanda, fundaði í dag með Hans Wallmark, forseta Norðurlandaráðs og Gunillu Carlsson, varaforseta ráðsins. Á fundinum var rætt um fjárveitingar til nor...


 • 03. október 2019 Utanríkisráðuneytið

  Efnahagssamvinna efst á baugi á Barentsráðsfundi

  Styrking efnahagslegrar samvinnu á Barentssvæðinu var aðalumræðuefnið á ráðherrafundi Barentsráðsins í Umeå í Svíþjóð í dag. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra sótti fundinn og tók um leið þát...


 • 03. október 2019 Utanríkisráðuneytið

  Utanríkisráðuneytið auglýsir eftir starfsnemum

  Utanríkisráðuneytið auglýsir starfsnám sem ætlað er fólki sem hefur lokið BA/BS-gráðu og stundar eða hefur nýlokið meistaranámi í grein sem tengist málefnasviði utanríkisþjónustunnar.  Helstu ver...


 • 01. október 2019 Utanríkisráðuneytið

  Skýrsla starfshóps um EES-samstarfið komin út

  Starfshópur skipaður af utanríkisráðherra hefur skilað skýrslu sinni um aðild Íslands að samningnum um Evrópska efnahagssvæðið. Niðurstöður skýrslunnar voru kynntar á blaðamannafundi í utanríkisráðune...


 • 28. september 2019 Utanríkisráðuneytið

  Utanríkisráðherra ávarpaði allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra lagði áherslu á baráttuna gegn hlýnun jarðar, mannréttindi og endurbætur á alþjóðakerfinu í samræmi við grunngildi Sameinuðu þjóðanna í ræðu sem hann flutti á...


 • 27. september 2019 Utanríkisráðuneytið

  Utanríkisráðherra sækir allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra ávarpar í kvöld allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna sem nú stendur yfir í New York. Í dag átti utanríkisráðherra fjölmarga tvíhliða fundi auk þess sem hann undi...


 • 27. september 2019 Utanríkisráðuneytið

  Síðustu fundarlotu Íslands í mannréttindaráðinu lokið

  42. fundarlotu mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna í Genf lauk í dag en þetta var fjórða lotan sem Ísland tekur þátt í sem aðildarríki ráðsins og jafnframt sú síðasta. Setu Íslands í mannréttindaráðin...


 • 27. september 2019 Utanríkisráðuneytið

  Tveggja daga kjörræðismannaráðstefnu lauk í dag

  Tveggja daga ráðstefnu utanríkisráðuneytisins fyrir kjörræðismenn Íslands á erlendri grundu lauk í dag. Markaðs- og kynningarstarf, menningarmál, jafnréttismál og borgaraþjónusta voru á meðal þess sem...


 • 26. september 2019 Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

  Nýskipað ungmennaráð heimsmarkmiðanna kemur saman í fyrsta sinn

  Ungmennaráð heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna fundaði í utanríkisráðuneytinu í dag. Um var að ræða fyrsta fund nýskipaðs ungmennaráðs en þetta er í annað sinn sem skipað er í ráðið. Á þessum fyrsta fun...


 • 25. september 2019 Utanríkisráðuneytið

  Háskólar Sameinuðu þjóðanna verði Þekkingarmiðstöð þróunarlanda

  Þekkingarmiðstöð þróunarlanda (International Centre for Capacity Development) verður nýtt yfirheiti skólanna fjögurra sem hafa um langt árabil verið starfræktir sem skólar Háskóla Sameinuðu þjóðanna h...


 • 23. september 2019 Utanríkisráðuneytið

  Ísland tekur þátt í gagnrýni á Sádi-Arabíu

  Ísland var í hópi ríkja sem í dag gagnrýndi ástand mannréttindamála í Sádí-Arabíu í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna. Fastafulltrúi Ástralíu flutti ávarpið að þessu sinni og tók þar við keflin...


 • 23. september 2019 Utanríkisráðuneytið

  Afhenti Bandaríkjaforseta trúnaðarbréf

  Bergdís Ellertsdóttir afhenti í nýliðinni viku Donald Trump forseta Bandaríkjanna trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Bandaríkjunum. Athöfnin fór fram á skrifstofu forsetans í Hvíta Húsinu mán...


 • 20. september 2019 Utanríkisráðuneytið

  Utanríkisráðherra styrkir tengslin við Bandaríkjaþing

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra fundaði í vikunni með þingmönnum öldunga- og fulltrúadeildar Bandaríkjaþings með það að markmiði að efla tengslin á sviði efnahags- og viðskiptamála og kynna ...


 • 12. september 2019 Utanríkisráðuneytið

  Vinnuhópur Norðurskautsráðsins um sjálfbæra þróun samþykkir verkefni um bláa lífhagkerfið og sjálfbærar orkulausnir á Norðurslóðum

  Um sjötíu embættismenn frá öllum átta ríkjum Norðurskautsráðsins, fulltrúar frá frumbyggjasamtökum af svæðinu og áheyrnaraðilum, sóttu fund vinnuhóps ráðsins um sjálfbæra þróun (SDWG) sem fram fó...


 • 12. september 2019 Utanríkisráðuneytið

  Borgarnesfundi utanríkisráðherra Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna lokið

  Fundum utanríkisráðherra Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna (NB8) í Borgarnesi lauk um hádegisbil í dag, en fundarhöld hófust í gær með síðbúnum sumarfundi norrænu ráðherranna. Alþjóða- og öryggismál ...


 • 11. september 2019 Utanríkisráðuneytið

  Fundur utanríkisráðherra Norðurlandanna í Borgarnesi

  Í dag hófust fundir utanríkisráðherra Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna sem fram fara í Borgarnesi í dag og á morgun, 11.-12. september. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra býður til fundann...


 • 10. september 2019 Utanríkisráðuneytið

  Vaxandi samskipti Íslands og Indlands

  Guðlaugur Þór utanrikisráðherra og Anumula Gitesh Sarma, skrifstofustjóri Evrópumála í utanríkisráðuneyti Indlands, undirrituðu í dag samning um gagnkvæmt áritunarfrelsi fyrir handhafa diplómatískra v...


 • 10. september 2019 Utanríkisráðuneytið

  Vel heppnuð ráðstefna um velferð og samfélagslega þátttöku ungmenna á norðurslóðum

  Fjöldi fólks lagði leið sína á ráðstefnuna Velferð, styrkur og samfélagsleg þátttaka ungmenna á norðurslóðum sem fram fór frá hádegi í gær í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands við Suðurgötu. Á rá...


 • 09. september 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

  Endurheimt landgæða einn stærsti þátturinn í baráttunni við loftslagsvána - Viljayfirlýsing undirrituð

  Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og Inger Andersen, framkvæmdastjóri Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNEP) undirrituðu í gær viljayfirlýsingu Íslands og UNEP um samst...


 • 09. september 2019 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Sjö verkefni tilnefnd til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs

  Ljótt grænmeti frá Danmörku, endurunnar færeyskar prjónapeysur, finnskt umhverfismerki fyrir orkuiðnað, verslun á Álandseyjum með endurunnar vörur, grænlenskt samfélagsmiðlaverkefni til höfuðs plastno...


 • 04. september 2019 Utanríkisráðuneytið

  Utanríkisráðherra og varaforseti Bandaríkjanna leiddu hringborðsumræður um viðskipti

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, leiddu hringborðsumræður um samstarf á sviði efnahags- og viðskiptamála og um vísinda- og menningarleg tengsl Ísland...


 • 03. september 2019 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

  Norræn framtíðarsýn í framkvæmd

  Aukið norrænt samstarf gegn loftslagsbreytingum og aðrar aðgerðir til að hrinda í framkvæmd nýrri framtíðarsýn Norrænu ráðherranefndarinnar voru til umræðu á fundi samstarfsráðherra Norðurlandanna í d...


 • 30. ágúst 2019 Utanríkisráðuneytið

  Fjölsótt ráðstefna um Brexit

  Fjöldi erlendra fræðimanna tók þátt í alþjóðlegri ráðstefnu um Brexit sem var haldin hér á landi í gær, 29. ágúst. Rætt var um þróun mála sérstaklega þegar kemur að framtíðarsambandi Bretlands og Evró...


 • 30. ágúst 2019 Utanríkisráðuneytið

  Árlegt utanríkispólitískt samráð Íslands og Rússlands fór fram í dag

  Árlegt samráð íslenskra og rússneskra stjórnvalda fór fram í utanríkisráðuneytinu í dag. Tvíhliða samskipti ríkjanna, svæðisbundið samstarf, öryggismál og mannréttindi voru meðal helstu umræðuefna. Ei...


 • 27. ágúst 2019 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

  Samstarfsráðherra gestur á ungmennafundi um sjálfbæra þróun á Álandseyjum

  Sigurður Ingi Jóhannsson, samstarfsráðherra Norðurlanda, flutti ávarp og stýrði málstofu á ReGeneration 2030, árlegum ungmennafundi á Álandseyjum, sem haldinn var um helgina. Aðgerðir í loftslagsmálum...


 • 24. ágúst 2019 Utanríkisráðuneytið

  Fríverslunarsamningur EFTA og Mercosur í höfn

  Samningar hafa nú náðst um fríverslun milli EFTA-ríkjanna fjögurra og aðildarríkja Mercosur, Argentínu, Brasilíu, Úrúgvæ og Paragvæ. Með samningnum lækka tollar á bróðurpart þeirrar vöru sem flutt er ...


 • 21. ágúst 2019 Utanríkisráðuneytið

  Utanríkisráðherra heimsækir Grænland

  Guðlaugur Þór Þorðarson, utanríkisráðherra átti í dag fund með Ane Lone Bagger sem fer með utanríkismál í Grænlensku landsstjórninni. Hann er staddur í vinnuheimsókn á Grænlandi til að kynna sér starf...


 • 19. ágúst 2019 Utanríkisráðuneytið

  Fundir utanríkisráðherra með Mary Robinson og Kumi Naidoo, aðalframkvæmdastjóra Amnesty International

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra átti í morgun fundi með þeim Mary Robinson, fyrrverandi forseta Írlands og Kumi Naidoo, aðalframkvæmdastjóra mannréttindasamtakanna Amnesty International, sem...


 • 09. ágúst 2019 Utanríkisráðuneytið

  Milliríkjaviðskipti í brennidepli á fundi með bandarískum þingmönnum

  Aukið samstarf á sviði milliríkjaviðskipta og málefni norðurslóða voru efst á baugi á fundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra og fjögurra bandarískra þingmanna í Reykjavík í dag. Guðlaugur ...


 • 01. ágúst 2019 Utanríkisráðuneytið

  Aldrei fleiri konur forstöðumenn sendiskrifstofa Íslands

  Í dag taka gildi flutningar á forstöðumönnum sendiskrifstofa í utanríkisþjónustunni. Með breytingunum eru konur nú í meirihluta forstöðumanna í tvíhliða sendiráðum Íslands í fyrsta sinn.   Breyti...


 • 16. júlí 2019 Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

  Forsætisráðherra kynnir innleiðingu Íslands á heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna á ráðherrafundi SÞ í New York

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, kynnti stöðu innleiðingar Íslands á heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun á árlegum ráðherrafundi um heimsmarkmiðin í höfuðstöðvum SÞ í dag. ...


 • 16. júlí 2019 Utanríkisráðuneytið

  Innleiðingarhalli EES-gerða áfram innan við eitt prósent

  Samkvæmt nýbirtu frammistöðumati Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) á eftir að innleiða 0,7 prósent EES-gerða hér á landi. Þetta er í þriðja sinn í röð sem innleiðingarhalli Íslands er eitt prósent eð...


 • 12. júlí 2019 Utanríkisráðuneytið

  Mannréttindaráðið samþykkir ályktun Íslands um launajafnrétti

  Ályktun Íslands og fleiri ríkja um jöfn laun til handa konum og körlum var samþykkt einróma þegar hún kom til atkvæða í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna í Genf. Auk Íslands stóðu alls sjö ríki að á...


 • 11. júlí 2019 Utanríkisráðuneytið

  Utanríkisráðherra á ráðstefnu um fjölmiðlafrelsi

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra tók þátt í ráðstefnu um fjölmiðlafrelsi sem fram fór í Lundúnum og lauk nú síðdegis. Ráðstefnan var skipulögð af breskum og kanadískum stjórnvöldum og miðar a...


 • 11. júlí 2019 Utanríkisráðuneytið

  Ályktun Íslands um mannréttindaástand á Filippseyjum samþykkt

  Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti í dag ályktun sem Ísland hafði lagt fram í ráðinu um stöðu mannréttindamála á Filippseyjum. Með samþykkt ályktunarinnar lýsir mannréttindaráðið f...


 • 02. júlí 2019 Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

  Heimsmarkmiðagátt opnuð

  Verkefnastjórn stjórnvalda um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna hefur opnað Heimsmarkmiðagátt þar sem fólki gefst kostur á að koma verkefnum tengdum heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna á framfæri. Tilgan...


 • 28. júní 2019 Utanríkisráðuneytið

  Fundað um viðskipta- og efnahagsmál með viðskiptafulltrúa Bandaríkjanna

  Fulltrúi embættis viðskiptafulltrúa Bandaríkjaforseta (e. United States Trade Representative) og sendinefnd skipuð íslenskum embættismönnum, undir forystu utanríkisráðuneytisins, átti fund um viðskipt...


 • 27. júní 2019 Utanríkisráðuneytið

  Afvopnunarmál og Afganistan efst á baugi á fundi varnarmálaráðherranna

  Afvopnunarmál, staða og horfur í Afganistan og framlög aðildarríkja til varnarmála voru helstu umræðuefnin á fundi varnarmálaráðherra Atlantshafsbandalagsins sem lauk í Brussel í dag. Guðlaugur Þór Þó...


 • 24. júní 2019 Utanríkisráðuneytið

  Ráðherrafundi EFTA í Liechtenstein lokið

  Staða fríverslunarviðræðna, horfur í alþjóðaviðskiptum, samskiptin við Evrópusambandið og Brexit voru helstu umræðuefnin á ráðherrafundi Fríverslunarsamtaka Evrópu EFTA, sem fram fór í Liechtenstein í...


 • 24. júní 2019 Utanríkisráðuneytið

  Kostnaður vegna lögfræðiráðgjafar í tengslum við þriðja orkupakkann

  Utanríkisráðuneytið hefur tekið saman upplýsingar um kostnað vegna aðkeyptrar lögfræðiráðgjafar sem tengist þingsályktunartillögu um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 93/2017 u...


 • 23. júní 2019 Utanríkisráðuneytið

  Þrettán milljónum varið til verkefnis SÞ til stuðnings hinsegin réttindum

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur ákveðið að verja þrettán milljónum króna til UN Free & Equal, sérstaks verkefnis sem skrifstofa mannréttindafulltrúa Sameinuðu þjóðanna (OHCHR) held...


 • 23. júní 2019 Utanríkisráðuneytið

  Deiliskipulag öryggissvæðisins á Keflavíkurflugvelli

  Utanríkisráðuneytið hefur falið Landhelgisgæslu Íslands að vinna deiliskipulag fyrir öryggissvæðið á Keflavíkurflugvelli. Deiliskipulagið er auglýst hér með í samræmi við 1. mgr. 41. greinar skipulags...


 • 21. júní 2019 Utanríkisráðuneytið

  Íslendingar velviljaðir þátttöku í alþjóðasamstarfi

  Þorri Íslendinga er jákvæður í garð alþjóðastofnana og þátttöku Íslands í alþjóðlegu samstarfi. Þetta er niðurstaða könnunar sem Maskína gerði fyrir utanríkisráðuneytið um viðhorf Íslendinga til alþjó...


 • 20. júní 2019 Utanríkisráðuneytið

  Fundur utanríkisráðherra og yfirmanns leyniþjónustumála Bandaríkjanna

  Daniel Coats, yfirmaður leyniþjónustumála Bandaríkjanna, kom við á Íslandi á leið sinni yfir Atlantshafið. Átti hann stuttan fund með Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra þar sem þeir ræddu öryg...


 • 20. júní 2019 Forsætisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Félagsmálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Sameinuðu þjóðirnar birta landsrýniskýrslu Íslands um heimsmarkmiðin

  Sameinuðu þjóðirnar hafa birt á vef sínum skýrslu íslenskra stjórnvalda um innleiðingu heimsmarkmiðanna. Skýrslan er hluti af landsrýni Íslands á stöðu innleiðingar heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um...


 • 19. júní 2019 Utanríkisráðuneytið

  Fyrsti stjórnarnefndarfundur Norðurskautsráðsins í formennskutíð Íslands haldinn í Reykjanesbæ

  Ísland tók í byrjun maí síðastliðnum við formennsku í Norðurskautsráðinu til næstu tveggja ára. Dagana 18.-19. júní var fyrsti stjórnarfundur embættismannanefndar ráðsins, á formennskutíma Íslands, ha...


 • 19. júní 2019 Utanríkisráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Norðurlöndin verði sjálfbærasta og samþættasta svæði í heimi

  Sigurður Ingi Jóhannsson stýrði fundi samstarfsráðherra Norðurlandanna sem fram fór á Hellu í dag. Á fundinum var ný framtíðarsýn fyrir Norrænu ráðherranefndina samþykkt en hún felur í sér vilja til s...


 • 11. júní 2019 Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

  Framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins í heimsókn á Íslandi

  Öryggismál á Norður-Atlantshafi, fyrirhuguð verkefni Íslands í Kosovo, norrænt öryggismálasamstarf og fjölþátta ógnir voru aðalumræðuefnin á fundum Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, og Guðlaugs...


 • 11. júní 2019 Utanríkisráðuneytið

  Utanríkisráðherrar ræddu komu tyrkneska landsliðsins

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra ræddi í morgun í síma við Mevlüt Çavuşoğlu, utanríkisráðherra Tyrklands, um komu tyrkneska karlalandsliðsins í knattspyrnu hingað til lands á sunnudaginn. Í ...


 • 07. júní 2019 Utanríkisráðuneytið

  Efnahagssamráð við Bandaríkin og Japan

  Í dag fór fram fyrsti fundur Íslands og Bandaríkjanna í reglulegu viðskiptasamráði sem komið var á fót á fundi utanríkisráðherra ríkjanna í Reykjavík í febrúar síðastliðinn. Manisha Singh, starfandi a...


 • 04. júní 2019 Utanríkisráðuneytið

  Mannréttindamál og tvíhliða samskipti rædd á fundi með You Quan

  Tvíhliða samskipti Íslands og Kína, málefni norðurslóða og mannréttindamál voru á meðal umræðuefna á fundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra og You Quan, háttsettum embættismanni í miðstjórn...


 • 28. maí 2019 Forsætisráðuneytið, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Stofnun samstarfsvettvangs um loftslagsmál og grænar lausnir

  Samkomulag um samstarfsvettvang stjórnvalda og atvinnulífs um loftslagsmál og grænar lausnir var undirritað í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu í dag. Forsætisráðuneytið, umhverfis- og auðlindaráðuney...


 • 24. maí 2019 Utanríkisráðuneytið

  Greitt fyrir útflutningi á íslenskum framleiðsluafurðum til Kína

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Ni Yuefeng, tollamálaráðherra Kína, undirrituðu í dag þrjár nýjar bókanir við fríverslunarsamning Íslands og Kína. Með bókununum opnast ný tækifæri fyrir ú...


 • 23. maí 2019 Utanríkisráðuneytið

  Fyrsti norðurslóðaviðburðurinn í formennskutíð Íslands

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra tók í dag þátt í ráðstefnu um viðskipti á norðurslóðum sem haldin var í sendiráði Íslands í Washington. Formennska Íslands í Norðurskautsráðinu og efnahagshva...


 • 21. maí 2019 Utanríkisráðuneytið, Forsætisráðuneytið

  Ísland hlýtur viðurkenningu fyrir einarða baráttu fyrir jafnrétti

  Ísland hlaut í dag viðurkenningu fyrir einarða baráttu fyrir jafnrétti á norrænu viðskiptaráðstefnunni Womenomics í Kaupmannahöfn en það er í fyrsta sinn sem land eða þjóð hlýtur slíka viðurkenningu. ...


 • 20. maí 2019 Utanríkisráðuneytið

  EES-ráðið fagnar 25 ára afmæli EES-samningsins

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra undirstrikaði sameiginlegan skilning á upptöku þriðja orkupakkans á fundi EES-ráðsins í Brussel í dag og skoraði á ESB að fella niður tolla á íslenskar sjávar...


 • 17. maí 2019 Utanríkisráðuneytið

  Utanríkisráðherra á ráðherrafundi Evrópuráðsins

  Framtíð Evrópuráðsins og staða mannréttindamála í Evrópu voru helstu umræðuefnin á ráðherrafundi ráðsins sem lauk í Helsinki í dag. Ráðið fagnar sjötíu ára afmæli um þessar mundir og sótti Guðlau...


 • 15. maí 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

  Menntamálaráðherrar Íslands og Japans funda í Tókýó

  Ísland og Japan standa sameiginlega að alþjóðlegum ráðherrafundi um vísindi norðurslóða á næsta ári og af því tilefni fundaði Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra með Masahiko Shibayam...


 • 14. maí 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

  Menningarsamstarf Íslands og Kína

  Menningarmálaráðherrar Íslands og Kína skrifuðu í gær undir samkomulag um menningarsamstarf landanna. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmála-ráðherra og Luo Shugang menningar- og ferðamálaráðher...


 • 13. maí 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

  Merkur áfangi í samskiptum Íslands og Kína: gagnkvæm viðurkenning háskólanáms

  Menntamálaráðherrar Íslands og Kína skrifuðu í fyrsta sinn undir samning um gagnkvæma viðurkenningu háskólanáms milli landanna. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra og Chen Baosheng me...


 • 10. maí 2019 Utanríkisráðuneytið

  Utanríkisviðskiptaráðherra Bretlands fundaði með Guðlaugi Þór

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Liam Fox, utanríkisviðskiptaráðherra Bretlands, hittust í dag á fundi á Nesjavöllum en Fox er staddur í heimsókn hér á landi. Ráðherrarnir ræddu tvíhl...


 • 10. maí 2019 Utanríkisráðuneytið

  Sameiginleg yfirlýsing EFTA-ríkjanna í EES um sérstöðu Íslands

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra kynnti á ríkisstjórnarfundi í morgun sameiginlega yfirlýsingu Íslands, Noregs og Liechtenstein á fundi í sameiginlegu EES-nefndinni þann 8. maí þar ...


 • 09. maí 2019 Utanríkisráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Baudenbacher kynnir utanríkismálanefnd álitsgerð vegna þriðja orkupakkans

  Þótt mögulegt sé að hafna upptöku nýrrar löggjafar ESB í EES-samninginn á lokastigum málsmeðferðar er þriðji orkupakkinn ekki mál af því tagi að réttlætanlegt sé að grípa til slíkra neyðarráðstafana. ...


 • 07. maí 2019 Utanríkisráðuneytið

  Ísland tekur við formennsku í Norðurskautsráðinu

  Ísland tók við formennsku í Norðurskautsráðinu á fundi utanríkisráðherra ráðsins sem lauk fyrr í dag í Rovaniemi í Finnlandi og tók Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra við formennskukeflinu af T...


 • 06. maí 2019 Utanríkisráðuneytið

  Guðlaugur Þór fundaði með Lavrov

  Tvíhliða samskipti Íslands og Rússlands, málefni norðurslóða og öryggismál í Evrópu voru meðal umræðuefna á fundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra og Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússla...


 • 03. maí 2019 Utanríkisráðuneytið

  Utanríkisráðherra tók á móti skýrslu um norrænt utanríkismálasamstarf

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra fékk í dag afhenta skýrslu norrænna alþjóðamálastofnana um framkvæmd tillagna Thorvalds Stoltenbergs um aukið samstarf Norðurlandanna í utanríkis- og öry...


 • 03. maí 2019 Utanríkisráðuneytið

  Aðalræðismannsskipti í Nuuk

  Þorbjörn Jónsson sendifulltrúi hefur tekið við stöðu aðalræðismanns Íslands í Nuuk á Grænlandi. Skafti Jónsson, sem gegnt hefur stöðunni frá 2017, kemur heim til starfa í utanríkisráðuneytinu þar sem ...


 • 03. maí 2019 Utanríkisráðuneytið

  Borgaraþjónustan ávallt til staðar

  Hátt í 50 þúsund Íslendingar eru búsettir erlendis eða, nærri 14 prósent þjóðarinnar. Meginþorri þeirra er í löndum þar sem Ísland er með sendiskrifstofu. Þá eru ótaldir þeir sem eiga fasteignir erlen...


 • 02. maí 2019 Utanríkisráðuneytið

  Ísland í forystu á alþjóðavettvangi

  Í ár er Ísland í forystuhlutverki í ýmsum ráðum, stjórnum og nefndum á alþjóðavettvangi sem veitir einstakt tækifæri til að upplýsa um helstu hagsmunamál og afla sjónarmiðum þjóðarinnar stuðnings. Ísl...


 • 01. maí 2019 Utanríkisráðuneytið

  Breytt öryggisumhverfi á norðurslóðum

  Ísland tryggir öryggi sitt og varnir með virku samstarfi við önnur ríki, einkum með aðildinni að Atlantshafsbandalaginu og varnarsamningi við Bandaríkin. Í skýrslu utanríkisráðherra til Alþingis ...


 • 01. maí 2019 Utanríkisráðuneytið

  Brexit eitt viðamesta verkefnið

  Hagsmunagæsla vegna úrsagnar Bretlands úr Evrópusambandinu er eitt viðamesta verkefni utanríkisþjónustunnar um þessar mundir. „Frá upphafi ráðherratíðar minnar hef ég lagt höfuðáherslu á að hagur Ísla...


 • 30. apríl 2019 Utanríkisráðuneytið

  Skýrsla utanríkisráðherra um utanríkis- og alþjóðamál kynnt á Alþingi

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra flutti í dag Alþingi skýrslu sína um utanríkis- og alþjóðamál. Skýrslan gefur greinargott yfirlit yfir stöðu utanríkismála Íslands og helstu atburði á þeim ve...


 • 30. apríl 2019 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

  Samstarfsráðherrafundur á Norðurbryggju

  Aukafundur samstarfsráðherra Norðurlandanna um nýja framtíðarsýn Norrænu ráðherranefndarinnar fór fram á Norðurbryggju (d. Nordatlantens brygge) í Kaupmannahöfn á miðvikudaginn síðastliðinn. Norræna s...


 • 29. apríl 2019 Utanríkisráðuneytið

  Utanríkisráðherra á ársfundi Íslandsstofu

  Guðlaugur Þór Þórðarsson utanríkisráðherra undirstrikaði þýðingu samningsins um Evrópska efnahagssvæðið í ávarpi sínu á ársfundi Íslandsstofu í morgun. Ný lög um Íslandsstofu tóku gildi í lok júní 20...


 • 26. apríl 2019 Utanríkisráðuneytið

  Ísland og UNESCO gera rammasamning um þróunarsamvinnu

  Ísland og Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) hafa gert með sér samstarfssamning á sviði þróunarsamvinnu. Sturla Sigurjónsson, ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins, og Xing Qu, aðstoða...


 • 24. apríl 2019 Utanríkisráðuneytið

  Alþjóðleg samvinna undirstaða góðra lífskjara á Íslandi

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra flutti í morgun opnunarávarp á ráðstefnu Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands, Norðurlanda í fókus og utanríkisráðuneytisins sem ber titilinn „Alþjóðasamvinna...


 • 23. apríl 2019 Utanríkisráðuneytið

  Utanríkisráðherra Nýja-Sjálands í Íslandsheimsókn

  Tvíhliða samskipti, mannréttindamál og öryggismál voru efst á baugi á fundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra og Winston Peters, utanríkisráðherra Nýja-Sjálands, sem fram fór í Grindavík í d...


 • 23. apríl 2019 Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

  Skýrsla um innleiðingu Íslands á heimsmarkmiðunum komin í samráðsgátt

  Verkefnastjórn stjórnvalda um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun hefur lagt skýrslu um stöðu Íslands gagnvart heimsmarkmiðunum í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Skýrslunni verður...


 • 17. apríl 2019 Utanríkisráðuneytið

  Skorað á stjórnvöld í Brúnei að afturkalla breytingar á refsilöggjöf

  Íslensk stjórnvöld í samstarfi við 35 ríki, sem öll eiga aðild að Equal Rights Coalition, bandalagi ríkja um réttindi hinsegin fólks (LGBT+), lýsa yfir mikilli andúð á ákvörðun stjórnvalda Asíuríkisin...


 • 16. apríl 2019 Utanríkisráðuneytið

  Uppbyggingarsjóður EES: Vinnustofa fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki

  Vinnustofa um tækifæri og styrki fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki á sviði nýsköpunar og viðskiptaþróunar í bláa og græna hagkerfinu verður haldin þann 24. apríl næstkomandi milli kl. 8.30 til 11.30 ...


 • 13. apríl 2019 Utanríkisráðuneytið

  Utanríkisráðherra ávarpaði þróunarnefndina

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra lagði áherslu á fjölþjóðlegt samstarf, þar á meðal alþjóðaviðskipti, loftslagsmál, mannauð, mannréttinda- og jafnréttismál, í ávarpi sínu í þróunarnefnd ...


 • 12. apríl 2019 Utanríkisráðuneytið

  Ísland á meðal stofnenda mannréttindasjóðs Alþjóðabankans

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra lagði áherslu á gildi mannréttinda í þróunarsamstarfi í ávarpi sem hann flutti við stofnun nýs mannréttindasjóðs Alþjóðabankans í Washington í kvöld. Vorfundi...


 • 12. apríl 2019 Utanríkisráðuneytið

  Kraftur í norrænu samstarfi í formennsku Íslands

  Norrænt samstarf er veigamikill hluti af utanríkismálum Íslands og öll ráðuneyti eiga í virku samstarfi við önnur Norðurlönd á ýmsum sviðum. Síðasta vika var annasöm í þessu tilliti og gefur ágæta myn...


 • 11. apríl 2019 Utanríkisráðuneytið

  Skráning Iceland Foods á orðmerkinu Iceland ógilt

  Hugverkastofa Evrópusambandsins (EUIPO) hefur komist að þeirri niðurstöðu að vörumerkjaskráning bresku verslunarkeðjunnar Iceland Foods Ltd. á orðmerkinu Iceland í Evrópusambandinu sé ógild í heild s...


 • 10. apríl 2019 Utanríkisráðuneytið

  Árétting sérfræðinga vegna þriðja orkupakkans

  Í gærkvöld lauk á Alþingi fyrri umræðu um þingsályktunartillögu utanríkisráðherra um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 93/2017 um breytingu á IV. viðauka (orka) við EES-sa...


 • 05. apríl 2019 Utanríkisráðuneytið

  Guðlaugur Þór fundaði með utanríkisráðherra Póllands

  Tvíhliða samskipti, málefni norðurslóða og alþjóðamál voru efst á baugi á fundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra og Jacek Czaputowicz, utanríkisráðherra Póllands, sem fram fór á Kolabrautin...


 • 04. apríl 2019 Utanríkisráðuneytið

  Utanríkisráðherra sótti 70 ára afmælisfund Atlantshafsbandalagsins

  Utanríkisráðherrar aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins komu saman til fundar í Washington í tilefni af 70 ára afmæli bandalagsins, en hinn 4. apríl 1949 var stofnsáttmáli Atlantshafsbandalagsins undi...


 • 02. apríl 2019 Utanríkisráðuneytið

  Tveir samningar vegna Brexit undirritaðir í London í dag

  Íslensk og bresk stjórnvöld undirrituðu í dag tvo mikilvæga samninga sem tryggja annars vegar áframhaldandi réttindi borgara til búsetu og hins vegar óbreytt tollkjör vegna vöruviðskipta jafnvel þótt ...


 • 01. apríl 2019 Utanríkisráðuneytið

  Guðlaugur Þór stýrði utanríkisráðherrafundi NB8 og Visegrad-ríkja

  Öryggis- og varnarmál, þróun mála í Evrópu og málefni Sameinuðu þjóðanna voru meðal umræðuefna á utanríkisráðherrafundi Norðurlandanna, Eystrasaltsríkja og Visegrad-ríkja, sem lauk í Palanga, Litháen,...


 • 28. mars 2019 Utanríkisráðuneytið

  Rússneskar herflugvélar í loftrýmiseftirlitssvæðinu

  Tvær ítalskar orrustuþotur, sem eru á Íslandi við loftrýmisgæslu, voru í gærkvöld sendar á loft til að auðkenna tvær óþekktar flugvélar sem komnar voru inn í loftrýmiseftirlitssvæði Atlantshafsbandala...


 • 27. mars 2019 Utanríkisráðuneytið

  Óháð félagasamtök lýsa yfir ánægju með framgöngu Íslands

  Fertugustu fundarlotu mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna í Genf lauk sl. föstudag. Þetta var í annað sinn sem Ísland tók þátt sem aðildarríki ráðsins eftir að hafa verið kosið í ráðið í sérstökum auk...


 • 26. mars 2019 Utanríkisráðuneytið

  Samkomulag Íslands og Bretlands á sviði öryggismála undirritað

  Á fundi sínum í Lundúnum í dag undirrituðu Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, og Jeremy Hunt, utanríkisráðherra Bretlands, samkomulag milli Íslands og Bretlands um að efla tvíhliða samst...


 • 26. mars 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

  Ríkisstjórnin samþykkir að Ísland fullgildi Landslagssamning Evrópu

  Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum síðastliðinn föstudag að Ísland fullgildi Landslagssamning Evrópu. Samningnum er ætlað að stuðla að verndun, stýringu og skipulagi landslags ásamt því að koma á f...


 • 25. mars 2019 Utanríkisráðuneytið

  Utanríkisráðuneytið hlýtur jafnlaunavottun

  Utanríkisráðuneytið hefur hlotið jafnlaunavottun frá Vottun hf. sem er staðfesting þess að jafnlaunakerfi ráðuneytisins samræmist kröfum jafnlaunastaðalsins ÍST 85:2012. Guðlaugur Þór Þórðarsson utanr...


 • 25. mars 2019 Utanríkisráðuneytið

  Útboðum lokið vegna framkvæmda á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli

  Útboðum vegna fyrirhugaðra framkvæmda á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli er lokið og er búist við að þær hefjist á næstunni. Um er að ræða fyrstu framkvæmdir á vegum bandarískra stjórnvalda á Ísla...


 • 22. mars 2019 Utanríkisráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ríkisstjórnin samþykkir að leggja þriðja orkupakkann fyrir Alþingi

  Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu utanríkisráðherra um að leggja fyrir Alþingi þingsályktunartillögu um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 93/2017 um breyt...


 • 22. mars 2019 Utanríkisráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Sameiginlegur skilningur um gildi þriðja orkupakkans gagnvart Íslandi

  Guðlaugur Þórðarson ráðherra og Miguel Arias Canete framkvæmdastjóri orkumála í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins ræddu hinn 20. mars 2019 þriðja orkupakka ESB, með hliðsjón af einstökum aðstæðum á Í...


 • 20. mars 2019 Utanríkisráðuneytið

  Þingsályktunartillaga um fullgildingu Norður-Íshafssamningsins

  Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í gær tillögu utanríkisráðherra um að leggja fyrir Alþingi þingsályktunartillögu um fullgildingu samnings um að koma í veg fyrir stjórnlausar úthafsveiðar í miðhl...


 • 19. mars 2019 Forsætisráðuneytið, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Málefnaáherslur framboðs Íslands til setu í framkvæmdastjórn UNESCO kynntar í ríkisstjórn

  Málefnaáherslur framboðs Íslands til setu í framkvæmdastjórn Mennta-, vísinda- og menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) voru kynntar á ríkisstjórnarfundi í morgun. Starfsemi og áherslusvi...


 • 18. mars 2019 Utanríkisráðuneytið

  Viðræðum er lokið um fríverslunarsamning við Bretland til bráðabirgða

  Ísland, Noregur og Bretland hafa lokið samningaviðræðum um bráðabirgðafríverslunarsamning vegna vöruviðskipta ef Bretland gengur úr ESB án útgöngusamnings. Með samningnum halda núverandi tollkjör í gr...


 • 15. mars 2019 Utanríkisráðuneytið

  Góður fundur Guðlaugs Þórs og Maas

  Öryggis- og varnarmál, málefni norðurslóða og alþjóðlegt viðskiptaumhverfi voru meðal helstu umræðuefna á tvíhliða fundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, utanríkisráðherra, og Heiko Maas, utanríkisráðherra ...


 • 15. mars 2019 Utanríkisráðuneytið

  Íslendingar í Christchurch láti vita af sér

  Vegna hryðjuverkanna í Christchurch á Nýja-Sjálandi í morgun hvetur borgaraþjónusta utanríkisráðuneytisins Íslendinga sem staddir eru í borginni til að hafa samband ef þeir þurfa á aðstoð að halda. Að...


 • 13. mars 2019 Utanríkisráðuneytið

  Nýr opinn EES-gagnagrunnur kynntur á morgunfundi með ASÍ og SA

  Utanríkisráðuneytið, Samtök atvinnulífsins og Alþýðusamband Íslands stóðu í morgun fyrir fundi um stöðu EES-samningsins, ávinning og áskoranir honum tengdar. Á fundinum var einnig kynntur nýr opinn EE...


 • 13. mars 2019 Utanríkisráðuneytið

  Afhending trúnaðarbréfs í Kenía

  Þann 12. mars afhenti Unnur Orradóttir Ramette, Uhuru Muigai Kenyatta, forseta Kenía, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í landinu með aðsetur í Kampala. Eftir athöfnina ræddu þau samskipti land...


 • 11. mars 2019 Utanríkisráðuneytið

  Ræddu fríverslun með sjávarafurðir

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra átti í dag fund með Ceciliu Malmström, framkvæmdastjóra Evrópusambandsins (ESB) á sviði viðskipta. Megintilgangur fundarins var að ræða mögulega fríverslun me...


 • 08. mars 2019 Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

  Höfði friðarsetur fær styrk vegna námskeiðs í samningatækni

  Samþykkt var á ríkisstjórnarfundi að veita Höfða friðarsetri styrk upp á 3 milljónir króna af ráðstöfunarfé ríkisstjórnarinnar til þess að halda námskeið í samningatækni og átakafræði með Harvard hásk...


 • 07. mars 2019 Utanríkisráðuneytið

  Góður árangur Íslands í frammistöðumati ESA

  Samkvæmt nýbirtu frammistöðumati Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) jafna íslensk stjórnvöld sinn besta árangur frá upphafi mælinga. Þetta er 43. frammistöðumat ESA sem gefið er út tvisvar á hverju ári. Í þv...


 • 07. mars 2019 Utanríkisráðuneytið

  Ísland í fararbroddi ríkja í gagnrýni á Sádi Arabíu í mannréttindamálum

  Ísland leiddi í dag hóp ríkja í gagnrýni á stöðu mannréttindamála í Sádi Arabíu í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna í Genf. Er það í fyrsta skipti sem Sádi Arabía sætir slíkri samstilltri gagnrýni í...


 • 04. mars 2019 Utanríkisráðuneytið

  Malpass fundaði með ráðherrum Norðurlanda og Eystrasaltsríkja

  Jafnréttismál, mannréttindi og loftslagsmál voru á meðal umræðuefna á fundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra, auk ráðherra Norðurlanda og Eystrasaltsríkja í kjördæmi Alþjóðabankans með Davi...


 • 04. mars 2019 Utanríkisráðuneytið

  EES og atvinnulífið – Hvernig höfum við áhrif saman?

  Miðvikudaginn 13. mars efnir utanríkisráðuneytið til morgunfundar um samstarf í málefnum Evrópska efnahagssvæðisins ásamt Alþýðusambandi Íslands og Samtökum atvinnulífsins. Fundurinn er haldinn á Gran...


 • 27. febrúar 2019 Utanríkisráðuneytið

  Trúnaðarbréf afhent víða um heim

  Sendiherrar í íslensku utanríkisþjónustunni hafa undanfarinn mánuð afhent trúnaðarbréf sín í nokkrum ríkjum hér og þar á jarðarkringlunni. Unnur Orradóttir Ramette afhenti Yoweri Museveni, forseta Úg...


 • 27. febrúar 2019 Utanríkisráðuneytið

  Afhending trúnaðarbréfs í Úganda

  Unnur Orradóttir Ramette afhenti Yoweri Museveni, forseta Úganda, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í landinu þann 22. febrúar sl.  Eftir athöfnina ræddu þau samskipti landanna á sviði þró...


 • 26. febrúar 2019 Utanríkisráðuneytið

  Aukin framlög Íslands til bágstaddra í Jemen

  Guðlaugur Þór utanríkisráðherra tók í morgun þátt í sérstakri framlagaráðstefnu um Jemen sem Sameinuðu þjóðirnar og ríkisstjórnir Svíþjóðar og Sviss stóðu fyrir. Þar hét hann 30 milljóna króna viðbóta...


 • 25. febrúar 2019 Utanríkisráðuneytið

  Ráðherra gagnrýndi mannréttindabrjóta í mannréttindaráði

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra var í dag viðstaddur opnun fertugustu fundarlotu mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna í Genf og flutti þar ræðu Íslands. Er þetta í þriðja skipti sem Guðlaugur...


 • 25. febrúar 2019 Utanríkisráðuneytið

  Guðlaugur Þór tók upp mál Jóns Þrastar

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hitti í morgun utanríkisráðherra Írlands, Simon Coveney, á fundi mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna í Genf og tók upp við hann mál Jóns Þrastar Jónssonar, se...


 • 22. febrúar 2019 Utanríkisráðuneytið

  Utanríkisráðherra skipar í útflutnings- og markaðsráð

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur skipað 31 fulltrúa til setu í útflutnings- og markaðsráði til næstu fjögurra ára. Tíu þeirra eru án tilnefningar en 21 samkvæmt tilnefningum sjávarútveg...


 • 22. febrúar 2019 Utanríkisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

  Ísland fullgildir bókun við samning um bann við pyntingum

  Ísland hefur fullgilt valfrjálsa bókun við samning Sameinuðu þjóðanna gegn pyntingum, og annarri grimmilegri, ómannlegri eða vanvirðandi refsingu (OPCAT). Framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna fékk full...


 • 18. febrúar 2019 Utanríkisráðuneytið

  Stuðningur aukinn við flóttafólk frá Venesúela

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur ákveðið að verja þrjátíu milljónum króna til aðstoðar við flóttafólk frá Venesúela með stuðningi við starfsemi Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna. ...


 • 18. febrúar 2019 Utanríkisráðuneytið

  Samstarfsráðherra Norðurlanda ávarpaði vísindaráðstefnu í Bandaríkjunum

  Sigurður Ingi Jóhannsson, samstarfsráðherra Norðurlanda, ávarpaði fyrir hönd Norrænu ráðherranefndarinnar, um síðastliðna helgi annars vegar hringborðsumræður og hins vegar Norræna málstofu sem NordF...


 • 15. febrúar 2019 Utanríkisráðuneytið, Forsætisráðuneytið

  Pompeo fundaði með utanríkisráðherra og forsætisráðherra

  Viðskipti, málefni norðurslóða og öryggis- og varnarmál voru meðal umræðuefna á hádegisverðarfundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra og Michael Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sem h...


 • 08. febrúar 2019 Utanríkisráðuneytið

  Áætlun samþykkt um að greiða götu Norðurlandabúa

  Samstarfsráðherrar Norðurlandanna samþykktu í gær norræna áætlun sem miðar að því að gera íbúum Norðurlanda enn auðveldara að flytja á milli landa, starfa, stunda nám eða stofna fyrirtæki í öðru norræ...


 • 08. febrúar 2019 Utanríkisráðuneytið

  Réttindi íslenskra ríkisborgara tryggð eftir Brexit

  Samningaviðræðum er lokið á milli EFTA-ríkjanna innan EES, Íslands, Noregs og Liechtenstein, við Bretland um áframhaldandi búseturéttindi borgara ef útgöngusamningur Bretlands og Evrópusambandsins ver...


 • 08. febrúar 2019 Utanríkisráðuneytið

  Brexit og fiskveiðar efst á baugi á fundi með Skotlandsmálaráðherra

  Fiskveiðar, Brexit, fríverslun og málefni norðurslóða voru á meðal umræðuefna á fundi Guðlaugar Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra og David Mundell, Skotlandsmálaráðherra í bresku ríkisstjórninni, sem...


 • 06. febrúar 2019 Utanríkisráðuneytið

  Utanríkisráðherra fundaði með Ann Linde

  Norrænt samstarf, útganga Bretlands úr Evrópusambandinu, öryggismál og alþjóðaviðskipti voru helstu umræðuefnin á fundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra og Ann Linde, utanríkisviðskiptaráðh...


 • 06. febrúar 2019 Utanríkisráðuneytið

  Utanríkisráðherra áréttaði mikilvægi EES-samningsins

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra undirstrikaði þýðingu EES-samningsins fyrir Ísland um leið og hann hvatti til stöðugrar árvekni og endurmats í ræðu sem hann flutti á málstofu í Háskólanum í ...


 • 06. febrúar 2019 Utanríkisráðuneytið

  Norður-Makedónía verður 30. aðildarríki Atlantshafsbandalagsins

  Í dag undirritaði utanríkisráðherra Norður-Makedóníu, Nikola Dimitrov, ásamt fastafulltrúum Atlantshafsbandalagsins, viðauka við stofnsáttmála bandalagsins sem markar inngöngu Norður-Makedóníu í banda...


 • 05. febrúar 2019 Utanríkisráðuneytið

  Afhending trúnaðarbréfs á Srí Lanka

  Guðmundur Árni Stefánsson afhenti trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands á Srí Lanka þann 1.febrúar síðastliðinn við hátíðlega athöfn i forsetahöllinni i höfuðborginni, Colombo. Forseti Srí Lanka,...


 • 05. febrúar 2019 Utanríkisráðuneytið

  Yfirlýsing utanríkisráðherra vegna ástandsins í Venesúela

  Ákvörðunin er tekin í ljósi aðstæðna í Venesúela en stjórnmála- og efnahagsástandið þar hefur verið í uppnámi um margra ára skeið. Réttkjörið þjóðþing hefur meðal annars verið svipt völdum og forsetak...


 • 01. febrúar 2019 Utanríkisráðuneytið

  Mannréttindamál efst á baugi á fundum með ráðamönnum í Malaví

  Mannréttindamál og tvíhliða þróunarsamvinna voru í brennidepli á fundum Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra með forseta og utanríkisráðherra Malaví í dag. Utanríkisráðherra opnaði í gær nýja f...


 • 01. febrúar 2019 Utanríkisráðuneytið

  Sigríður Snævarr sæmd þakkarviðurkenningu FKA

  Félag kvenna í atvinnulífinu afhenti í gær sínar árlegu viðurkenningar við hátíðlega athöfn í Gamla bíói. Viðurkenningar FKA hafa verið veittar allt frá stofnun félagsins, sem fagnar tuttugu ára starf...


 • 29. janúar 2019 Utanríkisráðuneytið

  Utanríkisráðherra kynnir sér árangur þróunarsamvinnu í Malaví

  Þróunarsamvinna, mannréttindamál og efnahagsmál á breiðum grunni voru efst á baugi á fundum Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra með embættismönnum í Malaví í dag. Guðlaugur Þór Þórðarson uta...


 • 29. janúar 2019 Utanríkisráðuneytið

  Viljayfirlýsing um norðurslóðasamstarf undirrituð

  Sturla Sigurjónsson, ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu, og Audun Halvorsen, aðstoðarutanríkisráðherra Noregs, undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um framhald rannsóknasamstarfs á sviði norðurslóð...


 • 22. janúar 2019 Utanríkisráðuneytið

  170 norrænir viðburðir á Íslandi á formannsári

  Formennska Íslands í Norrænu ráðherranefndinni var kynnt í Norræna húsinu síðdegis en hún hófst formlega um síðustu áramót. Yfirskrift formennskunnar er „Gagnvegir góðir“ og vísar hún til vináttu og s...


 • 19. janúar 2019 Utanríkisráðuneytið

  Kynningarfundir um Uppbyggingarsjóð EES framundan

  Nýtt starfstímabil Uppbyggingarsjóðs EES fyrir tímabilið 2014-2021 er að hefjast. Markmið Uppbyggingarsjóðsins er að draga úr félagslegu- og efnahagslegu misræmi innan evrópska efnahagssvæðisins og ef...


 • 19. janúar 2019 Utanríkisráðuneytið

  Deiliskipulag öryggissvæðisins á Keflavíkurflugvelli

  Utanríkisráðuneytið hefur falið Landhelgisgæslu Íslands að vinna deiliskipulag fyrir öryggissvæðið á Keflavíkurflugvelli. Í samræmi við 1. mgr. 40. gr. skipulagslaga er unnin lýsing fyrir deiliskipula...


 • 18. janúar 2019 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

  Samkomulag við japönsk yfirvöld greiðir fyrir beinum flugsamgöngum

  Sendinefnd utanríkisráðuneytis og samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis áttu viðræður við fulltrúa samgönguráðuneytis Japans í Tókýó í gær um gagnkvæm loftferðasamskipti. Á fundinum náðist samkomula...


 • 17. janúar 2019 Utanríkisráðuneytið

  Afhending trúnaðarbréfs í Víetnam

  Gunnar Snorri Gunnarsson sendiherra afhenti í gær víetnömskum stjórnvöldum trúnaðarbréf. Nguyễn Phú Trọng, forseti Víetnams veitti trúnaðarbréfinu viðtöku. Gunnar Snorri er sendiherra Ísland...


 • 14. janúar 2019 Utanríkisráðuneytið

  Norðurslóðir í brennidepli á fundi utanríkisráðherra Íslands og Finnlands

  Tvíhliða samskipti Íslands og Finnlands, málefni norðurslóða, Norðurlandasamstarfið, Evrópumál og öryggis- og varnarmál voru á meðal umræðuefna á fundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra og T...


 • 07. janúar 2019 Utanríkisráðuneytið

  Guðlaugur Þór fundaði með Mike Pompeo

  Ýmis tvíhliða málefni á borð við viðskipti, fríverslun, öryggis- og varnarmál og norðurslóðamál voru til umræðu á fundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra og Michael Pompeo, utanríkisráðherra...


 • 20. desember 2018 Utanríkisráðuneytið

  Samningaviðræðum vegna útgöngumála Breta lokið

  Samningaviðræðum EFTA-ríkjanna innan EES, Íslands, Noregs og Liechtenstein, við Bretland vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og Evrópska efnahagssvæðinu er lokið og hafa drög að samningnum ver...


 • 18. desember 2018 Utanríkisráðuneytið

  Ísland undirritar fjóra loftferðasamninga

  Nýir möguleikar opnuðust fyrir íslenska flugrekendur í síðastliðinni viku á árlegri ráðstefnu Alþjóðaflugmálastofnunarinnar þegar samninganefnd Íslands undirritaði loftferðasamninga við fjögur ríki.&n...


 • 18. desember 2018 Utanríkisráðuneytið, Forsætisráðuneytið

  Ísland efst tíunda árið í röð

  Tíunda árið í röð trónir Ísland á toppnum á lista Alþjóðaefnahagsráðsins (World Economic Forum) yfir ríki þar sem kynjajafnrétti mælist mest. Listinn var birtur í morgun og næst á eftir Íslandi e...


 • 13. desember 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

  Ísland, Noregur og ESB samstíga um markmið í loftslagsmálum

  Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, fundaði í dag með Miguel Arias Cañete, framkvæmdastjóra loftslagsmála hjá ESB og Ola Elvestuen, umhverfisráðherra Noregs, á Loftslagsráðste...


 • 10. desember 2018 Utanríkisráðuneytið

  Viðburðir í tilefni sjötíu ára afmælis mannréttindayfirlýsingarinnar

  Mannréttindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna er sjötíu ára í dag. Af því tilefni var efnt til ráðstefnu í Veröld – húsi Vigdísar um mikilvægi yfirlýsingarinnar en segja má að allir seinni tíma mannréttin...


 • 08. desember 2018 Utanríkisráðuneytið

  Fundur utanríkisráðherra Íslands og Indlands

  Fríverslun, loftslagsmál og alþjóðamál voru á meðal umræðuefna á fundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, utanríkisráðherra, og Sushma Swaraj, utanríkisráðherra Indlands sem haldinn var í Nýju Delí fyrr í dag...


 • 07. desember 2018 Utanríkisráðuneytið

  Utanríkisráðherra í opinberri heimsókn á Indlandi

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra er í opinberri heimsókn á Indlandi. Með honum í för er viðskiptasendinefnd sem samanstendur af hátt í fimmtíu fulltrúum íslenskra fyrirtækja.  Í dag átt...


 • 07. desember 2018 Utanríkisráðuneytið

  Ísland tekur þátt í alþjóðasamþykkt um farendur

  Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í dag að Ísland tæki þátt í afgreiðslu nýrrar samþykktar Sameinuðu þjóðanna um örugga, skipulagða og reglubundna fólksflutninga. Gerðir verða ákveðnir fyrirvarar við ...


 • 05. desember 2018 Utanríkisráðuneytið

  Utanríkisráðherra á fundi Atlantshafsbandalagsins

  Samstarfið yfir Atlantshafið, staða mála í Úkraínu, afvopnunarmál og málefni vestanverðs Balkanskaga voru meðal umræðuefna á utanríkisráðherrafundi Atlantshafsbandalagsins sem lauk nú undir hádegi. Gu...


 • 04. desember 2018 Utanríkisráðuneytið

  Ísland kosið til varaformennsku í mannréttindaráðinu

  Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna hefur kosið Ísland til að fara með embætti varaforseta ráðsins. Fastafulltrúi Íslands, stýrir því starfi mannréttindaráðsins á næsta ári með forseta þess.  Kos...


 • 30. nóvember 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

  Stefnt að sameiginlegri framkvæmd á Parísarmarkmiðum

  Drög að samkomulagi liggja fyrir milli Íslands og Noregs annars vegar og Evrópusambandsins hins vegar um sameiginlega framkvæmd á markmiðum Parísarsamningsins í loftslagsmálum til 2030. Vonast er til ...


 • 30. nóvember 2018 Utanríkisráðuneytið

  Fjöldi viðburða í sendiskrifstofum vegna fullveldisafmælis

  Hátíðarhöld vegna eitt hundrað ára fullveldisafmælis Íslands ná hápunkti á morgun, 1. desember, með fullveldishátíð í Reykjavík. Þessum miklu tímamótum hefur verið fagnað víða um lönd að undanförnu, m...


 • 28. nóvember 2018 Utanríkisráðuneytið

  SACEUR í vinnuheimsókn á Íslandi

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra tók í gær á móti Curtis M. Scaparrotti hershöfðingja í Bandaríkjaher og æðsta yfirmanni herafla Atlantshafsbandalagsins (SACEUR).  Scaparrotti kom hinga...


 • 23. nóvember 2018 Utanríkisráðuneytið

  Fríverslunarsamningur EFTA við Indónesíu í höfn

  Ráðherrar frá EFTA-ríkjunum fjórum, Liechtenstein, Noregi, Sviss og Íslandi, komu saman til reglulegs haustfundar í Genf í dag til að ræða stöðu og horfur í alþjóðaviðskiptum og næstu skref í fríversl...


 • 21. nóvember 2018 Utanríkisráðuneytið

  Kaflaskil í Brexit-viðræðum efst á baugi á EES-ráðsfundi

  Þáttaskil í viðræðum Bretlands og Evrópsambandsins voru í brennidepli á fundi EES-ráðsins sem fram fór í Brussel. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra lagði áherslu á mikilvægi EES-samningsins fy...


 • 16. nóvember 2018 Utanríkisráðuneytið

  Íslensk flugfélög geta nú samið um Síberíuflugleiðina

  Þann 8. nóvember sl. fór fram reglubundið samráð íslenskra og rússneskra stjórnvalda í Moskvu um tvíhliða viðskiptamál ríkjanna. Á fundinum kom fram að rússnesk stjórnvöld geri ekki lengur kröfu um að...


 • 13. nóvember 2018 Utanríkisráðuneytið

  Stefnuyfirlýsing um NORDEFCO-samstarf undirrituð

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra sótti fund varnarmálaráðherra Norðurlanda um NORDEFCO-samstarfið og fund varnarmálaráðherra norrænu ríkjanna og Eystrasaltsríkja sem haldnir voru í Ósló í dag...


 • 09. nóvember 2018 Utanríkisráðuneytið

  Landsáætlun Íslands um konur, frið og öryggi 2018-2022 komin út

  Ályktun 1325 var samþykkt í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna þann 30. október árið 2000 en með henni viðurkenndi ráðið í fyrsta sinn sérstöðu kvenna á átakasvæðum og mikilvægi framlags þeirra til friðar...


 • 08. nóvember 2018 Utanríkisráðuneytið

  Samkomulag við millilandaráð Viðskiptaráðs undirritað

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra undirritaði í dag samkomulag við alþjóðlegu viðskiptaráðin, sem starfa innan vébanda Viðskiptaráðs Íslands, um að efla áralangt samstarf þessara aðila á sviði...


 • 06. nóvember 2018 Utanríkisráðuneytið

  Ráðherra ásamt viðskiptasendinefnd til Indlands

  Í tilefni af fyrsta beina áætlunarflugi frá Íslandi til Suður-Asíu heldur Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra til Indlands með WOW air 6. desember ásamt viðskiptasendinefnd.  Efnt verður t...


 • 01. nóvember 2018 Utanríkisráðuneytið

  Fríverslunarviðræðum EFTA og Indónesíu lokið

  Í dag lauk síðustu samningalotu Fríverslunarsamtaka Evrópu, EFTA, og Indónesíu um gerð fríverslunarsamnings en viðræður milli samningsaðila hafa staðið nær óslitið frá árinu 2011. Því er það ánægjuefn...


Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira