Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Nýr Suðurlandsvegur milli Hveragerðis og Selfoss opnaður formlega
Nýr Suðurlandsvegur milli Hveragerðis og Selfoss var opnaður formlega við hátíðlega athöfn í dag. Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, og Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar, klipp...
-
Frétt
/Góðar rómur gerður að ráðstefnu um viðbúnað og viðbrögð við rafmagnseldum í skipum
Alþjóðleg ráðstefna um elda í rafhlöðum um borð í skipum var haldin í vikunni í Reykjavík, sú fyrsta sinnar tegundar. Tæplega 200 manns sóttu ráðstefnuna á staðnum og á netinu. Innlendir og erlendir s...
-
Annað
Úr dagskrá innviðaráðherra 15.-21. maí 2023
Mánudagur 15. maí Kl. 09.30 Sveitarstjórnarráðstefna í tengslum við leiðtogafund – ávarp. Kl. 12.00 Jarðarför. Miðvikudagur 17. maí. Kl. 13.00 Hádegisverðarboð framkvæmdastjóra Evrópuráðsins í Hörpu. ...
-
Frétt
/500. rampurinn vígður á Akureyri
20.05.2023 Innviðaráðuneytið 500. rampurinn vígður á Akureyri Sigrún María Óskarsdóttir vígði 500. rampinn við athöfn á Akureyri. vígður. Tugum nýrra hjólastólarampa hefur verið komið upp á Akureyri ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/verkefni/fleiri-rit/rit/2023/05/20/500.-rampurinn-vigdur-a-Akureyri/
-
Frétt
/500. rampurinn vígður á Akureyri
Tugum nýrra hjólastólarampa hefur verið komið upp á Akureyri á síðustu vikum og í dag var 500. rampurinn í verkefninu „Römpum upp Ísland“ vígður. Sigrún María Óskarsdóttir íbúi á Akureyri k...
-
Frétt
/Árni Freyr Stefánsson skipaður skrifstofustjóri samgangna
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur skipað Árna Frey Stefánsson í embætti skrifstofustjóra samgangna hjá innviðaráðuneytinu. Árni Freyr var valinn úr hópi margra hæfra umsækjenda að ...
-
Frétt
/Ráðstefna um viðbrögð við rafmagnseldum í skipum
Alþjóðleg ráðstefna um hættu, afleiðingar og viðbrögð við rafmagnseldum um borð í skipum verður haldin þriðjudaginn 23. maí nk. á Grand hótel. Ráðstefnunni fer fram á ensku og verður einnig streymt á ...
-
Frétt
/Ný skipaskrá og lögskráning sjómanna
Samgöngustofa hefur tekið í notkun nýtt tölvukerfi fyrir skipaskrá og lögskráningu sjómanna sem fengið hefur nafnið Skútan. Hún leysir af hólmi fimm tölvukerfi sem að stofni til eru frá árinu 2002. Í ...
-
Frétt
/Verum á varðbergi gagnvart netárásum
Vegna leiðtogafundar Evrópuráðsins sem fram fer í Reykjavík dagana 16. og 17. maí er almenningur hvattur til að vera á varðbergi gagnvart netárásum. Tilefni er að vera...
-
Annað
Úr dagskrá innviðaráðherra 8.-14. maí 2023
Mánudagur 8. maí Kl. 11.15 Fundur í ráðherranefnd um samræmingu mála. Kl. 13.00 Þingflokksfundur. Kl. 15.00 Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi. Þriðjudagur 9. maí Kl. 09.30 Ríkisstjórnarfundur. Miðvik...
-
Frétt
/Breytingar á hafnalögum samþykktar á Alþingi
Alþingi samþykkti fyrr í vikunni frumvarp innviðaráðherra um breytingar á hafnalögum. Meðal breytinga er að í gjaldskrám hafna, sem eru ekki í opinberri eigu, verður heimilt að taka mið af umhverfissj...
-
Frétt
/Fyrsti rampurinn norðan heiða á Húsavík
12.05.2023 Innviðaráðuneytið Fyrsti rampurinn norðan heiða á Húsavík Hildur Sigurgeirsdóttir, 23 ára íbúi á Húsavík, klippti á borðann og vígði rampinn. Fyrr í vikunni var fyrsti rampurinn í verkefni...
-
Frétt
/Fyrsti rampurinn norðan heiða á Húsavík
Fyrr í vikunni var fyrsti rampurinn í verkefninu Römpum upp Ísland settur upp á Norðurlandi. Húsavík var fyrsti viðkomustaður verkefnisins norðan heiða. Fyrsti rampurinn var tekinn í notkun við Heimab...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 11. maí 2023 Innviðaráðuneytið Sigurður Ingi Jóhannsson Ávarp á Degi stafrænnar mannvirkjagerðar Ávarp flutt á ráðstefnu á vegum BIM Ísland – Dagur stafrænnar mannvirkj...
-
Ræður og greinar
Ávarp á Degi stafrænnar mannvirkjagerðar
Ávarp flutt á ráðstefnu á vegum BIM Ísland – Dagur stafrænnar mannvirkjagerðar Góðir gestir. Það er mér mikil ánægja að fá að ávarpa ykkur hér á Degi stafrænnar mannvirkjagerðar, sem samtökin BIM Ísla...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2023/05/11/Avarp-a-Degi-stafraennar-mannvirkjagerdar/
-
Annað
Úr dagskrá innviðaráðherra 1.-7. maí 2023
Þriðjudagur 2. maí Kl. 09.30 Ríkisstjórnarfundur. Kl. 13.30 Óundirbúinn fyrirspurnatími á Alþingi. Kl. 16.15 Heimildin – viðtal. Miðvikudagur 3. maí Kl. 07.30 Flug til Egilsstaða. Kl. 08.45 Bylgjan – ...
-
Frétt
/Styrkir til verkefna sem ætlað er að auka öryggi sjófarenda
Samgöngustofa veitir árlega styrki til rannsóknarverkefna sem tengjast öryggi skipa, atvinnusjómanna, farþega og búnaðar um borð í skipum en einnig verkefna sem snúa að heilsusamlegu umhverfi sjófaren...
-
Frétt
/Framlag til byggðarannsóknasjóðs hækkað
04.05.2023 Innviðaráðuneytið Framlag til byggðarannsóknasjóðs hækkað Mynd: iStock Húsavíkurhöfn Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, greindi frá því á ársfundi Byggðastofnunar að framlag innvið...
-
Frétt
/Framlag til byggðarannsóknasjóðs hækkað
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, greindi frá því á ársfundi Byggðastofnunar að framlag innviðaráðuneytisins til byggðarannsóknasjóðs hafi verið hækkað um fimm milljónir og verði nú tólf mill...
-
Frétt
/Öryggi nettengdra hluta
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, opnaði í dag norræna vefráðstefnu á vegum Staðlaráðs Íslands um öryggi tækja sem tengd eru netinu. Ráðstefnan var hluti af aðge...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/05/03/Oryggi-nettengdra-hluta/
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN