Hoppa yfir valmynd
21. febrúar 2023 Forsætisráðuneytið

Dagskrá forsætisráðherra 23. - 29. janúar 2023

Mánudagur 23. janúar
Kl. 09.00 Innanhúsfundir
Kl. 15.30 Herjólfur til Vestmannaeyja
Hátíðardagskrá vegna þess að 50 ár eru liðin frá upphafi Vestmannaeyjagossins
Kl. 22.00 Herjólfur frá Vestmannaeyjum

Þriðjudagur 24. janúar
Kl. 09.30 Ríkisstjórnarfundur
Kl. 12.00 Fundur forsætisráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra
Kl. 15.30 Flug til Berlínar

Miðvikudagur 25. janúar
Heimsókn í Klang Games
Fundur með þýsku hugveitunni Körber Stiftung
Tvíhliða fundur með kanslara Þýskalands í Berlín
Kl. 18.45 Til Frankfurt - Strasbourg

Fimmtudagur 26. janúar
Ávarp og fyrirspurnatími á Evrópuráðsþinginu í Strasbourg

Föstudagur 27. janúar
Veðurteppt í Strasbourg

Laugardagur 28. janúar
Kl. 13.00 Flug heim frá Frankfurt
 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta