Leitarniðurstöður
-
Annað
Dagskrá ráðherra 10.- 14. júní 2024
10. júní Kl. 08:45 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 11:00 – Fundur með forstjóra SAk Kl. 13:00 – Þingflokksfundur Kl. 15:00 – Óundirbúnar fyrirspurnir 11. júní Kl. 08:1...
-
Frétt
/Börnum, öldruðum og öryrkjum tryggð greiðsluþátttaka fyrir tannlæknaþjónustu í samningi
„Þessi heildarsamningur um þjónustu tannlækna er enn ein varðan á vegferð stjórnvalda til að draga úr greiðsluþátttöku fólks fyrir heilbrigðisþjónustu og stuðla þannig að jöfnu aðgengi. Samningurinn ...
-
Frétt
/Netsala áfengis ógnar grundvallarmarkmiðum lýðheilsu
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra bendir á í bréfi til fjármála- og efnahagsráðherra að með netsölu áfengis sé grafið undan gildandi sölufyrirkomulagi á áfengi og grundvallarmarkmiðum stefnu stjó...
-
Frétt
/Mótuð verði stefna um einstaklingsmiðaða heilbrigðisþjónustu
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp sem falið er að gera tillögur um hvernig staðið skuli að einstaklingsmiðaðri heilbrigðisþjónustu hér á landi og móta drög að stefnu ...
-
Annað
Dagskrá ráðherra 3.- 7. júní 2024
3. júní Kl. 08:45 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 13:00 – Þingflokksfundur Kl. 15:00 – Óundirbúnar fyrirspurnir 4. júní Kl. 08:15 - Ríkisstjórnarfundur 5. júní Kl. 09:...
-
Frétt
/Uppbygging Nýs Landspítala stenst kostnaðaráætlanir - fyrsti áfangi uppbyggingarinnar fullfjármagnaður
Stýrihópur um skipulag framkvæmda við Landspítala og annarra sérhæfðra sjúkrahúsa hefur kynnt heilbrigðisráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra uppfærða heildaráætlun Nýs Landspítala ohf. (hér efti...
-
Frétt
/Til umsagnar: Drög að reglugerð um merkingar á tóbaksvörum, útlit umbúða o.fl.
Birt hafa verið til umsagnar drög að reglugerð sem felur í sér breyttar kröfur varðandi merkingar og útlit á umbúðum tóbaksvara, innihaldsefni og losun frá tóbaksvörum og kröfur um upplýsinga- og ský...
-
Annað
Dagskrá ráðherra 27.- 31. maÍ 2024
27. maí Kl. 08:45 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 12:00 – Heimsókn í Klíníkina Kl. 15:30 - Viðtal 28. maí Kl. 08:15 - Ríkisstjórnarfundur Kl. 11:00 – Fundur með forstj...
-
Rit og skýrslur
Endurskoðun á mats- og greiðslukerfi hjúkrunarheimila - tillögur vinnuhóps
Endurskoðun á mats- og greiðslukerfi hjúkrunarheimila - tillögur vinnuhóps
-
Frétt
/Upplýsingar um kynjahlutfall í nefndum, ráðum og stjórnum heilbrigðisráðuneytisins
Heilbrigðisráðuneytið birtir hér upplýsingar um hlutföll kynjanna í nefndum, ráðum og stjórnum sem undir það heyra, í samræmi við lög um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna. Samkvæmt lögunum á ky...
-
Frétt
/Baráttan gegn sýklalyfjaónæmi meðal áherslumála á 77. þingi WHO
Sýklalyfjaónæmi er eitt af helstu umfjöllunarefnunum á 77. þingi Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) sem nú stendur yfir í Genf. Sýklalyfjaónæmi er alþjóðlegt heilbrigðisvandamál sem ógnar h...
-
Annað
Dagskrá ráðherra 20.- 24. maí 2024
20. maí Annar í hvítasunnu 21. maí Kl. 13:00 – Undirritun samnings við sjúkraþjálfara Kl. 14:00 – Fundur með fjármálaráðherra og stjórn NLSH 22. maí Kl. 09:00 – Fundur með SÍBS Kl. 09:45 – Fundur með...
-
Frétt
/Samið við sjúkraþjálfara eftir fjögurra ára samningsleysi
Nýr samningur milli Sjúkratrygginga Íslands og Félags sjúkraþjálfara til fimm ára var undirritaður í dag og staðfestur af Willum Þór Þórssyni heilbrigðisráðherra: „Þetta eru mikil tímamót eftir rúmleg...
-
Annað
Dagskrá ráðherra 13.- 17. maí 2024
13. maí Kl. 08:45 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 10:00 – Skilafundur starfshóps um breytt mats- og greiðslukerfi hjúkrunarheimila Kl. 13:00 - Þingflokksfundur Kl. 15:...
-
Frétt
/Skilgreining á fjarheilbrigðisþjónustu leidd í lög
Frumvarp Willums Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra til breytinga á lögum um heilbrigðisþjónustu var samþykkt á Alþingi í gær. Þar með hefur verið leidd í lög skilgreining á hugtakinu fjarheilbrigðis...
-
Frétt
/Takmarkanir á meðferðum til útlitsbreytinga án læknisfræðilegs tilgangs
Birt hafa verið til umsagnar drög að reglugerð um takmarkanir á meðferðum sem felast í því að breyta útliti fólks án læknisfræðilegs tilgangs. Reglugerðardrögin einskorðast við tilteknar meðferðir, þ...
-
Frétt
/Einfaldar tilvísanakerfi fyrir börn vegna heilbrigðisþjónustu
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að einfalda fyrirkomulag tilvísana fyrir börn vegna heilbrigðisþjónustu. Drög að reglugerðarbreytingum þessa efnis hafa verið birtar til umsagnar í...
-
Annað
Dagskrá ráðherra 6.- 10. maí 2024
6. maí Kl. 08:45 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 11:00 – Fundu með forstjóra Lyfjastofnunar Kl. 13:00 - Þingflokksfundur Kl. 15:00 – Óundirbúnar fyrirspurnir 7. maí Kl...
-
Frétt
/Efla þarf norrænt samstarf gegn sýklalyfjaónæmi
Norrænir heilbrigðisráðherrar eru einhuga um nauðsyn þess að styrkja norrænt samstarf gegn sýklalyfjaónæmi. Svíþjóð fer á þessu ári með formennsku í norrænu ráðherranefndinni og mun m.a. leggja sérst...
-
Frétt
/Aðild Íslands að FiNoSe – norrænu samstarfi um heilbrigðistæknimat fyrir ný lyf
Ísland er orðið fullgildur aðili að norræna samstarfsvettvanginum FiNoSe um framkvæmd heilbrigðistæknimats (HTA) fyrir ný lyf. Samningur þessa efnis var undirritaður í Stokkhólmi 11. apríl sl. Landsp...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN