Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Dagpeningar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands - auglýsing nr. 2/2023
--- Fallin úr gildi --- Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið dagpeninga til greiðslu gisti- og fæðiskostnaðar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands á vegum ríkisins. Ferðakostnaður innanlands er reikn...
-
Annað
Dagskrá fjármála- og efnahagsráðherra vikuna 16. – 22. október 2023
Úr dagbók fjármála- og efnahagsráðherra vikuna 16. – 22. október 2023 Mánudagur 16. október Kl. 13:00 Lyklaskipti í utanríkisráðuneytinu. Kl. 13:35 Lyklaskipti í fjármála- og efnahagsráðun...
-
Frétt
/Skýrsla um umfang og tilurð misræmis magns í inn- og útflutningstölum landbúnaðarvara
Starfshópur sem falið var að kanna umfang og tilurð misræmis milli magns í útflutningstölum úr gagnagrunni Evrópusambandsins (ESB) til Íslands og innflutningstölum Íslands frá ESB hefur skilað skýrslu...
-
Rit og skýrslur
Innflutningur landbúnaðarvara frá Evrópusambandinu til Íslands: Greining á misræmi milli gagna Evrópusambandsins og Íslands
Innflutningur landbúnaðarvara frá Evrópusambandinu til Íslands: Greining á misræmi milli gagna Evrópusambandsins og Íslands
-
Frétt
/Ráðuneytisstjórahópur skipaður vegna fjárhagsstöðu bænda
Ríkisstjórn Íslands samþykkti í morgun að koma á fót starfshópi ráðuneytisstjóra þriggja ráðuneyta; matvælaráðuneytisins, fjármála- og efnahagsráðuneytisins og innviðaráðuneytisins. Hópurinn mun leggj...
-
Frétt
/Lyklaskipti í utanríkisráðuneyti og fjármála- og efnahagsráðuneyti
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir tók í dag við lyklavöldum í fjármála- og efnahagsráðuneytinu úr hendi Bjarna Benediktssonar, sem er nýr utanríkisráðherra. Skömmu áður tók Bjarni við lyklum ...
-
Fundargerðir
Fundargerð fjármálastöðugleikaráðs 29. september
Fundur haldinn í fjármála- og efnahagsráðuneyti. Ráðsmenn: Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, formaður, og Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri. Aðrir fundarmenn: Gunnar Jakobsson varaseð...
-
Frétt
/Drög að frumvarpi um slit ógjaldfærra opinberra aðila
Drög að frumvarpi sem hefur að geyma almennar reglur um hvernig slíta megi tilteknum ógjaldfærum opinberum aðilum hafa verið birt í samráðsgátt. Kveikjan að frumvarpsdrögunum er sá fjárhagsvandi sem Í...
-
Frétt
/Vegna álits umboðsmanns um sölu á hlutum í Íslandsbanka
Í tilefni af áliti umboðsmanns Alþingis um sölu á hlutum í Íslandsbanka birtir ráðuneytið meðfylgjandi gögn sem voru send umboðsmanni meðan athugun málsins stóð yfir hjá embættinu. Álit umboðsman...
-
Frétt
/Ísland í fjórða sæti í Evrópu í könnun á stafrænni, opinberri þjónustu
Ísland er í fjórða sæti í árlegri könnun meðal Evrópuríkja á stafrænni, opinberri þjónustu (eGovernment Benchmark) en síðustu árin hefur Ísland hækkað hratt á listanum. Ísland var í 11. sæti í kö...
-
Frétt
/Sjálfbærni í rekstri rædd á ársfundi ríkisfyrirtækja
Sjálfbærni í rekstri fyrirtækja var yfirskrift ársfundar ríkisfyrirtækja 2023 sem fjármála- og efnahagsráðuneytið hélt í gær. Bætt yfirsýn, aukið gagnsæi og samfélagslega arðbær og ábyrgur rekstur eru...
-
Frétt
/96 þúsund manns nýttu skattahvata og gáfu milljarða til almannaheillastarfsemi
Hátt í 96.000 einstaklingar nýttu sér skattahvata til að styðja við almannaheillastarfsemi á síðasta ári. Lög um skattalega hvata til almannaheillastarfsemi tóku gildi á síðari hluta ársins 2021 og va...
-
Frétt
/Aukið jafnræði og sjálfbærari fjármögnun vegasamgangna
Árangur í orkuskiptum kallar á að fjármögnun vegasamgangna verði óháð jarðefnaeldsneyti. Stefnt er að innleiðingu nýs, einfaldara og sanngjarnara kerfis á næstu árum, þar sem greitt er almennt kílómet...
-
Frétt
/Tveir milljarðar hafa sparast hjá hinu opinbera með sameiginlegum kaupum á raforku
Með sameiginlegum örútboðum á raforku í gegnum Ríkiskaup hafa stofnanir fengið um 35% afslátt frá almennum töxtum. Þetta jafngildir því að um 187 milljónir króna sparist á ári með sameiginlegum innkau...
-
Frétt
/Þriðji fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2023
Þriðji fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2023 fór fram föstudaginn 29. september. Á fundinum var farið yfir helstu áhættuþætti í fjármála- og hagkerfinu. Meðal annars þróunina á húsnæðismarkaði o...
-
Frétt
/Hægt verði að nýta rafræn skilríki þvert á landamæri Norðurlanda og Eystrasaltsríkja
Norðurlöndin og Eystrasaltsríkin ætla að vinna saman að tæknilegum innviðum fyrir íbúa til að nota eigin rafræn skilríki til auðkenningar í öðrum löndum. Þetta segir í yfirlýsingu ráðherranefndar um s...
-
Frétt
/Stafrænt samfélag rætt á ráðstefnunni Tengjum ríkið
Ráðstefnan Tengjum ríkið sem Stafrænt Ísland heldur árlega fer fram í Hörpu föstudaginn 22. september. Yfirskrift ráðstefnunnar í ár er Stafrænt samfélag en hún skiptist í undirflokkana Stafræn f...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla Fitch - september 2023
Skýrsla Fitch í september 2023
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/rit-og-skyrslur/stakt-rit/2023/09/13/Skyrsla-Fitch-september-2023/
-
Frétt
/Mikill afkomubati, aðhald og skýr forgangsröðun í fjárlagafrumvarpi fyrir 2024
Ekkert Evrópuríki sem tölur ná til hafði meiri hagvöxt á fyrri helmingi ársins en Ísland. Hröðum vexti hafa fylgt mikil umsvif á vinnumarkaði, en atvinnuleysi er hverfandi og starfandi fólki hefur fjö...
-
Frétt
/Ný stjórn Bankasýslu ríkisins skipuð
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur samkvæmt 1. mgr. 2. gr. laga um Bankasýslu ríkisins nr. 88/2009 skipað þrjá einstaklinga í stjórn stofnunarinnar. Formaður nýrrar stjórnar er Tryggvi Pálsson, auk ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN