Hoppa yfir valmynd
08. október 2018 Forsætisráðuneytið

Dagskrá forsætisráðherra vikuna 1. - 7. október 2018

KJÖRDÆMAVIKA

Mánudagur 1. október

Kl. 08:30    Fundur með Illuga Gunnarssyni og David Wallerstein.
Kl. 13:00    Fundir á Snæfellsnesi með bæjarstjórum Snæfellsbæjar, Grundarfjarðar og Stykkishólms. Heimsóknir í ýmsar stofnanir og fyrirtæki.
Kl. 20:00    Opinn fundur í Stykkishólmi.

Þriðjudagur 2. október

Kl. 10:00    Fundur með Hönnu Birnu Kristjánsdóttur og Silvönu Koch-Mehrin vegna WPL fundar.
Kl. 15:00    Heimsóknir í ýmsar stofnanir og fyrirtæki í Skagafirði.
Kl. 20:00    Opinn fundur á Sauðárkróki.

Miðvikudagur 3. október

Kl. 08:30    Heimsóknir í ýmsar stofnanir og fyrirtæki í Skagafirði og Akureyri. Fundur með bæjarstjóra Akureyrar.
Kl. 17:00    Opinn fundur á Akureyri.

Fimmtudagur 4. október

Kl. 10:00    Heimsókn til Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna. 
Kl. 13:00    Fundur með Unni Brá Konráðsdóttur.
Kl. 14:30    Fundur með Michael Nevin, sendiherra Bretlands á Íslandi.
Kl. 15:00    Ávarp á málþingi KÍ um íslenska tungu í tilefni af Alþjóðadegi kennara í Veröld.
Kl. 20:00    Opinn fundur í Reykjavík.

Föstudagur 5. október

Kl. 09:00    Morgunverður með ráðherrum í ríkisstjórn.
Kl. 09:30    Ríkisstjórnarfundur.
Kl. 13:00    Fundur með Má Guðmundssyni Seðlabankastjóra.
Kl. 14:00    Fundur með Baldvin Jónssyni.
Kl. 14:30    Fundur með Orra Haukssyni.
Kl. 20:00    Ávarp á 200 ára afmæli Jóns Thoroddsens í Safnaðarheimili Grensáskirkju á vegum Sögufélags og Sæmundar.

Laugardagur 6. október

Kl. 14:00    Ávarp á afmæli Samtaka móðurmálskennara í Þjóðminjasafni.
Kl. 17:00    Fundur með bæjarstjóra Vesturbyggðar og oddvita Tálknafjarðarhrepps, sveitarstjórnarmönnum, fjármála- og efnahagsráðherra og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira