Dagskrá forsætisráðherra 22. - 28. maí 2023
Kl. 10.00 Fundur með Kolbeini H. Stefánssyni, Kjartani Ólafssyni og Halldóri S. Guðmundssyni um skýrslu um fátækt
Kl. 11.00 Fundur með aðstoðarmönnum
Kl. 12.00 Fundur með ráðherrum Vinstri-grænna
Kl. 13.00 Þingflokksfundur
Kl. 15.30 Fundur með samtökum orkusveitarfélaga (Haraldi Þór Jónssyni, Árna Eiríkssyni, Kristínu Ólafsdóttur og Arnari Þór Sævarssyni).
Þriðjudagur 23. maí
Kl. 08.30 Fundur í ráðherranefnd um íslenska tungu
Kl. 09.30 Ríkisstjórnarfundur
Kl. 12.00 Fundur með framkvæmdastjóra Samtakanna 78
Kl. 13.30 Óundirbúnar fyrirspurnir
Kl. 14.00 Viðvera á Alþingi
Miðvikudagur 24. maí
Kl. 08:45 Morgunspjall með aðildarfélögum Viðskiptaráðs Íslands - Kynning á Sjálfbæru Íslandi
Kl. 10.15 Fundur með forseta Íslands
Kl. 11.15 Viðtal við Andrés Magnússon
Kl. 13.00 Þingflokksfundur
Kl. 15.00 Fundur með Arndísi Soffíu Sigurðardóttur, sýslumanni
Fimmtudagur 25. maí
Kl. 08.30 Setningarávarp forsætisráðherra á ráðstefnu Sigurhæða um nýja nálgun gegn kynbundna nálgun
Kl. 09.00 Fundur með Daníel Svavarssyni, nýjum skrifstofustjóra samhæfingar og stefnumála
Kl. 09.30 Fundur með samhæfingarstjóra flóttamála
Kl. 10.00 Fundur með mennta-og barnamálaráðherra
Kl. 11.00 Símtal við Törju Halonen
Kl. 11.30 Upptaka fyrir Spirit of Humanity
Kl. 12.00 Fundur með Björgu Evu Erlendsdóttur framkvæmdastjóra VG
Kl. 13.00 Upptaka á ávarpi fyrir Landsrýnifund Sameinuðu þjóðanna um heimsmarkmiðin
Kl. 14.00 Sameiginlegur fundur formanna stjórnarflokkanna og meirihluta fjárlaganefndar
Kl. 15.30 Fundur með ríkislögreglustjóra
Kl. 16.00 Fundur með sveitarstjórn Múlaþings
Föstudagur 26. maí
Kl. 09.00 Ríkisstjórnarfundur
Kl. 12.00 Bein lína á Facebook