Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Ráðherra afhent skýrsla um vinnumarkað hjúkrunarfræðinga
Guðbjörg Pálsdóttir, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga afhenti Óttari Proppé heilbrigðisráðherra í gær skýrslu sem félagið hefur tekið saman um stöðu mönnunar í hjúkrun. Félagið lýsir áhyggj...
-
Frétt
/Nýr skrifstofustjóri félagsþjónustu í velferðarráðuneytinu
Ákvörðun hefur verið tekin um að skipa Ellý Öldu Þorsteinsdóttur skrifstofustjóra á skrifstofu félagsþjónustu í velferðarráðuneytinu. Ráðgefandi hæfnisnefnd mat Ellý Öldu hæfasta úr hópi 21 umsækjanda...
-
Frétt
/Fundur ráðherra og forystu ÖBÍ
Jafnrétti í víðu samhengi, starfsendurhæfing, virkni, örugg framfærsla og aukinn sveigjanleiki á vinnumarkaði með auknum atvinnutækifærum fyrir fatlað fólk voru meðal fjölmargra mála sem bar á góma á ...
-
Frétt
/Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tóbaksvarnir lagt fram til umsagnar
Heilbrigðisráðherra leggur hér með fram til umsagnar drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum nr. 6/2002 umtóbaksvarnir, með síðari breytingum, sem áformað er að leggja fram á núverandi þingi. ...
-
Frétt
/Félagsvísar 2016
Félagsvísar eru safn tölulegra upplýsinga sem varpa ljósi á fjölmörg atriði sem varða lífskjör þjóðarinnar og mismunandi stöðu ólíkra hópa í samfélaginu. Nú eru Félagsvísar birtir í fimmta sinn. Megin...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2017/02/10/Felagsvisar-2016/
-
Rit og skýrslur
Undantekningar frá Kröfulýsingu fyrir hjúkrunarrými og dvalarrými
Undantekningar frá kröfulýsingu velferðarráðuneytisins fyrir hjúkrunarrými og dvalarrými - Útg. III, september 2016 Kröfulýsing fyrir hjúkrunarrými og dvalarrými á við um öll hjúkrunarrými og dvalarrý...
-
Frétt
/Upplýsingar um tekjur lífeyrisþega í kjölfar lagabreytinga
Miklar breytingar á lögum um almannatryggingar sem tóku gildi um áramótin með einföldun bótakerfisins, sameiningu bótaflokka o.fl. hafa bætt kjör aldraðra. Sérstök hækkun bóta til aldraðra og öryrkja ...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 03. febrúar 2017 Heilbrigðisráðuneytið VEL Ræður og greinar Óttarrs Proppé Landsbyggðarvinir - Framtíðin er núna Ávarp heilbrigðisráðherra við afhendingu verðlauna Land...
-
Ræður og greinar
Landsbyggðarvinir - Framtíðin er núna
Ávarp heilbrigðisráðherra við afhendingu verðlauna Landsbyggarvina Framtíðin er núna – Unnsteinn Jóhannsson aðstoðarmaður flutti ávarpið fyrir hönd ráðherra Góðir gestir – kæru landsbyggðarvinir. Unns...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2017/02/03/Landsbyggdarvinir-Framtidin-er-nuna/
-
Frétt
/Samningur um öryggisvistun á höfuðborgarsvæðinu
Þorsteinn Víglundsson félags- og jafnréttismálaráðherra og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík undirrituðu í dag samning sem kveður á um fyrirkomulag öryggisvistunar þeirra sem hennar þurfa ...
-
Frétt
/Fundað með forstjóra Greiningar- og ráðgjafarstöðvarinnar
Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra átti í dag fund með Soffíu Lárusdóttur, forstjóra Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins, sem kynnti honum starfsemi stöðvarinnar, helstu ver...
-
Frétt
/Ný Frú Ragnheiður tekin í notkun
Ráðherrar heilbrigðis- og menntamála ásamt borgarstjóranum í Reykjavík voru viðstaddir þegar Rauði krossinn í Reykjavík tók í notkun nýjan bíl til að sinna heilbrigðisaðstoð á götum borgarinnar. Bílli...
-
Frétt
/Jóhanna Fjóla sett forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vesturlands
Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra hefur sett Jóhönnu Fjólu Jóhannesdóttur forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vesturlands til eins árs, frá 1. febrúar 2017. Jóhanna var önnur tveggja umsækjenda sem lögskip...
-
Frétt
/Kristján Sigurðsson skipaður forstjóri Sólvangs
Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra hefur skipað Kristján Sigurðsson forstjóra hjúkrunarheimilisins Sólvangs til fimm ára frá 1. febrúar 2017. Kristján var valinn úr hópi þeirra þriggja umsækjenda sem l...
-
Frétt
/„Aðstoðum fólk í neyð og sýnum hvernig samfélag Ísland er“
Fimm sýrlenskar fjölskyldur sem setjast munu að í Reykjavík og á Akureyri lentu í Keflavík síðdegis í gær og var vel fagnað við komuna. Herra forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, hélt fól...
-
Frétt
/Þingmál heilbrigðisráðherra á 146. löggjafarþingi
Yfirlit yfir þau mál sem ríkisstjórnin hyggst leggja fram á 146. löggjafarþingi hefur verið lagt fram samkvæmt lögum um þingsköp Alþingis. Eftirtalin eru þingmál heilbrigðisráðherra með upplýsingum um...
-
Frétt
/Þingmál félags- og jafnréttismálaráðherra á 146. löggjafarþingi
Yfirlit yfir þau mál sem ríkisstjórnin hyggst leggja fram á 146. löggjafarþingi hefur verið lagt fram samkvæmt lögum um þingsköp Alþingis. Eftirtalin eru þingmál félags- og jafnréttismálaráðherra með ...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 29. janúar 2017 Heilbrigðisráðuneytið VEL Ræður og greinar Óttarrs Proppé Opnun nýrrar hjúkrunardeildar við Lund á Hellu Ávarp Óttars Proppé heilbrigðisráðherra Heilir ...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 29. janúar 2017 Heilbrigðisráðuneytið VEL Ræður og greinar Óttarrs Proppé Ávarp heilbrigðisráðherra við opnun nýrrar hjúkrunardeildar við Lund á Hellu Ávarp Óttars Prop...
-
Ræður og greinar
Opnun nýrrar hjúkrunardeildar við Lund á Hellu
Ávarp Óttars Proppé heilbrigðisráðherra Heilir og sælir Rangæingar og aðrir góðir gestir sem hingað eru komnir til að fagna ánægjulegum áfanga í uppbyggingu öldrunarþjónustu hér á Suðurlandi. Forveri ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2017/01/29/Opnun-nyrrar-hjukrunardeildar-vid-Lund-a-Hellu/
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN