Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Ríkiskaup greinir tækifæri til hagkvæmni í innkaupum umhverfisráðuneytisins og stofnana þess
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra og Sara Lind Guðbergsdóttir, forstjóri Ríkiskaupa hafa undirritað samning sem ráðuneytið hefur gert við Ríkiskaup um að vinna gæðamat o...
-
Frétt
/Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið flytur í Borgartún 26
Þjónusta umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins verður skert dagana 2. og 3. nóvember vegna flutninga ráðuneytisins í Borgartún 26 úr Skuggasundi í Reykjavík. Gert er ráð fyrir að starfsemi ráðu...
-
Frétt
/Frumvarp um viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir í samráðsgátt
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur birt í Samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi til laga um viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir. Frumvarpið felur í sér innleiðingu þriggja EES-ger...
-
Frétt
/Auk þarf áhuga á minjum og hvata til að vernda þær
Blása þarf til sóknar í að auka áhuga fólks á minjum og koma á hvötum til að vernda þær, sem og að setja aukin kraft í öflun og miðlun þekkingar og fjármögnun grunnrannsóknar. Þetta er meðal þess sem...
-
Rit og skýrslur
Minjavernd - staða, áskoranir og tækifæri
Skýrsla starfshóps um stöðu þess hluta minjaverndar sem snýr að starfsemi Minjastofnunar Íslands. Skýrslan geymir 49 tillögur til úrbóta, m.a. að: Blása til sóknar í að auka ...
-
Annað
Dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 2. – 6. október 2023
Mánudagur 2. október • Heimsóknir og fundir í kjördæmaviku Þriðjudagur 3. október • Heimsóknir og fundir í kjördæmaviku • Kl. 12:30 – Fjarfundur með fulltrúum Skotvís, Fuglaverndar, Umhverfisst...
-
Annað
Dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 25. - 29. september 2023
Mánudagur 25. september • Kl. 09:30 – Fundur með fulltrúum stýrihóps um landsáætlun um aðlögun að loftslagsbreytingum • Kl....
-
Annað
Dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 18. - 22. september 2023
Mánudagur 18. september • Frí Þriðjudagur 19. september • Frí Miðvikudagur 20. september • Frí Fimmtudagur 21. september • Frí Föstudagur 22. september • Frí
-
Annað
Dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 11. - 15. september 2023
Mánudagur 11. september • Kl. 09:00 – Fundur með skrifstofustjórum um sérstök fagmálefni ráðuneytisins • Kl. 10:00 – Fundur með þjóðaröryggisráði • Kl. 11:00 – Stöðufundur vegna aðgerðaáætlunar í lof...
-
Annað
Dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 4. - 8. september 2023
Mánudagur 4. september • Kl. 11:00 – Fundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins • Kl. 13:30 – Fundur með skrifstofustjórum um sérstök fagmálefni ráðuneytisins Þriðjudagur 5. september...
-
Frétt
/Beint streymi: Kynningarfundur verkefnisstjórnar rammaáætlunar
Verkefnisstjórn rammaáætlunar hefur boðar til opins kynningarfundar um viðfangsefni sín. Fundurinn er haldinn í sal Þjóðminjasafns Íslands 25. október kl. 14-15:30, en einnig er hægt að...
-
Frétt
/Minjavernd - staða, áskoranir og tækifæri– streymi frá kynningu á skýrslu starfshóps
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, skipaði í janúar 2023, starfshóp til að greina stöðu minjaverndar, tækifæri til umbóta og vinna tillögur að úrbótum út frá þeim niðurs...
-
Frétt
/Orkuöryggi í brennidepli í norrænu samstarfi
Orkumálaráðherrar Norðurlandanna funduðu í Reykjavík í gær til að ræða áskoranir og lausnir í orkumálum, en Ísland fer með formennsku í Norrænu ráðherranefndinni í gær. Í lok fundar gáfu ráðherrarnir...
-
Frétt
/Hnattrænar loftslagsbreytingar og áhrif þeirra á Ísland
Áhrifa loftslagsbreytinga er þegar farið að gæta hér á landi með breytingum á náttúrufari og lífsskilyrðum fólks, með vaxandi áskorunum fyrir efnahag, samfélag og náttúru. Þetta kemur fram...
-
Frétt
/Einföldun á eftirliti með hollustuháttum, mengunarvörnum og matvælum
Þörf er á gagngerum breytingum á fyrirkomulagi eftirlits með hollustuháttum og mengunarháttum og matvælaeftirliti. Þetta er mat starfshóps sem Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsr...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla starfshóps um fyrirkomulag eftirlits með hollustuháttum og mengunarvörnum og matvælaeftirliti
Skýrsla starfshóps um fyrirkomulag eftirlits með hollustuháttum og mengunarvörnum og matvælaeftirliti Viðfangsefni þessarar skýrslu er að gera tillögur um breytt fyrirkomulag eftirlits á grundvelli l...
-
Frétt
/Eftirlit með hollustuháttum og mengunarvörnum og matvælum – streymi frá kynningu á skýrslu starfshóps
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, skipaði í október 2022, í samráði við matvælaráðherra, starfshóp sem fékk það hlutverk að leggja til nýtt fyrirkomulag að eftirli...
-
Frétt
/Orkuöryggi og almenningur – málþing um orkumál
Norrænar orkurannsóknir, Norræna ráðherranefndinni og umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið standa að málþingi um orkumál og almenning sem haldið verður á Hótel Hilton Reykjavík Nor...
-
Frétt
/Stuðlað verði að nýtingu á glatvarma í Húnabyggð
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið, Húnabyggð, Samtök sveitarfélag á Norðurlandi vestra og Borealis Data Center hafa gert með sér viljayfirlýsingu um samstarfsverkefni sem s...
-
Frétt
/Græna eyjan – vegferð í átt að 100% orkuskiptum
Vestmannaeyjabær stefnir á full orkuskipti í Vestmannaeyjum og forsenda þess er að Landsnet ákveði að leggja tvo nýja raforkustrengi til Vestmannaeyja. Þetta kemur fram í skýrslu starfshóps...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN