Hoppa yfir valmynd
25. júní 2018 Forsætisráðuneytið

Dagskrá forsætisráðherra vikuna 18. - 24. júní 2018

Mánudagur 18. júní

Kl. 10:00    Upptaka á hollenskri heimildamynd um jafnréttismál.
Kl. 11:00    Fundur í ráðherranefnd um ríkisfjármál.
Kl. 12:00    Hádegisverðarfundur með Guðmundi Inga Guðbrandssyni, umhverfis- og                    auðlindaráðherra og Svandísi Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra.

Þriðjudagur 19. júní

Kl. 09:15    Fundur með Lilju Dögg Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra og                    Bjarna Benediktssyni, fjármála- og efnahagsráðherra.
Kl. 09:30    Ríkisstjórnarfundur.
Kl. 11:00    Úthlutun úr jafnréttissjóði á Hótel Borg og flutti ávarp af því tilefni.
Kl. 12:00    Vinnuhádegisverður með Grant Stefanson, formanni Íslendingadagsins í                     Manitoba.
Kl. 14:00    Fundur í ráðherranefnd um jafnréttismál.
Kl. 15:00    Viðtal fyrir sjónvarpsþáttinn „Með okkar augum“.

Miðvikudagur 20. júní

Kl. 09:00    Fundur með Kristjáni Möller.
Kl. 10:00    Myndataka fyrir forsíðuviðtal í Mannlífi.
Kl. 11:00    Viðtal við Mannlíf.
Kl. 13:30    Opnunarávarp á EURAM ráðstefnunni 2018 í Háskólabíói.
Kl. 14:00    Heimsókn í Háskóla Íslands.
Kl. 16:00    Viðtal við RÚV.
Kl. 16:10    Fundur með Guðmundi Inga Guðbrandssyni, umhverfis- og auðlindaráðherra.


Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum