Leitarniðurstöður
-
Rit og skýrslur
Ársskýrsla samstarfsnefndar samkvæmt lögum um samræmda neyðarsímsvörun nr. 25/1995 fyrir árið 1998
Hlutverk nefndarinnar er að hafa eftirlit með því að neyðarsímsvörun sé á hverjum tíma rekin samkvæmt lögum og reglum sem um hana gilda. Í skýrslunni er greint frá störfum nefndarinnar og úttekt henna...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla nefndar um framtíðarskipan happdrættismála á Íslandi
Þann 17. febrúar 1998 skipaði dómsmálaráðherra nefnd til að semja frumdrög að mótun framtíðarstefnu í happdrættismálum. Nefndin hefur lokið störfum og skilað ráðherra skýrslu
Skýrsla...
Rit og skýrslur
Skýrsla dómsmálaráðherra um stöðu umferðaröryggismála fyrir árið 1998
Skýrsla um stöðu umferðaröryggismála sem nú er lögð fyrir Alþingi er í samræmi við þingsályktun sem samþykkt var á Alþingi 28. febrúar 1996, um stefnumótun er varðar aukið umferðaröryggi og framkvæmda...
Frétt
/Dómsmálaráðherra setur í fjórar stöður héraðsdómara til 30. júní 2001
Dómsmálaráðherra hefur í dag, 18. janúar 1999, ákveðið að setja eftirtalda í stöður héraðsdómara til 30. júní 2001, samkvæmt heimild í 41. gr. dómstólalaga nr. 15/1998: Ingveldur Einarsdóttir, lögfr...
Rit og skýrslur
Lokaniðurstöður nefndar gegn pyndingum vegna fyrstu skýrslu Íslands (á ensku)
01.01.1999 Dómsmálaráðuneytið Lokaniðurstöður nefndar gegn pyndingum vegna fyrstu skýrslu Íslands (á ensku) - á ensku (pdf) Lokaniðurstöður nefndar gegn pyndingum vegna fyrstu skýrslu Íslands Efnisor...
Rit og skýrslur
Lokaniðurstöður nefndar gegn pyndingum vegna fyrstu skýrslu Íslands (á ensku)
Lokaniðurstöður nefndar gegn pyndingum vegna fyrstu skýrslu Íslands - á ensku (pdf)
Frétt
/Dreifibréf til forsvarsmanna allra fjölmiðla um bann við áfengisauglýsingum
Dómsmálaráðuneytið og heilbrigðisráðuneytið hafa í dag, 18. desember 1998, sent frá sér dreifibréf til forsvarsmanna allra fjölmiðla, þar sem vakin er athygli á því að bann við hvers konar auglýsingum...
Rit og skýrslur
Auglýsing varðandi íslenskan ríkisborgararétt
Auglýsing varðandi íslenskan ríkisborgararétt Með lögum nr. 62 12. júní 1998 um breyting á lögum um íslenskan ríkisborgararétt nr....
Rit og skýrslur
Skýrsla starfshóps um notkun farsíma í ökutækjum
Starfshópur sem dómsmálaráðherra skipaði 15. júní 1998, um notkun farsíma við akstur, hefur lokið störfum og skilað ráðherra skýrslu SKÝRSLA STARFSHÓPS UM NOTKUN FARSÍMA VIÐ AKSTUR Reyk...
Frétt
/Starfshópur um notkun farsíma við akstur hefur lokið störfum og skilað ráðherra skýrslu
Fréttatilkynning
Starfshópur sem dómsmálaráðherra skipaði 15. júní 1998, um notkun farsíma við akstur, hefur lokið störfum og skilað ráðherra skýrslu. Í skýrslunni e...
Frétt
/Lokaathugasemdir nefndar Sameinuðu þjóðanna gegn pyndingum vegna fyrstu skýrslu Íslands
Fréttatilkynning Dómsmálaráðuneytinu hafa borist lokaathugasemdir nefndar Sameinuðu þjóðanna gegn pyndingum vegna fyrstu skýrslu Íslands um samning gegn pyndingum og annarri grimmilegri, ómannlegri...
Frétt
/Lokaathugasemdir mannréttindanefndar SÞ vegna þriðju skýrslu Íslands um alþjóðasamning um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi
Dómsmálaráðuneytinu hafa borist lokaathugasemdir mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna vegna þriðju reglulegu skýrslu Íslands um alþjóðasamning um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi frá 16. desembe...
Rit og skýrslur
Skýrsla nefndar um stjórnsýslu bifreiðamála
Skýrsla1. október 1998 Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/rit-og-skyrslur/stakt-rit/1998/11/02/Skyrsla-nefndar-um-stjornsyslu-bifreidamala/
Rit og skýrslur
Lokaathugasemdir Mannréttindanefndarinnar vegna þriðju skýrslu Íslands - á ensku
01.11.1998 Dómsmálaráðuneytið Lokaathugasemdir Mannréttindanefndarinnar vegna þriðju skýrslu Íslands - á ensku - á ensku (pdf) Lokaathugasemdir Mannréttindanefndarinnar vegna þriðju skýrslu Íslands E...
Rit og skýrslur
Lokaathugasemdir Mannréttindanefndarinnar vegna þriðju skýrslu Íslands - á ensku
01. nóvember 1998 01-Rit og skýrslur Lokaathugasemdir Mannréttindanefndarinnar vegna þriðju skýrslu Íslands - á ensku - á ensku (pdf) Lokaathugasemdir Mannréttindanefndarinnar vegna þriðju skýrslu Ís...
Rit og skýrslur
Lokaathugasemdir Mannréttindanefndarinnar vegna þriðju skýrslu Íslands - á ensku
Lokaathugasemdir Mannréttindanefndarinnar vegna þriðju skýrslu Íslands - á ensku (pdf)
Frétt
/Neyðarvegabréf
Fréttatilkynning Vegna tafa sem orðið hafa á afgreiðslu vegabréfa frá erlendum framleiðanda þeirra og óvenju mikillar útgáfu vegabréfa sl. sumar er nú svo komið að vegabréfabirgðir ráðuneytis...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/1998/09/30/Neydarvegabref/
Rit og skýrslur
Mannanafnaskra
Í mannanafnaskrá eru eiginnöfn kvenna og karla og ritmyndir eiginnafna, ásamt skrá yfir millinöfn. Einnig er þar skrá yfir eiginnöfn, ritmyndir eiginnafna og millinöfn sem mannanafnannefnd hefur hafna...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/rit-og-skyrslur/stakt-rit/1998/09/25/Mannanafnaskra/
Rit og skýrslur
Samningur íslenska ríkisins og þjóðkirkjunnar um fjárframlög
Íslenska ríkið og þjóðkirkjan gera með sér eftirfarandi s a m n i n g um rekstrarkostnað vegna prestsembætta og prófasta, rekstrarkostnað biskupsstofu, framlag til kristnisjóðs og sérframlög til þj...
Frétt
/Biskup Íslands, kirkjumálaráðherra og fjármálaráðherra undirrita samning um fjárhagsleg samskipti ríkis og kirkju
Föstudaginn 4. september 1998 var undirritaður samningur á milli íslenska ríkisins og þjóðkirkjunnar um fjárhagsleg samskipti ríkis og kirkju. Samningurinn ásamt fylgiskjölum er birtur á heimasíðu ráð...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN
Hafa samband
Ábending / fyrirspurn