Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Samráð um reglugerðarbreytingu varðandi skýrslugerð vegna sóttvarna
Birt hafa verið til umsagnar drög að reglugerð heilbrigðisráðherra til breytinga á reglugerð nr. 221/2012 um skýrslugerð vegna sóttvarna. Breytingin felst í uppfærslu á lista yfir skráningar- og ...
-
Annað
Úr dagbók heilbrigðisráðherra vikuna 7. - 12. janúar 2019
Úr dagbók Svandísar Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra Mánudagur 7. janúar Kl. 08:15 – Fundur með forstjóra Landspítala Kl. 09:00 – Fundur með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 12:00 – ...
-
Frétt
/Vísindasiðanefnd skipuð til næstu fjögurra ára
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur skipað sjö manna vísindasiðanefnd til næstu fjögurra ára. Hlutverk nefndarinnar er að meta vísindarannsóknir á heilbrigðissviði og tryggja að þær samrým...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 14. janúar 2019 Heilbrigðisráðuneytið Svandís Svavarsdóttir Jákvæð þróun í lyfjaávísunum Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra skrifar: Á síðasta ári dró verulega ú...
-
Ræður og greinar
Jákvæð þróun í lyfjaávísunum
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra skrifar: Á síðasta ári dró verulega úr ávísunum lækna á lyf sem valdið geta ávana og fíkn en tölur landlæknisembættisins sýna að ávísunum á ópíóíða-lyf sem er...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2019/01/14/Jakvaed-throun-i-lyfjaavisunum/
-
Frétt
/Starfshópur fjallar um skipulag líknar- og lífslokameferðar
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp sem gera á tillögur að skipulagningu líknar- og lífslokameðferðar á höfuðborgarsvæðinu, Suðurnesjum, Suðurlandi og Vesturlandi. H...
-
Frétt
/Viljayfirlýsing um rekstur 40 rýma hjúkrunarheimilis á Seltjarnarnesi
Vigdísarholt ehf. mun annast rekstur nýja hjúkrunarheimilisins á Seltjarnarnesi, samkvæmt viljayfirlýsingu heilbrigðisráðherra og Vigdísarholts ehf. sem undirrituð var í dag. Félagið mun einnig taka a...
-
Frétt
/Forsætisráðherra og heilbrigðisráðherra heimsækja Landspítala
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, heimsóttu Landspítala-háskólasjúkrahús í morgun. Páll Matthíasson forstjóri og Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, framkv...
-
Frétt
/Heilbrigðisráðherra heimsótti Geislavarnir ríkisins
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra heimsótti í gær Geislavarnir ríkisins þar sem Sigurður M. Magnússon forstjóri og sérfræðingar stofnunarinnar kynntu starfsemina fyrir ráðherra, sögðu frá megi...
-
Frétt
/Áformuð lagasetning um neyslurými til umsagnar
Birt hafa verið til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda, áform Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra um lagasetningu í því skyni að koma á fót öruggu neyslurými fyrir einstaklinga sem neyta vímue...
-
Frétt
/Niðurstöður hlutaúttektar Embættis landlæknis á bráðamóttöku Landspítala
Embætti landlæknis hefur lokið hlutaúttekt vegna alvarlegrar stöðu á bráðamóttöku Landspítalans. Samkvæmt úttektinni tekst móttökunni vel að sinna bráðahlutverki sínu en vandinn liggur í þjónustu við ...
-
Annað
Úr dagbók heilbrigðisráðherra vikuna 31. desember 2018 - 4. janúar 2019
Úr dagbók Svandísar Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra Mánudagur 31. desember Gamlársdagur Þriðjudagur 1. janúar Nýársdagur Miðvikudagur 2. janúar Fimmtudagur 3. janúar Kl. 08:30 – Fundur með f...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 04. janúar 2019 Heilbrigðisráðuneytið Svandís Svavarsdóttir Sterkari heilsugæsla Velferðarráðuneytið Svandís Svavarsdóttir Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra skr...
-
Ræður og greinar
Sterkari heilsugæsla
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra skrifar: Styrking heilsugæslunnar er eitt af mikilvægustu stefnumálum mínum sem heilbrigðisráðherra og meðal meginmarkmiða ríkisstjórnarinnar. Á undanförnu ár...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2019/01/04/Sterkari-heilsugaesla/
-
Frétt
/Álit væntanlegt frá ráðgjafanefnd um blóðgjafaþjónustu
Ráðgjafanefnd um fagleg málefni í blóðbankaþjónustu mun í kjölfar fundar 17. janúar næstkomandi, skila Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra afstöðu sinni til þess hvort slaka beri á þeim reglum...
-
Annað
Úr dagbók heilbrigðisráðherra vikuna 24. - 28. desember 2018
Úr dagbók Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra Mánudagur 24. desember Aðfangadagur Þriðjudagur 25. desember Jóladagur Miðvikudagur 26. desember Annar í jólum Fimmtudagur 27. desemb...
-
Frétt
/Forsendur aukafjárveitingar til heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni
Eftirfarandi eru upplýsingar um forsendur þeirrar aukafjárveitingar til heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni fyrir rekstrarárið 2018 sem heilbrigðisráðherra hefur ákveðið og tilkynnt var um í gær. Fjá...
-
Frétt
/Gjaldskrárbreytingar vegna heilbrigðisþjónustu um áramót
Bótafjárhæðir slysatrygginga almannatrygginga og sjúkradagpeningar hækka 1. janúar um 3,6% til samræmis við launa- og verðlagsuppfærslur fjárlaga. Gjaldskrár vegna heilbrigðisþjónustu hækka að sama sk...
-
Frétt
/Greiðslur fyrir þjónustu sérgreinalækna meðan samningaviðræður standa yfir
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur sett reglugerð þar sem kveðið er á um endurgreiðslu kostnaðar vegna þjónustu sjálfstætt starfandi sérgreinalækna sem starfa án samnings við Sjúkratryggi...
-
Frétt
/Aukafjárveiting til heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita heilbrigðisstofnunum á landsbyggðinni um 560 milljóna króna viðbótarfjárveitingu fyrir rekstrarárið 2018. Aukningin nemur að jafnaði um...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN