Hoppa yfir valmynd
07. júní 2023 Forsætisráðuneytið

Dagskrá forsætisráðherra 15. - 21. maí 2023

Mánudagur 15. maí 
Kl. 09.00 Innanhúsfundir
Kl. 11.00 Fundur með ríkislögreglustjóra
Kl. 11.45 Tilkynnt um jafnréttisverðlaun kennd við Vigdísi Finnbogadóttur á viðburði með þingmannanefnd Evrópuráðsins
Kl. 13.00 Vinnuhádegisverður með António Costa, forsætisráðherra Portúgal   
Kl. 14.15 Blaðamannafundur með forsætisráðherra Portúgal  
Kl. 15.00 Minningarorð á Alþingi
Kl. 15.15 Undirbúningur fyrir leiðtogafund í Hörpu
Kl. 17.00 Pallborðsumræður á fundi þingmannanefndar Evrópuráðsins með yfirskriftinni The Council of Europe as a pioneer of human rights protection: the new generation of rights
Kl. 18.45 Myndataka fyrir framan Alþingishúsið

Þriðjudagur 16. maí
Kl. 10.30 Tvíhliða fundur með forseta Litháens, Gitanas Nausėda 
Kl. 11.15  Tvíhliða fundur með Daniel Risch, forsætisráðherra Lichtenstein
Kl. 12.00 Tvíhliða fundur með Alain Berset, forseta Sviss
Kl. 12.45 Viðtal við Stöð 2, Heimir Már Pétursson
Kl. 12.55 Viðtal við Krakkafréttir 
Kl. 13.00 Viðtal við RÚV, Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir
Kl. 13.08 Viðtal við MBL, Andrés Magnússon
Kl. 14.00 Tvíhliðafundur með forseta framkvæmdastjórnar ESB  - Ursula von der Leyen
Kl. 14.45 Blaðamannafundur forsætisráðherra og forseta framkvæmdastjórnar ESB
Kl. 15.15 Tvíhliða fundur með Denys Shmyhal, forsætisráðherra Úkraínu 
Kl. 15.30 Tvíhliða fundur með forseta leiðtogaráðs ESB
Kl. 16.05 Samtal við framkvæmdastjóra Evrópuráðsins  
Kl. 16.15 Forsætisráðherra tekur á móti leiðtogum Evrópuráðsins
Kl. 17.45 Opnun leiðtogafundarins – opnunarávarp forsætisráðherra
Kl. 18.45 Fjölskyldumyndataka
Kl. 19.00 Hringborðsumræður leiðtoga
Kl. 20.00 Samtal við Emmanuel Macron frakklandsforseta
Kl. 20.15 Forsætisráðherra tekur á móti leiðtogum í leiðtogakvöldverð
Kl. 20.30 Vinnukvöldverður leiðtoga

Miðvikudagur 17. maí
Kl. 07.25 Forsætisráðherra kemur í Hörpu
Kl. 07.45 Undirritun tjónaskrár Evrópuráðsins
Kl. 08.30 Tvíhliða fundur með Olaf Scholz kanslara Þýskalands
Kl. 09.00 Leiðtogafundur – almenn umræða
Kl. 12.30 Lokaávarp forsætisráðherra á leiðtogafundi
Kl. 13.20 Hádegisverður framkvæmdastjóra Evrópuráðsins  
Kl. 14.30 Blaðamannafundur
Kl. 15.10 Tvíhliða fundur með Leo Varadkar forsætisráðherra Írlands 
Kl. 16.50 Tvíhliða fundur með Lindu Thomas-Greenfield, sendiherra Bandaríkjanna hjá 
Sameinuðu þjóðunum
Kl. 17.00 Tvíhliða fundur með Xavier Bettel forsætisráðherra Lúxemborgar
Kl. 18.40 Forsætisráðherra í kvöldfréttum RÚV
Kl. 19.30 Kvöldverður með Xavier Bettel forsætisráðherra Lúxemborg


Fimmtudagur 18. maí
Uppstigningadagur
Kl. 17.00 Móttaka fyrir þá sem tóku þátt í undirbúningi leiðtogafundarins
Kl. 19.30 Viðburður á vegum UVG

Föstudagur 19. maí
Kl. 09:00 Ríkisstjórnarfundur
Kl. 11.30 Fundur með ráðuneytisstjóra
Kl. 13.00 Fundur með Ragnhildi Arnljótsdóttur fastafulltrúa fastanefndar ESB

Sunnudagur 21. maí
Kl. 11.00 Silfrið
Kl. 13.00 Úthlutun styrkja úr Barnamenningarsjóði 
Kl. 14.00 Viðburður á vegum HIV-samtakanna; ávarp
 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta