Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Ræddu stöðuna í Palestínu
Stefán Haukur Jóhannesson ráðuneytisstjóri átti í dag fund með dr. Amal Jadou, aðstoðarráðherra og yfirmanni Evrópudeildar palestínska utanríkisráðuneytisins í Ramallah. Heimsóknin nú er hluti reglul...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2015/12/18/Raeddu-stoduna-i-Palestinu/
-
Frétt
/Parísarsamkomulagið í höfn
Fyrsta samkomulag um aðgerðir allra ríkja til að draga úr losun Tryggja á að hlýnun verði innan við 2°C og reynt verði að halda henni innan við 1,5°C Regluleg eftirfylgni og uppfærsla landsmarkm...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2015/12/12/Parisarsamkomulagid-i-hofn/
-
Frétt
/Fimm milljónir til skuldbindinga stjórnvalda og Rauða krossins
Á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun var samþykkt að verja 5 milljónum kr. til að standa straum af kostnaði við framkvæmd heita sem stjórnvöld og Rauði krossinn hafa skuldbundið sig til að vinna að. H...
-
Frétt
/Ný samningsdrög kynnt í París
Forseti 21. Aðildaríkjaþings loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna (COP21), Laurent Fabius, kynnti í dag ný drög að hnattrænum samningi um aðgerðir í loftslagsmálum, með þátttöku allra ríkja. Í ræðu á ...
-
Frétt
/Kynning á nýtingu jarðhita á Íslandi og í Austur-Afríku
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hélt í dag opnunarávörp á tveimur viðburðum á Parísarfundinum um loftslagsmál. Annarsvegar hvernig auka megi nýtingu jarðhita og annarrar sjálfbærrar orku sem...
-
Frétt
/Loftferðasamningur við Máritíus undirritaður
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra og Joel Rault, sendiherra Máritíus, undirrituðu loftferðasamning ríkjanna í París í dag. Samningurinn gefur flugrekendum ríkjanna gagnkvæmar heimildir til far...
-
Frétt
/Baráttan gegn hryðjuverkum og átökin í Úkraínu efst á baugi
Spenna og óvissa í alþjóðlegum öryggismálum setti svip sinn á ráðherrafund Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) sem lauk í Belgrad í fyrrakvöld. Eindregin samstaða var meðal aðildarríkja...
-
Frétt
/Hafið og norðurslóðir í brennidepli á COP21
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra opnaði í dag tvo viðburði á aðildarríkjaþingi loftslagssamnings SÞ sem nú stendur yfir í París. Sá fyrri snerist um súrnun norðurhafa og umhverfisstjórnun...
-
Frétt
/Samráð um fiskveiðar í Norður-Íshafi
Fram fóru í vikunni viðræður um mögulegt samstarf um rannsóknir og stjórnun fiskveiða í Norður-Íshafi. Bandaríkin boðuðu til fundarins sem fram fór í Washington. Auk Íslands sóttu fundinn Noregur, R...
-
Frétt
/Stjórnvöld standa vörð um sóttvarnir við innflutning á hráu kjöti
Í dag fór fram fyrir EFTA-dómstólnum í Lúxemborg málflutningur í máli sem snertir heimildir stjórnvalda til að setja tiltekin skilyrði fyrir innflutningi á hráu kjöti í sóttvarnarskyni, umfram...
-
Frétt
/Gunnar Bragi sótti utanríkisráðherrafund Atlantshafsbandalagsins
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra sótti utanríkisráðherrafund Atlantshafsbandalagsins sem lauk í Brussel í dag. Á fundinum var m.a. rætt um öryggisáskoranir sem bandalagið stendur frammi fyrir...
-
Frétt
/Alþjóðlegur samstöðuhópur um nýtingu jarðhita stofnaður
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra flutti í dag opnunarávarp á fundi í tengslum við ríkjaráðstefnu loftlagssamnings Sameinuðu þjóðanna í París, þar sem tilkynnt var um stofnun alþjóðlegs samstö...
-
Frétt
/Norrænt net kvenna í friðarumleitunum stofnað
Norrænt net kvenna í friðarumleitunum var stofnað í Ósló í gær. Hugmyndin að netinu, sem tengir konur með reynslu af samningaumleitunum og störfum á átakasvæðum, er að hvetja til þess að konur komi í...
-
Frétt
/Kosningaréttur íslenskra ríkisborgara sem hafa verið búsettir erlendis
Allir íslenskir ríkisborgarar sem hafa haft lögheimili í útlöndum skemur en í 8 ár (þ.e. frá 1. desember 2007) eru sjálfkrafa með kosningarétt á Íslandi. Þeir þurfa að vera orðnir 18 ára á kjördag og ...
-
Frétt
/Sextán verkefni í sóknaráætlun í loftslagsmálum
Aukin framlög til skógræktar, landgræðslu og endurheimtar votlendis Innviðir fyrir rafbíla Samvinna stjórnvalda við sjávarútveg og landbúnað um minnkun losunar Ísla...
-
Frétt
/Vegna framlengingar vegabréfa
Þeir sem hafa nú undir höndum framlengd vegabréf og þurfa á flýtiútgáfu nýs vegabréfs að halda munu greiða fyrir slíka útgáfu sama gjald og um venjulega útgáfu væri að ræða til næstu áramóta. Innanrí...
-
Frétt
/Áhrif fríverslunarsamnings ríkja við Kyrrahafið rædd á ráðherrafundi EFTA
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra sat í dag ráðherrafund EFTA í Genf. Á fundinum ræddu ráðherrarnir m.a. áhrif fríverslunarsamnings 12 ríkja beggja megin Kyrrhafsins (Trans Pacific Part...
-
Frétt
/20.11.2015 Öryggisráð SÞ samþykkir ályktun gegn ISIL (Da'esh)
Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti 20. nóvember 2015 ályktun gegn hryðjuverkasamtökunum ISIL (Da'esh). Ályktunin er þá ekki tekin á grundvelli VII. kafla sáttmála Sameinuðu þjóðanna og er því ekk...
-
Frétt
/EES-ráðið fundar um framkvæmd EES-samningsins
EES-ráðið fundaði í Brussel í morgun. Sendiherra Íslands í Brussel, Bergdís Ellertsdóttir, sat fundinn fyrir hönd Íslands, auk fulltrúa Liechtenstein, Noregs, aðildarríkja ESB, framkvæmdastjórnar ESB...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra fordæmir hryðjuverkin í París
Utanríkisráðherra fordæmir harðlega hin skelfilegu og mannskæðu hryðjuverk sem framin hafa verið í París og segir hug okkar Íslendinga hjá þeim ótalmörgu sem nú eigi um sárt að binda. „Ljóst er að þa...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN