Leitarniðurstöður
-
Annað
Dagbók ráðherra 4.- 8. apríl 2022
Mánudagur 4. apríl Kl. 08:30 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 10:15 – Kynning á yfirliti fjárheimilda og raunstöðu Kl. 11:15 – Skilafundur starfshóps um stofnun þverfag...
-
Frétt
/Samningar um aukið fjármagn til hjúkrunarheimila og úrbætur til framtíðar
Fjármagn til hjúkrunarheimila verður aukið og þjónusta við íbúa bætt samkvæmt nýgerðum samningum Sjúkratrygginga Íslands um rekstur og þjónustu hjúkrunarheimila á vegum Sambands íslenskra sveitarféla...
-
Frétt
/Heilbrigðisráðherra heimsækir Heilbrigðisstofnun Suðurnesja
Heilbrigðisráðherra var í gær viðstaddur opnun nýrrar röntgendeildar á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Röntgendeildin er fyrsti áfangi tengdur endurbótum á nýrri aðstöðu bráðamóttöku stofnunarinnar. Mi...
-
Frétt
/Alþjóðaheilbrigðisdagurinn tileinkaður loftslagsbreytingum og lýðheilsu
Hinn 7. apríl ár hvert heldur Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) stofndag sinn hátíðlegan með því að vekja athygli á tilteknu málefni sem er þýðingarmikið á alþjóðavísu fyrir heilsu einstaklinga og alm...
-
Frétt
/Sigurjón Jónsson verður aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ráðið Sigurjón Jónsson tímabundið sem aðstoðarmann sinn í fjarveru Millu Óskar Magnúsdóttur sem er í fæðingarorlofi. Sigurjón er með BSc próf í markaðsfræð...
-
Frétt
/Vel heppnuð vinnustofa um þjónustutengda fjármögnun
Stjórnendur og sérfræðingar stofnana og ráðuneyta sem koma að innleiðingu þjónustutengdrar fjármögnunar heilbrigðisþjónustu (DRG), sátu í liðinni viku tveggja daga vinnustofu sem heilbrigðisráðuneyti...
-
Frétt
/Þróun Covid-19 faraldursins frá afléttingu sóttvarnaráðstafana 25. febrúar sl.
Covid-19 faraldurinn hér á landi er á hröðu undanhaldi eftir að öllum takmörkunum vegna hans var aflétt 25. febrúar síðastliðinn. Á þeim tíma var gert ráð fyrir að víðtækt samfélagslegt ónæmi gegn fa...
-
Annað
Opin dagskrá ráðherra 28. mars- 1. apríl 2022
Mánudagur 28. mars Kl. 09:00 – Ávarp ráðherra ráðstefnu Samtaka um Endómetríósu Kl. 11:00 – Fundur með Halldóri S. Guðmundssyni Kl. 13:00 – Þingflokksfundur Kl. 15:00 – Óundirbúnar fyrirspurnir Kl. 1...
-
Frétt
/Styrkir til gæða- og nýsköpunarverkefna lausir til umsóknar
Heilbrigðisráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til gæða- og nýsköpunarverkefna í heilbrigðisþjónustu. Veittir verða styrkir til afmarkaðra verkefna og tæknilausna sem stuðlað geta að umbótum...
-
Frétt
/Yfirlýsing norrænna heilbrigðisráðherra um viðbúnað gegn heilbrigðisvá
Heilbrigðisráðherra Norðurlandanna vilja efla norrænt samstarf til að styrkja heilbrigðisviðbúnað og viðnámsþol Norðurlandaþjóðanna og Evrópu í heild. Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra sótti fun...
-
Frétt
/Stækkun hjúkrunarheimilisins Eyrar á Ísafirði – framkvæmdir hefjast í haust
Hjúkrunarrýmum á Ísafirði fjölgar um tíu með viðbyggingu við hjúkrunarheimilið Eyri á Ísafirði. Samningur heilbrigðisráðuneytisins og Ísafjarðarbæjar um framkvæmdina hefur verið undirritaður. Framkvæm...
-
Annað
Opin dagbók ráðherra 21.- 25. mars 2022
Mánudagur 21. mars Kl. 09:00 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 10:30 – Kynning á verkefni NLSH og stöðu Kl. 13:00 – Þingflokksfundur Kl. 15:00 – Óundirbúnar fyrirspurnir...
-
Frétt
/Málþing um upplýst samþykki í vísindarannsóknum á heilbrigðissviði 1. apríl
Vakin er athygli á málþingi Vísindasiðanefndar í Veröld, húsi Vigdísar þann 1. apríl kl. 12:30 – 15:30. Á fundinum verður fjallað um upplýst samþykki í vísindarannsóknum frá ýmsum hliðum, hvað það er ...
-
Frétt
/Breytingar varðandi sýnatöku til greiningar á COVID-19 frá og með 1. apríl
Þann 1. apríl nk. fellur úr gildi reglugerð um endurgreiðslu kostnaðar vegna sýnatöku til greiningar á COVID-19. Reglugerðin tók fyrst gildi 16. september sl. og fól í sér að einkaaðilar sem önnuðust ...
-
Frétt
/Nikótínvörur felldar undir lög um rafrettur samkvæmt frumvarpi heilbrigðisráðherra
Gert er ráð fyrir að sömu reglur muni í meginatriðum gilda um nikótínvörur og nú gilda um rafrettur samkvæmt frumvarpi heilbrigðisráðherra sem hann mælti fyrir á Alþingi í gær. Meginmarkmiðið er að tr...
-
Frétt
/Frumvarp heilbrigðisráðherra um stjórn Landspítala komið til umfjöllunar Alþingis
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur mælt fyrir frumvarpi til breytinga á lögum um heilbrigðisþjónustu sem kveður á um skipan stjórnar Landspítala og er það nú komið til umfjöllunar velferðar...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla um framtíðarþróun þjónustu Landspítala / (e. The future development of Landspítali’s services)
The future development of Landspítali’s services Framtíðarþróun þjónustu Landspítala (íslensk þýðing)
-
Rit og skýrslur
Viðmið um skipulag hjúkrunarheimila, 3. útgáfa
22.03.2022 Heilbrigðisráðuneytið Viðmið um skipulag hjúkrunarheimila, 3. útgáfa Viðmið um skipulag hjúkrunarheimila, 3. útgáfa Efnisorð Líf og heilsa Síðast uppfært: 8.9.2017 1
-
Rit og skýrslur
Viðmið um skipulag hjúkrunarheimila, 3. útgáfa
Viðmið um skipulag hjúkrunarheimila, 3. útgáfa
-
Frétt
/Uppfærð viðmið um skipulag hjúkrunarheimila
Heilbrigðisráðherra hefur staðfest uppfærð lágmarksviðmið um byggingu og starfsemi hjúkrunarheimila. Þetta er þriðja útgáfa viðmiðanna sem síðast voru gefin út árið 2014. Markmiðið með endurskoðun þei...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN