Dagskrá forsætisráðherra 19. - 25. desember 2022
Mánudagur 19. desember
Fundur leiðtoga þátttökuríkja í Sameiginlegu viðbragðssveitinni (e. Joint Expeditonary Force, JEF) í Riga í Lettlandi.
Þriðjudagur 20. desember
Veðurteppt í Kaupmannahöfn
Miðvikudagur 21. desember
Kl. 09.00 Upplestur hjá ríkislögmanni
Kl. 09.30 Ríkisstjórnarfundur
Kl. 11.45 Stutt jólastund með starfsfólki forsætisráðuneytis
Kl. 12.00 Fundur með aðstoðarmönnum
Kl. 13.00 Þingflokksfundur
Fimmtudagur 22. desember
Föstudagur 23. desember
Þorláksmessa
Laugardagur 24. desember
Aðfangadagur jóla