Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Staða og tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar kortlögð
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur skipað starfshóp sem er falið það hlutverk að kortleggja stöðu og tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar hér á land og mögu...
-
Frétt
/Samtal um nýtingu vindorku
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur undanfarnar vikur boðið til opinna funda um orkuskipti með áherslu á hlutverk vindorku. Síðasti fundurinn í fundarröðinni fe...
-
Frétt
/Grænar lausnir í forgrunni á fundi norrænna umhverfis- og loftslagsráðherra í Borgarfirði
Aðlögun að loftslagsbreytingum, sjálfbær orka, grænar siglingaleiðir og alþjóðlegar plastviðræður voru meðal umræðuefna á fundi norrænna umhverfis- og loftslagsráðherra í Borgarfirði í gær. Fyrri hlu...
-
Frétt
/Fyrirsjáanleg vandamál fyrir 2/3 hluta hitaveitna að mæta eftirspurn
Um 2/3 hlutar hitaveitna sjá fram á aukna eftirspurn og telja fyrirsjáanleg vandamál við að mæta henni og útliti er fyrir að eftirspurn hjá um 15 hitaveitum fari um eða yfir 100% fram yfir afkastagetu...
-
Frétt
/Úttekt á stöðu hitaveitna - beint streymi frá kynningu
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið býður til streymiskynningar á nýrri skýrslu um stöðu hitaveitna og nýtingu jarðhita til húshitunar föstudaginn 5. maí, kl. 10.30. Skýrslan var unnin af Í...
-
Frétt
/Samstarf við Japan í jarðhitamálum
Komið verður á fót formlegu samstarfi Íslands og Japans á sviði jarðhitamála. Yfirlýsing þessa efnis var undirrituð af Guðlaugi Þór Þórðarsyni, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra og Yasutoshi...
-
Frétt
/Yfir fimmtíu milljónir í rekstrarstyrki til frjálsra félagasamtaka
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur í ár úthlutað rúmlega 51 milljón króna í rekstrarstyrki til 25 frjálsra félagasamtaka sem starfa á málefnasviði ráðuneytisins á grundvelli umsókna. Ráðu...
-
Frétt
/Rúnar Leifsson settur í embætti forstöðumanns Minjastofnunar
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur sett dr. Rúnar Leifsson tímabundið í embætti forstöðumanns Minjastofnunar Íslands, eða til eins árs. Rúnari hefur verið veitt tímabundið leyfi frá menning...
-
Frétt
/Stöðuskýrsla starfshóps um valkosti og greiningu á vindorku til kynningar í Samráðsgátt
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur sett stöðuskýrslu starfshóps um valkosti og greiningu á vindorku til kynningar í Samráðsgátt stjórnvalda. Í skýrslunni „Vindorka – valkostir og gre...
-
Frétt
/Ráðherra veitir viðurkenningar á Degi umhverfisins
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson, veitti fyrirtækjunum Jáverk og Gefn í dag Kuðunginn, umhverfisviðurkenningu umhverfis-, orku- og lofts...
-
Frétt
/Árétting vegna losunarframreikninga
Umhverfisstofnun hefur birt landsskýrslu um losun gróðurhúsalofttegunda sem gefin er út árlega til Evrópusambandsins og loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna í samræmi við skuldbindingar Íslands í lof...
-
Frétt
/Orkuskipti - Samtal um nýtingu vindorku
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, býður til opinna funda um orkuskipti með áherslu á hlutverk vindorku. Ráðherra skipaði síðastliðið sumar þriggja manna starfshóp ...
-
Frétt
/Stjórnunar- og verndaráætlun Goðafoss staðfest
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur staðfest stjórnunar- og verndaráætlun náttúruvættisins Goðafoss. Goðafoss er vinsæll ferðamannastaður og þangað kemur fjöldi ferð...
-
Frétt
/Loftslagsþolin sveitarfélög til framtíðar: fyrsta aðlögunaraðgerð íslenskra stjórnvalda
Fyrsta íslenska loftslagsaðgerð stjórnvalda sem miðar að því að auka viðnámsþrótt, loftslagsþol og seiglu Íslands undir hatti aðlögunar að loftslagsbreytingum er nú að líta dagsins ljós. Aðgerðin er ...
-
Frétt
/Kynning vindorkuskýrslu – á að stuðla að samtali þjóðarinnar
Taka þarf afstöðu til þess hvort vindorka eigi áfram að heyra undir lög um rammaáætlun, hvernig gjaldtöku af vindorkuverum verður háttað og hvort forgangsraða þurfi orkuöflun í þágu loftslagsmarkmiða...
-
Frétt
/Leiðir kannaðar til bættrar orkunýtingar og -öflunar
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur skipað starfshóp til að kanna möguleika þess að nota fleiri leiðir til bættrar orkunýtingar og orkuöflunar. Er þar m....
-
Frétt
/Ráðherra setur af stað stefnumörkun um náttúruvá
Framkvæma þarf hættumat vegna allrar náttúruvár og tryggja að mælar og upplýsingainnviðir standist tæknikröfur. Þá er æskilegt að yfirfara núverandi fjármögnunarleiðir fyrir hættu- og áhættumat með þa...
-
Frétt
/Tilhögun hættumats og vöktunar vegna náttúruvár – beint streymi
Skýrsla starfshóps um stöðumat og áskoranir varðandi mat og endurmótun á tilhögun hættumats og vöktunar vegna náttúruvár verður kynnt í Kaldalóni í Hörpu fimmtudaginn 13. apríl kl. 10. Hægt...
-
Frétt
/Styrkjum úr Loftslagssjóði úthlutað í fjórða sinn
Lokið hefur verið við úthlutun úr Loftslagssjóði og er þetta í fjórða sinn sem úthlutað er úr sjóðnum sem heyrir undir umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. Hlutverk Loftslagssjóðs er að styðja við...
-
Frétt
/Þjóðgarðsmiðstöð opnuð á Hellissandi
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, opnaði í dag formlega nýja þjóðgarðsmiðstöð Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls á Hellissandi. Við þetta sama tækifæri var nafni þjóðgarðsins ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN