Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Námskeið um notkun og innleiðingu jafnlaunastaðals
Athygli er vakin á fjórum vinnustofum um jafnlaunastaðal sem boðað hefur verið til hjá Starfsmennt í lok janúar og byrjun febrúar nk. Markmiðið er að auka færni og þekkingu stjórnenda á vinnustöðum se...
-
Frétt
/Drög að reglugerð um meðhöndlun tilkynninga vegna peningaþvættis til umsagnar
Til umsagnar eru nú hjá innanríkisráðuneytinu drög að nýrri reglugerð um meðhöndlun tilkynninga um ætlað peningaþvætti eða fjármögnun hryðjuverka. Unnt er að senda ráðuneytinu umsagnir um drögin til o...
-
Frétt
/Embætti héraðssaksóknara tekur til starfa 1. janúar 2016
Nýtt embætti héraðssaksóknara tekur til starfa 1. janúar 2016, í samræmi við breytingar á lögum um meðferð sakamála og lögreglulögum. Embætti sérstaks saksóknara verður lagt niður frá sama tíma.Ólafur...
-
Frétt
/Afgreiðsla nauðungarvistana flyst til sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu 1. janúar 2016
Frá og með 1. janúar flyst afgreiðsla nauðungarvistana á grundvelli lögræðislaga til embættis sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu. Vaktsími þar um helgar og aðra frídaga er 849-1744 en virka daga ber a...
-
Frétt
/Skýrsla til Alþingis um stöðu kvenna á vinnumarkaði
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur lagt fram á Alþingi skýrslu um stöðu kvenna á vinnumarkaði. Í skýrslunni er fjallað um ýmsar hliðar atvinnuþátttöku kvenna, nýtingu foreldra ...
-
Frétt
/Skýrsla um störf jafnréttisfulltrúa Stjórnarráðsins
Jafnréttisfulltrúar Stjórnarráðsins hafa tekið saman skýrslu um störf sín á tímabilinu 2011-2014. Skýrslan byggist á starfsáætlun jafnréttisfulltrúanna sem tekur mið af jafnréttisáætlun Stjórnarráðsin...
-
Auglýsingar
Áfrýjunarfjárhæð vegna einkamála breytt
Innanríkisráðuneytið hefur auglýst hækkun á áfrýjunarfjárhæð vegna einkamála úr 776.097 kr. í 790.214 kr. Breytingin tekur gildi 1. janúar 2016. Auglýsingin fer hér á eftir: AUGLÝSING um breytingu...
-
Frétt
/Ýmsar breytingar á lögræðislögum í gildi 1. janúar 2016
Ýmsar breytingar á lögræðislögum taka gildi 1. janúar næstkomandi og vinnur innanríkisráðuneytið nú að undirbúningi þeirra. Meðal þess er að flytja verkefni frá ráðuneytinu til sýslumanns og samráð vi...
-
Frétt
/Drög að breytingum á lögum um meðferð einkamála til umsagnar
Drög að frumvarpi til breytinga á lögum um meðferð einkamála er varða meðferð gjafsóknarmála eru nú til umsagnar hjá innanríkisráðuneytinu. Unnt er að senda ráðuneytinu athugasemdir til og með 12. jan...
-
Frétt
/Frumvarp til nýrra útlendingalaga afhent innanríkisráðherra
Frumvarp til nýrra útlendingalaga hefur verið afhent innanríkisráðherra. Frumvarpið samdi nefnd þingmanna úr öllum flokkum og voru frumvarpsdrögin kynnt á opnum fundi í ágúst síðastliðnum og á vef ráð...
-
Fundargerðir
30. fundur aðgerðahóps um launajafnrétti
Fundarheiti og nr. fundar: 30. fundur aðgerðahóps um launajafnrétti. Staður og stund: Velferðarráðuneytið, 9. desember 2015. Kl. 14.00–15.45. Málsnúmer: VEL15050483. Mætt: Anna Kolbrún Árnadóttir form...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/fundargerd/2015/12/09/30.-fundur-adgerdahops-um-launajafnretti/
-
Frétt
/Drög að breytingu á lögum um skráningu og mat fasteigna til umsagnar
Til umsagnar eru nú hjá ráðuneytinu drög að breytingu á lögum um skráningu og mat fasteigna. Lögð er annars vegar til breyting vegna aðgangs Þjóðskrár Íslands að gögnum til ákvörðunar við mat á fastei...
-
Frétt
/Launaþróun og launamunur kynja á almennum vinnumarkaði
Launamunur kynja á almennum vinnumarkaði hefur lækkað um nærri helming á árabilinu 2000 – 2013 samkvæmt niðurstöðum könnunar sem aðgerðahópur um launajafnrétti lét gera á þróun kynbundins launamunar o...
-
Frétt
/Greinargerð um endursendingu hælisleitenda til Ítalíu
Innanríkisráðuneytið hefur á síðustu vikum farið yfir forsendur fyrir endursendingum hælisleitenda á grundvelli svonefndrar Dyflinnarreglugerðar. Á það einkum við Ítalíu, Ungverjaland og Grikkland og...
-
Frétt
/Skipar samráðshóp til að greina umbætur í meðferð nauðgunarmála
Innanríkisráðherra hefur ákveðið að setja af stað vinnu við greiningu á því sem betur má fara við meðferð nauðgunarmála. Greiningin taki til meðferðar nauðgunarmála í réttarvörslukerfinu.Gert er ráð f...
-
Rit og skýrslur
Lögð til skipan eftirlitsnefndar vegna kvartana og kærumála vegna starfa lögreglu
Nefnd sem innanríkisráðherra skipaði í ársbyrjun um meðferð kærumála og kvartana á hendur lögreglu skilaði í dag ráðherra niðurstöðu sinni. Leggur nefndin til að ráðherra skipi þriggja manna eftirlits...
-
Frétt
/Fjölmiðlaviðurkenning Jafnréttisráðs
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, afhenti í gær viðurkenningu Jafnréttisráðs á sviði jafnréttismála vegna fjölmiðlaumfjöllunar um mál sem tengjast jafnrétti kynjanna. Viðurkenningi...
-
Frétt
/Ávarp ráðherra við upphaf Jafnréttisþings í dag
Opinber umræða sem heldur á lofti stöðluðum kynjamyndum vinnur gegn jafnrétti. Þessu getum við breytt með því að hampa fjölbreytileikanum, efla þekkingu á kerfisbundnu misrétti og ræða um samfélagsleg...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla félags- og húsnæðismálaráðherra um stöðu og þróun jafnréttismála árið 2013 – 2015
24.11.2015 Dómsmálaráðuneytið Skýrsla félags- og húsnæðismálaráðherra um stöðu og þróun jafnréttismála árið 2013 – 2015 Staða og þróun jafnréttismála 2013 - 2015 - Forsíða skýrslu Út er komin lögbund...
-
Frétt
/Um kosningarrétt íslenskra ríkisborgara sem búsettir eru erlendis
Innanríkisráðuneytið minnir á að íslenskir ríkisborgarar, sem átt hafa lögheimili hér á landi en sest hafa að erlendis eiga kosningarrétt við alþingiskosningar, forsetakosningar og þjóðaratkvæðagreiðs...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN