Dagskrá forsætisráðherra 14. - 20. ágúst 2023
Kl. 08.00 Viðtal við Margréti Marteinsdóttur á Heimildinni
Kl. 09.00 Fundur með Arthuri Bogasyni, Kjartani Páli Sveinssyni og Magnúsi Jónssyni um málefni smábátasjómanna
Kl. 09.30 Fundur í ráðherranefnd um samræmingu mála um málefni Landhelgisgæslunnar
Kl. 11.05 Flug til Akureyrar
Vg-fundir á Akureyri og Húsavík
Kl. 19.30 Flug til Reykjavíkur
Þriðjudagur 15. ágúst
Kl. 08.30 Fundur í ráðherranefnd um málefni innflytjenda og flóttafólks
Kl. 09.00 Ríkisstjórnarfundur
Kl. 11.15 Farið til Vestmannaeyja með Herjólfi
Vg-fundir í Vestmannaeyjum
Kl. 16.00 Frá Vestmannaeyjum með Herjólfi
Miðvikudagur 16. ágúst
Fimmtudagur 17. ágúst
Fundur í Edinborg með fyrsta ráðherra Skotlands, Humza Yousaf
Föstudagur 18. ágúst