Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Ríkisstjórn samþykkir að auka fjármuni til innleiðingar á nýjum lyfjum
Ríkisstjórnin samþykkti í morgun tillögu heilbrigðisráðherra um að fela fjármála- og efnahagsráðherra, í samráði við heilbrigðisráðherra, að tryggja aukið fjármagn svo unnt verði að taka í notkun flei...
-
Frétt
/Styrkir veittir til verkefna og rannsókna á sviði velferðartækni
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, veitti nýverið fjóra styrki til verkefna á sviði nýsköpunar og tækni í velferðarþjónustu, samtals 4,5 milljónir króna. Styrkirnir eru veittir á gr...
-
Frétt
/Nefnd SÞ um afnám allrar mismununar gagnvart konum fjallar um Ísland
Ísland fór í gær fyrir nefnd Sameinuðu þjóðanna um afnám allrar mismununar gagnvart konum. Nefndin starfar á grundvelli alþjóðasamningsins um afnám slíkrar mismununar, CEDAW. Þetta er þetta í fi...
-
Frétt
/Ráðstefna um frumkvöðlahugsun og félagslega nýsköpun
Velferðarráðuneytið vekur athygli á ráðstefnu um frumkvöðlahugsun og félagslega nýsköpun á Norðurlöndunum. Ráðstefnan verður haldin í Malmö í Svíþjóð dagana 9. og 10. mars 2016. Norræna ráðhterranefnd...
-
Frétt
/Samkeppniseftirlitið telur greiðsluþátttökukerfi lyfja ekki hindra samkeppni
Samkeppniseftirlitið hefur lokið umfjöllun um erindi Öryrkjabandalags Íslands sem óskaði eftir athugun á því hvort reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggingum í lyfjakostnaði færu gegn markmi...
-
Frétt
/Undirritun samnings vegna skimunar krabbameins í ristli og endaþarmi
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra og Kristján Oddsson, forstjóri Krabbameinsfélags Íslands, undirrituðu í dag samkomulag um undirbúning skimunar fyrir krabbameini í ristli og endaþarmi hjá a...
-
Frétt
/Blóðgjöf er lífgjöf
Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra veitti í gær Gísla Þorsteinssyni viðurkenningarskjal fyrir að hafa gefið blóð 175 sinnum. Árlega hefur Blóðbankinn samband við 8 – 10.000 virka blóðgjafa s...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2016/02/04/Blodgjof-er-lifgjof/
-
Frétt
/Upplýsingar um tannvernd og tannheilsu
Nú stendur yfir árleg tannverndarvika Embættis landlæknis og Tannlæknafélags Íslands. Á vef embættisins er að finna ýmsar upplýsingar og ábendingar um tannvernd og tannheilsu. Foreldrar eru minntir á ...
-
Frétt
/Samningur undirritaður um tilraunaverkefnið TINNU
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra og Ellý Alda Þorsteinsdóttir skrifstofustjóri á Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar undirrituðu í gær samning um tilraunaverkefnið TINNU sem borgin mun...
-
Frétt
/Vinnufundur stýrihóps um landssamráð um aðgerðir gegn ofbeldi
Fjölmennt var á vinnufundi stýrihóps innanríkisráðuneytis, mennta- og menningarmálaráðuneytis og velferðarráðuneytis um landssamráð um aðgerðir gegn ofbeldi í Iðnó í gær. Fundarstjóri var Ragnar Þors...
-
Frétt
/Ólafur Darri Andrason skipaðurskrifstofustjóri í velferðarráðuneytinu
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur skipað Ólaf Darra Andrason skrifstofustjóra skrifstofu hagmála og fjárlaga í velferðarráðuneytinu. Ólafur Darri var einn þeirra fjögurra umsækjenda sem...
-
Frétt
/Vinnufundur þriggja ráðuneyta um aðgerðir gegn ofbeldi
Innanríkisráðuneyti, mennta- og menningarmálaráðuneyti og velferðarráðuneyti stóðu í dag fyrir vinnufundi í Reykjavík um landssamráð um aðgerðir gegn ofbeldi. Stýrihópur um aðgerðir gegn ofbeldi skipu...
-
Frétt
/Uppsögn samninga um sjúkrahótel og skýrsla Ríkisendurskoðunar
Ríkisendurskoðun birti í dag skýrslu sem fjallar um samninga vegna starfsemi sjúkrahótels við Ármúla í Reykjavík. Rekstraraðili hótelsins hefur nú sagt upp samningi við Sjúkratrygginar Íslands. Eins...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 22. janúar 2016 Heilbrigðisráðuneytið Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, 2013-2017 Einstakt lýðheilsuátak - heilbrigðisráðherra skrifar um átak til að útrýma ...
-
Ræður og greinar
Einstakt lýðheilsuátak - heilbrigðisráðherra skrifar um átak til að útrýma lifrarbólgu C
Grein eftir Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra Birtist í Fréttablaðinu 22. janúar 2016 Í dag er einstöku meðferðarátaki við lifrarbólgu C hleypt af stokkunum. Átakið felur í sér að að ...
-
Frétt
/Meðferðarátakgegn lifrarbólgu C hafið
Samstarfsverkefni íslenskra heilbrigðisyfirvalda og lyfjafyrirtækisins Gilead sem miðar að því að útrýma lifrarbólgu C á Íslandi er hafið. Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra staðfesti í dag ...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 21. janúar 2016 Heilbrigðisráðuneytið Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, 2013-2017 Nýr og öflugur tækjabúnaður tekinn í notkun á rannsóknakjarna Landspítala Á...
-
Ræður og greinar
Nýr og öflugur tækjabúnaður tekinn í notkun á rannsóknakjarna Landspítala
Ávarp Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra Sæl öll – og ég býð ykkur góðan dag, því þetta er virkilega góður dagur og einn af mörgum slíkum undanfarið hér á Landspítalanum við Hringbrau...
-
Frétt
/Straumhvörf með endurnýjun tækjaog bættri aðstöðu til rannsókna á Landspítala
Tímamót urðu á Landspítala í dag þegar formlega var tekin í notkun ný flæðilína rannsókna á sjúkrahúsinu sem unnið hefur verið að því að skipuleggja, þróa og setja upp um árabil. Breytt skipulag og n...
-
Frétt
/Könnun á ástæðum örorku hjá ungu fólki
Velferðarráðuneytið hefur gert samning við Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands um gerð könnunar sem felst í því að greina aðstæður ungs fólks í hópi öryrkja, meta hvort koma megi í veg fyrir að ungt ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN