Leitarniðurstöður
-
Rit og skýrslur
Miðannarskýrsla fyrir Ísland vegna allsherjarúttektar Sameinuðu þjóðanna (á ensku)
15.09.2020 Dómsmálaráðuneytið Miðannarskýrsla fyrir Ísland vegna allsherjarúttektar Sameinuðu þjóðanna (á ensku) - pdf á ensku Miðannarskýrsla fyrir Ísland vegna Allsherjarúttektar Sameinuðu þjóðanna...
-
Rit og skýrslur
Miðannarskýrsla fyrir Ísland vegna allsherjarúttektar Sameinuðu þjóðanna (á ensku)
Miðannarskýrsla fyrir Ísland vegna Allsherjarúttektar Sameinuðu þjóðanna - pdf á ensku
-
Frétt
/Jón Höskuldsson og Ragnheiður Bragadóttir skipuð dómarar við Landsrétt
Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að gera tillögu til forseta Íslands um skipun Jón Höskuldssonar í embætti dómara við Landsrétt frá 25. september 2020. Jafnframt hefur dómsmálaráðherra ákveðið að gera t...
-
Frétt
/Styrking löggæslu á Norðurlandi eystra og efling fangelsiskerfisins
Fangelsismálastofnun var tilkynnt með bréfi hinn 1. júlí sl. að dómsmálaráðherra hafi fallist á tillögu stofnunarinnar um lokun fangelsisins á Akureyri. Í kjölfarið var ríkislögreglustjóra falið að l...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 7. september 2020 Dómsmálaráðuneytið Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Að hafa það heldur er sannara reynist - grein í Morgunblaðinu í september 2020 Á komandi þingvetri mu...
-
Ræður og greinar
Að hafa það heldur er sannara reynist - grein í Morgunblaðinu í september 2020
Á komandi þingvetri mun ég leggja fram á nýjan leik frumvarp um ærumeiðingar. Með frumvarpinu er leitast við að færa lagaumhverfi meiðyrðamála til nútímahorfs. Refsingar vegna ærumeiðinga yrðu að megi...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2020/09/07/Ad-hafa-thad-heldur-er-sannara-reynist/
-
Frétt
/Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara skilar umsögn um umsækjendur um embætti landsréttardómara
Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skilað umsögn sinni um umsækjendur um skipun í embætti dómara við Landsrétt sem auglýst var laust til umsóknar 19. júní 2020. Umsóknarfrestur var t...
-
Frétt
/Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fær styrk til að taka betur utan um börn og unglinga í viðkvæmri stöðu
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur fengið 15 milljóna króna styrk sem ætlað er að hjálpa embættinu að sinna auknum forvörnum og stuðningi við börn í viðkvæmri stöðu til að draga úr líkum á ofbeldisb...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 28. ágúst 2020 Dómsmálaráðuneytið Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Vernd gegn ofbeldi - grein í Morgunblaðinu í ágúst 2020 Kvennaathvarf á Norðurlandi verður opnað í fy...
-
Ræður og greinar
Vernd gegn ofbeldi - grein í Morgunblaðinu í ágúst 2020
Kvennaathvarf á Norðurlandi verður opnað í fyrsta sinn í dag. Hingað til hefur ekki verið neitt búsetuúrræði utan Reykjavíkur fyrir konur og börn sem ekki geta dvalið á heimili sínu vegna ...
-
Frétt
/Nýtt neyðarathvarf fyrir konur opnað á Akureyri
Nýtt neyðarathvarf fyrir konur var opnað í dag á Akureyri en það verður starfrækt í tilraunaskyni til 30. apríl 2021. Samtök um kvennaathvarf og Bjarmahlíð - þjónustumiðstöð við þolendur ofbeldis stan...
-
Frétt
/Skráning útlendinga sem ekki komast til síns heima vegna Covid-19
Dómsmálaráðherra hefur birt nýja reglugerð sem tekur á dvöl þeirra útlendinga sem ekki hafa komist til síns heima frá 20 mars. sl. vegna ferðatakmarkana, sóttkvíar eða einangrunar. Samkvæmt ákvæð...
-
Frétt
/Að lifa með veirunni - dagskrá samráðsfundar 20. ágúst
- Útsendingarsíða: Beint streymi Heilbrigðisráðherra í samvinnu við forsætis- og dómsmálaráðuneytið efnir til samráðsfundar í formi vinnustofu fimmtudaginn 20. ágúst um áframhaldandi aðgerðir vegna...
-
Frétt
/Breytingar á embætti lögreglustjóra á Suðurnesjum
Ólafur Helgi Kjartansson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, hefur tekið við starfi sérfræðings í málefnum landamæra í dómsmálaráðuneytinu um næstu mánaðamót. Flutningur Ólafs er á grundvelli ákvæðis 36. g...
-
Frétt
/Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum stýrir tilraunaverkefni um að efla og þróa samvinnu á velferð og högum barna
Sýslumanninum í Vestmannaeyjum hefur verið falið að stýra tilraunaverkefni sem felur í sé að efla og þróa samvinnu sýslumanna, lögreglu, félagsþjónustu og barnaverndar í málum er lúta að velferð og hö...
-
Frétt
/Allir komufarþegar fari í tvöfalda skimun og 5-6 daga sóttkví
Ríkisstjórnin ákvað á fundi í dag að eigi síðar en frá og með miðvikudeginum 19. ágúst næstkomandi verði allir komufarþegar skimaðir tvisvar við komuna til Íslands. Fyrri sýnataka verður á landamærum,...
-
Frétt
/Höfðaborgarsamningur um alþjóðleg tryggingarréttindi loftfara fullgiltur
Höfðaborgarsamningurinn um alþjóðleg tryggingarréttindi í hreyfanlegum búnaði og bókun um búnað loftfara hafa verið fullgilt af Íslands hálfu. Mun samningurinn og bókunin um búnað loftfara taka formle...
-
Frétt
/Heimild til dvalar vegna Covid-19
Dómsmálaráðherra birti í dag nýja reglugerð sem tekur á dvöl þeirra útlendinga sem ekki hafa komist til síns heima frá 20. mars sl. vegna heimsfaraldurs Covid-19. Reglugerðina má sjá á vef S...
-
Frétt
/Halldóra og Ingi skipuð í embætti héraðsdómara
Dómsmálaráðherra hefur skipað Halldóru Þorsteinsdóttur lektor í embætti dómara með fasta starfsstöð við Héraðsdóm Reykjaness frá 1. ágúst 2020. Ingi Tryggvason lögmaður hefur jafnframt verið skipaður...
-
Frétt
/Átta sóttu um tvö laus embætti dómara við Hæstarétt Íslands
Þann 10. júlí sl. auglýsti dómsmálaráðuneytið laus til umsóknar tvö embætti dómara við Hæstarétt Íslands og rann umsóknarfrestur út þann 27. júlí 2020. Umsækjendur um embættin eru: Aðals...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN