Leitarniðurstöður
-
Annað
Úr dagskrá innviðaráðherra 1.-7. maí 2023
Þriðjudagur 2. maí Kl. 09.30 Ríkisstjórnarfundur. Kl. 13.30 Óundirbúinn fyrirspurnatími á Alþingi. Kl. 16.15 Heimildin – viðtal. Miðvikudagur 3. maí Kl. 07.30 Flug til Egilsstaða. Kl. 08.45 Bylgjan – ...
-
Frétt
/Styrkir til verkefna sem ætlað er að auka öryggi sjófarenda
Samgöngustofa veitir árlega styrki til rannsóknarverkefna sem tengjast öryggi skipa, atvinnusjómanna, farþega og búnaðar um borð í skipum en einnig verkefna sem snúa að heilsusamlegu umhverfi sjófaren...
-
Frétt
/Framlag til byggðarannsóknasjóðs hækkað
04.05.2023 Innviðaráðuneytið Framlag til byggðarannsóknasjóðs hækkað Mynd: iStock Húsavíkurhöfn Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, greindi frá því á ársfundi Byggðastofnunar að framlag innvið...
-
Frétt
/Framlag til byggðarannsóknasjóðs hækkað
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, greindi frá því á ársfundi Byggðastofnunar að framlag innviðaráðuneytisins til byggðarannsóknasjóðs hafi verið hækkað um fimm milljónir og verði nú tólf mill...
-
Frétt
/Öryggi nettengdra hluta
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, opnaði í dag norræna vefráðstefnu á vegum Staðlaráðs Íslands um öryggi tækja sem tengd eru netinu. Ráðstefnan var hluti af aðge...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/05/03/Oryggi-nettengdra-hluta/
-
Annað
Úr dagskrá innviðaráðherra 24.-30. apríl 2023
Mánudagur 24. apríl Kl. 09.00 Fundur í Þjóðhagsráði. Kl. 13.00 Þingflokksfundur. Kl. 15.00 Óundirbúinn fyrirspurnatími á Alþingi. Þriðjudagur 25. apríl Kl. 09.30 Ríkisstjórnarfundur. Kl. 13.30 Kynning...
-
Frétt
/Frekari breytingar lagðar til á lagagrein um íbúakosningar sveitarfélaga
28.04.2023 Innviðaráðuneytið Frekari breytingar lagðar til á lagagrein um íbúakosningar sveitarfélaga Haraldur Jónasson / Hari veita stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis umsögn um frumvarpið en...
-
Frétt
/Frekari breytingar lagðar til á lagagrein um íbúakosningar sveitarfélaga
Frumvarp um breytingar á kosningalögum er nú til meðferðar hjá stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis. Í frumvarpinu eru lagðar til frekari breytingar á 133. gr. sveitarstjórnarlaga sem fjall...
-
Frétt
/Ráðherra kynnti íslenska nýsköpun og netöryggi fyrir Vísinda- og tækninefnd NATO
Vísinda- og tækninefnd NATO-þingsins fundar í Reykjavík dagana 25.-27. apríl. Helstu umræðuefni á fundum nefndarinnar eru öryggismál á norðurslóðum, loftslagsbreytingar, or...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 27. apríl 2023 Innviðaráðuneytið Sigurður Ingi Jóhannsson Komum heil heim af rafskútunum Ávarp á kynningarfundi um herferð Samgöngustofu vegna rafhlaupahjóla Ágætu gest...
-
Ræður og greinar
Komum heil heim af rafskútunum
Ávarp á kynningarfundi um herferð Samgöngustofu vegna rafhlaupahjóla Ágætu gestir. Takk kærlega fyrir að bjóða mér til þessa fundar um nýja kynningarherferð Samgöngustofu. Við höfum á síðustu árum lag...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2023/04/27/Komum-heil-heim-af-rafskutunum-/
-
Frétt
/Ný byggð í Skerjafirði kallar á mótvægisaðgerðir
Niðurstaða starfshóps sem Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, skipaði til að meta áhrif nýrrar byggðar í Skerjafirði á flug- og rekstraröryggi Reykjavíkurflugvallar er að byggðin muni að óbreyt...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 26. apríl 2023 Innviðaráðuneytið Sigurður Ingi Jóhannsson Byggjum brýr - ávarp á brúarráðstefnu Vegagerðarinnar Byggjum brýr - ávarp á brúarráðstefnu Vegagerðarinnar 26...
-
Ræður og greinar
Byggjum brýr - ávarp á brúarráðstefnu Vegagerðarinnar
Byggjum brýr - ávarp á brúarráðstefnu Vegagerðarinnar 26. apríl Góðir ráðstefnugestir. Það er mér mikil ánægja að ávarpa þessa ráðstefnu um byggingu brúa, enda eru brýr mér mikið hugðarefni, eins og r...
-
Annað
Úr dagskrá innviðaráðherra 17.-23. apríl 2023
Mánudagur 17. apríl Kl. 10.00 Kynning á húsnæðismálum og aðgerðum þeim tengdum með fulltrúum BSRB, RAFÍS, BHM, og KÍ. Kl. 13.00 Þingflokksfundur. Kl. 15.40 Fjármálaáætlun á Alþingi – málefnasvið innvi...
-
Frétt
/Rampur númer 450 í Garðabæ
21.04.2023 Innviðaráðuneytið Rampur númer 450 í Garðabæ Golli Almar Guðmundsson, Hákon Atli Bjarkason og Margrét Rut Eddudóttir sáu um borðaklippingu. Rampur númer 450 í verkefninu Römpum upp Ísla...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/verkefni/fleiri-rit/rit/2023/04/21/Rampur-numer-450-i-Gardabae/
-
Frétt
/Rampur númer 450 í Garðabæ
Rampur númer 450 í verkefninu Römpum upp Ísland hefur verið settur upp í Garðabæ. 36 fyrirtæki hafa fengið nýja eða uppfærða rampa í Garðabæ á vegum verkefnisins á undanförnum dögum. 450 rampar hafa v...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/04/21/Rampur-numer-450-i-Gardabae/
-
Frétt
/Vinnustofa um samstarfsvettvang á sviði netöryggis
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið stóð nýverið fyrir vinnustofu um samstarfsvettvang á sviði netöryggis en eitt af lykilviðfangsefnum Ne...
-
Frétt
/Evrópskur verkefnishópur um fjármögnun almenningssamgangna fundaði á Íslandi
Evrópskur verkefnishópur um fjármögnun almenningssamgangna fundaði á Íslandi í lok síðustu viku. Hópurinn starfar á vegum alþjóðasamtaka samgönguráðherra, International Transport Forum (ITF), en Íslan...
-
Annað
Úr dagskrá innviðaráðherra 10.-16. apríl 2023
Mánudagur 10. apríl Annar í páskum. Þriðjudagur 11. apríl Kl. 09.30 Ríkisstjórnarfundur. Kl. 14.00 Viðtal á RÚV. Miðvikudagur 12. apríl Kl. 10.30 Fundur með fulltrúum SASS um svæðisskipulag Suðurhálen...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN