Leitarniðurstöður
-
Frétt
/COVID-19: Undanþágur frá sóttvarnaráðstöfunum fyrir þjóðhagslega mikilvæg fyrirtæki halda gildi
Heilbrigðisráðherra veitti síðastliðið vor undanþágur frá reglum um sóttvarnaaðgerðir fyrir þjóðhagslega mikilvæg fyrirtæki svo unnt væri að halda starfsemi þeirra órofinni. Ráðherra hefur ákveði...
-
Frétt
/COVID-19: Innanlandstakmarkanir hertar til að sporna við hraðri útbreiðslu smita
Almennar fjöldatakmarkanir verða 20 manns og nándarregla 2 metrar í stað 1 með ákveðnum undantekningum. Veitinga- og skemmtistöðum, krám og öðrum stöðum með vínveitingaleyfi ber að loka kl. 21 á kvöl...
-
Annað
Opin dagskrá ráðherra 13. des.- 17. des. 2021
Mánudagur 13. desember Kl. 09:00 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 13:00 – Þingflokksfundur Kl. 15:00 – Óundirbúnar fyrirspurnir Þriðjudagur 14. desember Kl. 9:30 – Ríki...
-
Frétt
/Undirritun samnings um þjónustutengda fjármögnun Sjúkrahússins á Akureyri
Klínísk starfsemi Sjúkrahússins á Akureyri verður frá 1. janúar næstkomandi fjármögnuð í samræmi við umfang veittrar þjónustu þar sem byggt er á DRG; alþjóðlegu flokkunarkerfi sjúkdóma. Hil...
-
Frétt
/Mælt fyrir frumvarpi að heildstæðri löggjöf um dýralyf
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra mælti á Alþingi í dag fyrir frumvarpi um heildarlöggjöf um dýralyf. Frumvarpið felur í sér innleiðingu á reglugerðum Evrópusambandsins í íslenskan rétt í kjölfa...
-
Frétt
/Skilyrði um tveggja ára starfsreynslu talmeinafræðinga afnumið
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að fela Sjúkratryggingum Íslands að fella brott ákvæði úr rammasamningi Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) og sjálfstætt starfandi talmeinafræðinga um t...
-
Frétt
/Heilbrigðisráðherra fær Björn Zoëga til ráðgjafar
Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra hefur ráðið Björn Zoëga, forstjóra Karolinska sjúkrahússins í Svíþjóð, sem ráðgjafa í tímabundið hlutastarf meðfram störfum sínum sem forstjóri. Björn hefur þeg...
-
Annað
Opin dagbók ráðherra 6. des. - 10. des. 2021
Mánudagur 6. desember Kl. 13:00 – Þingflokksfundur Kl. 15:15 – Fundur í ráðherranefnd um samræmingu mála Þriðjudagur 7. desember Kl. 9:30 – Ríkisstjórnarfundur Kl. 13:00 – Óundirbúnar fyrirspurnir Kl...
-
Frétt
/Myndbönd án orða um aðgengi að heilsugæslu og mæðravernd
Heilbrigðisráðuneytið hefur framleitt myndbönd án orða um aðgengi að heilsugæslu og mæðravernd. Myndböndin eru ætluð sem leiðarvísir sem hentar öllum, óháð tungumáli.
-
Frétt
/Milla Ósk Magnúsdóttir ráðin aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra
Milla Ósk Magnúsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður Willum Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra og er þegar tekin til starfa í heilbrigðisráðuneytinu. Milla Ósk var áður aðstoðarmaður mennta- og menn...
-
Frétt
/COVID-19: Óbreyttar sóttvarnaráðstafanir næstu tvær vikur
Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja óbreytta gildandi reglugerð um samkomutakmarkanir. Almennar fjöldatakmarkanir verða því áfram 50 manns en með möguleika á hraðprófs...
-
Frétt
/COVID-19: Hjúkrunardeild fyrir covid-sjúklinga opnuð tímabundið á Eir
Í dag verður opnuð á hjúkrunarheimilinu Eir sérstök hjúkrunareining fyrir covid-sjúklinga. Deildin er einkum hugsuð sem sérstakt úrræði fyrir íbúa á hjúkrunarheimilum sem veikjast af völdum Covid-19 o...
-
Annað
Opin dagbók ráðherra 29. nóv. - 3. des. 2021
Mánudagur 29. nóvember Kl. 9:30 - Fundur með ráðuneytisstjóra og yfirlögfræðingi Kl. 12:00 – Ríkisstjórnarfundur Kl. 17:00 – Þingflokksfundur Þriðjudagur 30. nóvember Kl. 9:30 – Ríkisstjórnarfundur ...
-
Frétt
/Landspítali fær fjármagn til að útvista tilteknum aðgerðum og stytta þannig biðlista
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita Landspítala 60 milljónir króna sem gerir spítalanum kleift að útvista vel á annað hundrað valdra aðgerða og stytta með því biðlista. Um e...
-
Frétt
/Kaup á nýju lyfi gegn alvarlegum veikindum af völdum Covid-19
Heilbrigðisyfirvöld hafa ákveðið kaup á nýju lyfi sem heitir Sotrovimab frá GlaxoSmithKline og þykir gefa góða raun til að draga úr hættu á alvarlegum veikindum fólks vegna Covid-19 við vissar aðstæð...
-
Frétt
/Áform til kynningar um frumvarp til nýrra sóttvarnalaga
Birt hafa verið til umsagnar í samráðsgátt áform um setningu nýrra sóttvarnalaga og frummat á áhrifum lagasetningar. Áætlað er að heilbrigðisráðherra mæli fyrir frumvarpinu á vorþingi. Áformin og fru...
-
Frétt
/COVID-19: Ný tölfræði um gagnsemi bólusetningar
Birtar hafa verið á vefnum Covid.is nýjar tölfræðiupplýsingar sem sýna annars vegar samanburð á fjórtán daga nýgengi smita eftir aldurshópum og bóluefnastöðu og hins vegar nýgengi innlagna á sjúkrahú...
-
Frétt
/COVID-19: Hraðpróf fyrir viðburði og aðgengi að þeim
Til að koma betur til móts við fólk sem vill sækja viðburði hefur Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins lengt opnunartíma fyrir hraðpróf til kl. 17.00 á laugardögum. Miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga e...
-
Frétt
/Willum Þór Þórsson tekinn við heilbrigðisráðuneytinu af Svandísi Svavarsdóttur
Ráðherraskipti urðu í heilbrigðisráðuneytinu í morgun þegar Willum Þór Þórsson tók við embætti heilbrigðisráðherra af Svandísi Svavarsdóttur. Willum segir það mikla áskorun að taka við þeim stóru...
-
Frétt
/COVID-19: Hertar sóttvarnaaðgerðir á landamærum vegna nýja kórónaveiruafbrigðisins Ómíkron
Öllum sem koma til landsins og hafa dvalið meira en sólarhring síðastliðna 14 daga á skilgreindum hááhættusvæðum verður skylt að fara í PCR-próf við komuna til landsins og síðan í sóttkví sem lýkur m...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN