Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Stafræn umskipti mikilvæg að mati stjórnenda stofnana
Stjórnendur stofnana telja mikilvægt að vinna að stafrænum umskiptum (digital transformation) svo hægt verði að nýta tækni framtíðarinnar, auka nýsköpun og gera starfsfólk hæfara til þess að takast á ...
-
Frétt
/Endurbættur vefur Ísland.is með skýrara viðmóti fyrir notendur
Vefurinn Ísland.is, sem er upplýsinga- og þjónustuveita opinberra aðila á Íslandi, hefur verið opnaður í nýrri og endurbættri útgáfu með það að markmiði að gera viðmót gagnvart notendum skýrara og bet...
-
Frétt
/Ráðstefnan Tengjum ríkið haldin í dag
Um 800 þátttakendur hafa skráð sig á ráðstefnuna Tengjum ríkið sem hefst klukkan 13 í dag og fjallar um stafræna framtíð hins opinbera. Ráðstefnan er ókeypis og öllum opin en hún er ætluð þeim sem haf...
-
Frétt
/Aukið gagnsæi um félög í ríkiseigu með myndrænni birtingu upplýsinga
Gagnsæi um rekstur félaga í eigu ríkisins hefur verið aukið með myndrænni og aðgengilegri birtingu upplýsinga á vef Stjórnarráðsins um starfsemi og áherslur félaganna. Þar er m.a hægt að skoða skipan...
-
Annað
Dagskrá fjármála- og efnahagsráðherra vikuna 14.-20. september 2020
Úr dagbók fjármála- og efnahagsráðherra vikuna 14. – 20. september 2020 Mánudagur 14. september Kl. 10:30 Fundur með Má Guðmundssyni, Ásdísi Kristjánsdóttur og Tómasi Brynjólfssyni. Kl. 13:00 Fundur ...
-
Frétt
/Vegna frétta um meinta ágalla á ákvörðun ESA varðandi ríkisábyrgð á lánalínu til Icelandair Group
Í tilefni af fréttaflutningi í dag um að Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, hafi móttekið ábendingar um meinta ágalla á ákvörðun stofnunarinnar varðandi ríkisábyrgð á lánalínu til Icelandair Group ehf. árétt...
-
Frétt
/Tengjum ríkið – ráðstefna um stafræna framtíð hins opinbera
Ráðstefna um stafræna framtíðarsýn hins opinbera og nýjungar sem unnið er að til að stórefla stafræna þjónustu verða kynntar á ráðstefnu Stafræns Íslands „Tengjum ríkið“ fimmtudaginn 24. septembe...
-
Frétt
/Auknar endurbætur og viðhald fasteigna í samræmi við sérstakt fjárfestingarátak
Framkvæmdaverkefni Ríkiseigna sem lúta að endurbótum og viðhaldi fasteigna ríkisins aukast um 40%, eða 1,6 milljarða króna, frá því sem áætlað var, í samræmi við sérstakt fjárfestingarátak stjór...
-
Frétt
/Umsóknarferli stuðningslána endurbætt
Breytingar hafa verið gerðar á umsóknarkerfi stuðningslána á Ísland.is til að tryggja að ferlið verði enn aðgengilegra og auðskiljanlegra. Opnað var fyrir umsóknir um lánin í júlí sl. og hefur nú veri...
-
Frétt
/Efnahagsleg áhrif farsóttar og sóttvarna
Gagnlegt væri að útskýra markmið sóttvarnaaðgerða betur og auka fyrirsjáanleika um þær eftir því sem við verður komið, segir í skýrslu starfshóps fjármála- og efnahagsráðherra um efnahagsleg áhrif val...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla um efnahagsleg áhrif farsóttar og sóttvarna
Gagnlegt væri að útskýra markmið sóttvarnaaðgerða betur og auka fyrirsjáanleika um þær eftir því sem við verður komið, segir í skýrslu starfshóps fjármála- og efnahagsráðherra um efnahagsleg áhrif val...
-
Annað
Dagskrá fjármála- og efnahagsráðherra vikuna 7.-13. september 2020
Úr dagbók fjármála- og efnahagsráðherra vikuna 7. – 13. september 2020 Mánudagur 7. september Kl. 13:00 Þingflokksfundur. Kl. 15:30 Upptaka á innslagi fyrir ráðstefnu Íslenska ferðaklasans. Kl. 16:00...
-
Frétt
/Fjármögnun nýs fjarskiptasæstrengs milli Íslands og Írlands verði tryggð
Á ríkisstjórnarfundi í morgun var samþykkt tillaga samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra þess efnis að tryggja fjármögnun nýs fjarskiptasæstrengs milli Íslands og Írlan...
-
Frétt
/Milljarður króna greiddur út í lokunarstyrki
Um 1.000 fyrirtæki sem skylt var að loka eða stöðva starfsemi vegna heimsfaraldurs kórónuveiru hafa fengið greiddan lokunarstyrk fyrir alls um einn milljarð króna. Þetta kemur fram í uppfærðum upplýsi...
-
Annað
Dagskrá fjármála- og efnahagsráðherra vikuna 31. ágúst - 6. september 2020
Úr dagbók fjármála- og efnahagsráðherra vikuna 31. ágúst – 6. september 2020 Mánudagur 31. ágúst Kl. 11:00 Fundur í ráðherranefnd um ríkisfjármál. Kl. 12:00 Fundur með forseta Íslands. Kl. 13:00 Þing...
-
Frétt
/Uppgjör ríkissjóðs fyrir fyrri helming ársins 2020
Uppgjör ríkissjóðs fyrir fyrri helming ársins 2020 liggur fyrir. Uppgjörið í heild sinni er aðgengilegt á vefsíðu Fjársýslu ríkisins. Helstu niðurstöður eru: Rekstrarafkoman er neikvæð um 115 m...
-
Frétt
/Byggðakort fyrir Ísland framlengt um eitt ár
Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, hefur ákveðið að framlengja byggðakort fyrir Ísland um eitt ár, eða fram til 31. desember 2021 en byggðakortinu var ætlað að gilda út árið 2020. Það skilgreinir á hvaða svæ...
-
Frétt
/Rekstur norrænna fyrirtækja auðveldaður með aukinni samtengingu stafrænna kerfa
Á dögunum samþykktu atvinnuvegaráðherrar Norðurlanda áætlun sem m.a. felur í sér áframhaldandi stuðning við Nordic Smart Government – umfangsmikið samstarfsverkefni sem ætlað er að auðvelda ...
-
Frétt
/12 verkefni fjármögnuð í fjárfestingarátaki um nýsköpun í heilbrigðisþjónustu
Tólf verkefni fá fjármögnun úr fjárfestingarátaki um nýsköpun í heilbrigðisþjónustu sem nemur um 148 milljónum króna. Markmið átaksins var að auka nýsköpun með þarfir heilbrigðisþjónustu að leiða...
-
Frétt
/10 aðgerðir til að efla vísindi og nýsköpun
Framlög í samkeppnissjóði í vísindum og nýsköpun munu vaxa um helming á næsta ári miðað við fjárlög ársins 2020, samkvæmt nýrri vísinda- og tæknistefnu. Framtíðarsýn Vísinda- og tækniráðs til ársins 2...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN