Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Ísland að undirbúa hertar kröfur í loftslagsmálum
Ísland undirbýr nú hert markmið innan ramma Parísarsamningsins, að því að Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra sagði á málþingi Loftslagsráðs og breska sendiráðsins í dag. Aðger...
-
Frétt
/Leitað að hönnuðum til að þróa einkenni fyrir nýtt kerfi áfangastaðastjórnunar
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið og umhverfis- og auðlindaráðuneytið í samstarfi við Miðstöð hönnunar og arkitektúrs leita að hönnuði eða hönnunarteymi til að vinna ...
-
Frétt
/Landsáætlun Íslands um loftslagsskuldbindingar skilað til Eftirlitsstofnunar EFTA
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur skilað til Eftirlitsstofnunar EFTA landsáætlun Íslands (National Plan) um hvernig Ísland hyggst uppfylla loftslagsskuldbindingar sínar. Skil áætlunarinnar ...
-
Frétt
/Aðgerðir hafnar vegna riðuveiki í Skagafirði
Sameignleg fréttatilkynning frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti, umhverfis- og auðlindaráðuneyti, Matvælastofnun og Umhverfisstofnun: Riðuveiki er staðfest á fjórum sauðfjárbúum í Skagafirði, þ.e....
-
Frétt
/Plastmengun, loftslagsmál og orkuskipti í flugi til umræðu á fundi norrænna umhverfisráðherra
Síaukin plastmengun er sá umhverfisvandi sem enn hefur ekki verið tekið á með samtakamætti á alþjóðavísu, en á það atriði leggja umhverfisráðherrar Norðurlandanna mikla áherslu á og kalla eftir nýjum...
-
Frétt
/Loftslagssjóður óskar eftir umsóknum um styrki
Loftslagssjóður auglýsir til umsóknar styrki til nýsköpunar og kynningar- og fræðslu á loftslagsmálum. Rannís hefur umsjón með sjóðnum, sem heyrir undir umhverfis- og auðlindaráðherra. Þetta er ...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra í pallborðsumræðum Climate Action um kolefnishlutleysi
Kolefnishlutleysi er leiðin fram á við og þarf að verða að veruleika sem fyrst, sagði Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, á vefviðburði Climate Action um kolefnishlutleysi. ...
-
Frétt
/Ræddi hugmyndir um loftslagsgjöld á fundi OECD
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, tók í dag þátt í fundi Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) um sjálfbæra þróun þar sem m.a. var rætt um hugmyndir um loftslagsgjöld á landamær...
-
Frétt
/Norrænir ráðherrar vilja alþjóðasamning um plastmengun í hafi
Umhverfisráðherrar Norðurlandanna leggja til að gerður verði nýr alþjóðasamningur til að draga úr plastmengun í hafi. Þetta var rætt á alþjóðlegum rafrænum viðburði norrænu ráðherranna í dag, þar sem ...
-
Frétt
/Skýrsla Skógræktarinnar um landsbundna áætlun um bókhald fyrir skóga komin út
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur skilað til Eftirlitsstofnunar EFTA, skýrslu sem Skógræktin vann um landsbundna áætlun um bókhald fyrir skóga. Skýrslan, sem unnin er af starfsmönnum loftslagsde...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla Skógræktarinnar um landsbundna áætlun um bókhald fyrir skóga
Skýrsla Skógræktarinnar um landsbundna áætlun um bókhald fyrir skóga Forest Reference Level 2021-2025: Iceland
-
Frétt
/4,5 milljarðar í eflingu hringrásarhagkerfis og úrbætur í fráveitumálum
Gert er ráð fyrir 1,7 milljarði króna í þágu hringrásarhagkerfisins í fjármálaáætlun 2021-2025 með sérstöku fjárfestingarátaki ríkisstjórnarinnar, en fyrir var 100 m.kr. árleg fjárveiting til sömu ver...
-
Frétt
/Fundaði með alþjóðlegum vettvangi fjármálaráðherra um loftslagsmál
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, fundaði í dag með alþjóðlegum vettvangi fjármálaráðherra um loftslagsmál, sem ætlað er að hvetja til aðgerða í loftslagsmálum í krafti regluverks og...
-
Frétt
/Drög að frumvarpi um niðurdælingu og varanlega geymslu koldíoxíðs
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi um niðurdælingu og varanlega geymslu koldíoxíðs, sem sett hefur verið til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda. Fr...
-
Frétt
/Frumvörp um Hálendisþjóðgarð og Þjóðgarðsstofnun og þingsályktun um rammaáætlun í ríkisstjórn
Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að senda frumvörp umhverfis- og auðlindaráðherra um Hálendisþjóðgarð og stofnun Þjóðgarðsstofnunar og þingsályktunartillögu um 3. áfanga rammaáætlunar til st...
-
Frétt
/Fjármálaáætlun 2021-2025: Aukin framlög til umhverfismála
Framlög úr ríkissjóði í þágu umhverfismála hafa aukist um 47% á verðlagi ársins 2020, á tímabilinu 2017 til og með árinu 2021. Gert er ráð fyrir að fjármunir til loftslagsmála muni hafa aukist um 13,9...
-
Frétt
/Áform um friðlýsingu Gerpissvæðisins
Umhverfisstofnun hefur kynnt áform um friðlýsingu Gerpissvæðisins ásamt sveitarfélaginu Fjarðabyggð og í samstarfi við landeigendur. Svæði er á milli Norðfjarðar og Reyðarfjarðar og er meginmarkmið f...
-
Frétt
/Ísland undirritar stuðningsyfirlýsingu um náttúruna
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, gerði vernd og endurheimt vistkerfa að umtalsefni í ávarpi sínu á fundi um líffræðilegan fjölbreytileika sem haldinn var í gær í ten...
-
Frétt
/Evrópskir umhverfisráðherrar ræddu lífbreytileika og loftslagsmál
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, gerði mikilvægi hertra markmiða í loftslagsmálum að umtalsefni á fundi umhverfisráðherra Evrópusambandsríkja og ríkja evrópska ef...
-
Frétt
/Áform um friðlýsingu Urriðakotshrauns og endurskoðun friðlýsingar Skógafoss og nágrennis
Umhverfisstofnun hefur kynnt áform um friðlýsingu Urriðakotshrauns í Garðabæ sem fólkvangs. Áformin eru kynnt í samstarfi við Garðabæ og Styrktar- og líknarsjóð Oddfellowa. Unnið er að deiliskip...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN