Dagskrá forsætisráðherra 29. maí - 4. júní 2023
Annar í hvítasunnu
Þriðjudagur 30. maí
Kl. 08.30 Fundur í ráðherranefnd um efnahagsmál
Kl. 09.30 Ríkisstjórnarfundur
Kl. 11.30 Fundur með fulltrúum Félags um nýsköpunarvirkni fatlaðra, Stefan C. Hardonk og Valdimar Össurarsyni
Kl. 12.00 Innanhúsfundur
Kl. 13.30 Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi
Kl. 14.15 Munnlegar fyrirspurnir
Kl. 15.00 Fundur með borgarstjóra
Kl. 16.00 Umræða um efnahagsmál og atkvæðagreiðslur á Alþingi
Miðvikudagur 31. maí
Kl. 07.40 Flug til Amsterdam
Kl. 15.20 Flug til Chrisinau
Fimmtudagur 1. júní
Leiðtogafundur EPC í Moldóvu (Pólitísks bandalags Evrópuríkja)
Föstudagur 2. júní
Kl. 13.00 Flug til Rómar
Kl. 16.00 Flug til Íslands
Laugardagur 3. júní 23
Kl. 09.00 Fundur í ráðherranefnd um ríkisfjármál