Hoppa yfir valmynd
28. september 2022 Forsætisráðuneytið

Dagskrá forsætisráðherra 12. - 18. september 2022

Mánudagur 12. september 
Kl. 09.30 Undirritun stjórnar- og verndaráætlunar fyrir Geysissvæðið ásamt umhverfis- orku og loftslagsráðherra
Kl. 16.00 Ávarp á viðburði um Tré ársins á Kirkjubæjarklaustri

Þriðjudagur 13. september
Kl. 08.00 Viðtal Í bitinu á Bylgjunni
Kl. 08.30 Fundur ráðherra með ríkislögreglustjóra
Kl. 09.30 Ríkisstjórnarfundur
Kl. 13.25 Þingsetning - (153. löggjafarþing)

Miðvikudagur 14. september
Kl. 08.30 Fundur með utanríkisráðherra 
Kl. 09.15 21. fundur þjóðaröryggisráðs
Kl. 11.00 Fundur  með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjóra innri þjónustu
Kl. 12.00 Fundur með forseta Íslands
Kl. 13.00 Þingflokksfundur
Kl. 15.15 Innanhúsfundur um Vísinda- og tækniráð
Kl. 19.30 Stefnuræða forsætisráðherra á Alþingi

Fimmtudagur 15. september 

Kl. 09.00 Fjárlagaumræða á Alþingi
Kl. 11.30 Jón Helgi, Styrmir, Jónatan og Þorgeir Örn nemendur í Langholtsskóla taka viðtal við forsætisráðherra
Kl. 12.00 Fundur forsætisráðherra og menningar- og viðskiptaráðherra
Kl. 13.00 Fundur með Dóru Guðmundsdóttur vegna samstarfs um lýðheilsu og velsæld 
Kl. 14.00 Fundur með Jóni Ólafssyni
Kl. 15.00 Opnun á haustgleði starfsmanna


Föstudagur 16. september
Kl. 08.00 Ríkisstjórnarfundur
Kl. 09.30 Umræða um fjárlög 2023 á Alþingi
Kl. 11.00 Fundur forsætisráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra
Kl. 13.00 44. fundur Vísinda- og tækniráðs
Kl. 14.30 Fundur í ráðherranefnd um málefni innflytjenda og flóttafólks

Sunnudagur 18. september
Kl.17.00 Flug til New York

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta