Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Uppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu níu mánuði ársins 2022
Uppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu níu mánuði ársins 2022 liggur fyrir. Uppgjörið í heild sinni er aðgengilegt á vef Fjársýslu ríkisins. Helstu niðurstöður uppgjörsins eru: Afkoma ríkissjóðs á fyrst...
-
Frétt
/Kaupmáttur ráðstöfunartekna enn með mesta móti
Þrátt fyrir samdrátt undanfarna mánuði var kaupmáttur ráðstöfunartekna á mann meiri á 3. ársfjórðungi þessa árs en nokkru sinni á árunum 2011-2020, ef undan er skilinn 2. ársfjórðungur 2020 þegar stuð...
-
Frétt
/Vegna kjarasamningsviðræðna við flugmenn Landhelgisgæslunnar
Kjarasamningsviðræður samninganefndar ríkisins (SNR) við Félags íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA) vegna flugmanna hjá Landhelgisgæslu Íslands (LHG) hafa staðið yfir um alllangt skeið. Í þeim viðræðum h...
-
Frétt
/Um 3.000 fleiri fjölskyldur fá barnabætur á næsta ári með einfaldara og öflugra kerfi
Fjölskyldum sem fá greiddar barnabætur á næsta ári fjölgar um tæplega 3.000 með breytingum á barnabótakerfinu sem ríkisstjórnin kynnti í vikunni sem hluta af stuðningsaðgerðum í tengslum við kjarasamn...
-
Frétt
/Vanskil heimila og fyrirtækja hjá stóru viðskiptabönkunum lægri en fyrir faraldurinn
Vanskil heimila og fyrirtækja hjá stóru viðskiptabönkunum þremur eru nú lægri en fyrir heimsfaraldurinn. Þetta kemur fram í tölum Seðlabanka Íslands. Þannig voru 0,7% lána heimila í vanskilum í septem...
-
Annað
Dagskrá fjármála- og efnahagsráðherra 5.-11. desember 2022
Úr dagbók fjármála- og efnahagsráðherra vikuna 5. – 11. desember 2022 Mánudagur 5. desember Kl. 08:45 Fundur með ráðherrum Sjálfstæðisflokksins. Kl. 10:45 Fundur með Samtökum íslenskra handverksbrug...
-
Frétt
/Stuðningur stjórnvalda vegna kjarasamninga á almennum vinnumarkaði
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að grípa til aðgerða í tengslum við gerð kjarasamninga á almennum vinnumarkaði. Eru aðgerðirnar til þess fallnar að styðja við markmið samninganna um að verja kaupmátt og l...
-
Frétt
/Áhættuþættir fjármálastöðugleika kynntir á fundi fjármálastöðugleikaráðs
Fjármálastöðugleikaráð hélt fjórða fund ársins 2022 mánudaginn 12. desember. Seðlabankinn hélt kynningu á áhættuþáttum fjármálastöðugleika. Fram kom að alþjóðlegar efnahagshorfur hafi versnað og óviss...
-
Frétt
/Ráðherra fjallaði um tækifærin í sameiningum og samrekstri
Mikilvægt er að skipuleggja opinbera þjónustu út frá þörfum nútímasamfélags og að stofnanir hafi burði til þess að sinna skyldum sínum. Þetta kom fram í máli Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnaha...
-
Frétt
/Stöðumat KPMG á betri vinnutíma í dagvinnu
Starfsfólk stofnana er almennt ánægt með þær breytingar sem gerðar hafa verið með innleiðingu betri vinnutíma í dagvinnu. Þetta kemur fram í stöðumati sem KPMG vann fyrir fjármála- og efnahagsráðuneyt...
-
Annað
Dagskrá fjármála- og efnahagsráðherra 28. nóvember-4. desember 2022
Úr dagbók fjármála- og efnahagsráðherra vikuna 28. nóvember – 4. desember 2022 Mánudagur 28. nóvember Kl. 08:45 Fundur með ráðherrum Sjálfstæðisflokksins. Kl. 10:15 Fundur með stjórn Atvinnufjelagsi...
-
Frétt
/Tvísköttunarsamningum fjölgað til þess að tryggja samkeppnishæfni íslenskra fyrirtækja
Áritaður hefur verið samningur milli Íslands og Andorra til að komast hjá tvísköttun og nær samningurinn til tekjuskatta. Af hálfu Íslands áritaði Helga Jónsdóttir, skrifstofustjóri í fjármála- og ef...
-
Frétt
/Hagvöxtur hvergi hærri en hér miðað við helstu samanburðarlönd
Hagvöxtur var 7,3% á 3.ársfjórðungi samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofunnar sem birtar voru í morgun. Hagvöxturinn á ársfjórðungnum er talsvert meiri en í samanburðarríkjum Íslands en helstu drifkrafta...
-
-
Frétt
/Ísland tekur þátt í framhaldskönnun OECD um traust
Samþykkt var á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun að Ísland taki þátt í framhaldskönnun OECD um traust. Verða veittar allt að 4 milljónir króna af ráðstöfunarfé ríkisstjórnarinnar til verkefnisins. Ísl...
-
Annað
Dagskrá fjármála- og efnahagsráðherra 21.- 27. nóvember 2022
Úr dagbók fjármála- og efnahagsráðherra vikuna 21. – 27. nóvember 2022 Þriðjudagur 22. nóvember Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur. Kl. 11:15 Fundur með Nasdaq. Kl. 12:00 Fundur með Kristjáni Þór Júlíuss...
-
Frétt
/Stóraukin framlög til heilbrigðis-, löggæslu- og örorkumála lögð til við 2. umræðu fjárlaga
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur lagt fram tillögur að breytingum við aðra umræðu fjárlagafrumvarps ársins 2023 í fjárlaganefnd Alþingis, þar sem gert er ráð fyrir auknum framlögum til nokkurra vei...
-
Frétt
/Vegna tilkynningar lífeyrissjóða um málefni ÍL-sjóðs
Í tilkynningu til fjölmiðla frá lífeyrissjóðum vegna álitsgerðar lögfræðistofunnar Logos um málefni ÍL-sjóðs kemur fram „að ÍL-sjóður hafi orðið til þegar Íbúðalánasjóði var skipt upp með lögum árið 2...
-
Frétt
/Opinberir aðilar og nýsköpunar- og sprotafyrirtæki hittast á nýsköpunarmóti
Nýsköpunarmót Ríkiskaupa verður haldið þriðjudaginn 29. nóvember næstkomandi í Veröld, húsi Vigdísar Finnbogadóttur. Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra opnar viðburðinn en þar verður k...
-
Frétt
/Innleiðingu allra tilskipana í frammistöðumati Eftirlitsstofnunar EFTA lokið
Eftirlitsstofnun EFTA birtir yfirleitt tvisvar á ári upplýsingar um fjölda gerða sem hafa verið teknar upp í EES-samninginn en Ísland, Noregur eða Liechtenstein hafa ekki innleitt í landsrétt. Í nýj...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN