Dagskrá forsætisráðherra 19. - 25. september 2022
Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í New York
Þriðjudagur 20. september
Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í New York
Miðvikudagur 21. september
Ráðstefna um grænar orkulausnir í Washington DC
Fimmtudagur 22. september
Kl. 09.10 Kynning á þingmálaskrá hjá allsherjar- og menntamálanefnd
Kl. 09.30 Kynning á þingmálaskrá hjá efnahags- og viðskiptanefnd
Kl. 10.30 Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi
Kl. 11.15 Sérstök umræða á Alþingi við Þórunni Sveinbjarnardóttur um virðismat kvennastarfa
Kl. 12.00 Samráðsfundur um þingmálaskrá ríkisstjórnar hjá forsætisnefnd og með formönnum þingflokka
Kl. 13.00 Ávarp á málþingi um vændi í Iðnó
Kl. 14.00 Fundur í ráðherranefnd um ríkisfjármál
Kl. 15.15 Fundur með Önnu Hildi Hildibrandsdóttur, Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur og
Maríu K. Gylfadóttur frá Bifröst
Kl. 18.30 Viðtal á Stöð 2
Kl. 19.00 Viðtal á RÚV
KL. 20.00 VGR fundur
Föstudagur 23. september
Kl. 08.30 Fundur hjá fjárlaganefnd vegna kynningar á frumvarpi til fjárlaga 2023
Kl. 09.30 Ríkisstjórnarfundur
Kl. 11.30 Fundur í þjóðhagsráði
Kl. 14.00 Upptaka á ávarpi fyrir NFS
Kl. 14.30 Hringfarinn Kristján Gíslason kemur í heimsókn með bók sína
Kl. 15.45 Leynigestur á málþingi til heiðurs Þórólfi Guðnasyni fyrrverandi sóttvarnarlækni
Kl. 16.00 Sameiginlegur fundur stjórnar og þingflokks VG