Dagskrá forsætisráðherra 7. - 13. ágúst 2023
Frídagur verslunarmanna
Þriðjudagur 8. ágúst
VG-ferð á Suðurland
Miðvikudagur 9. ágúst
Kl. 08.30 Fundur með borgarstjóranum í Reykjavík
Kl. 09.30 Fundur með forseta Íslands
Kl. 10.30 Fundur með Salvör Nordal of afhending ársskýrslu Umboðsmanns barna
Kl. 11.00 Þingflokksfundur VG
Kl. 12.00 Fundur með aðstoðarmönnum
Kl. 13.00 Fundur með ráðuneytisstjóra
Kl. 14.30 VG fundur
Kl. 20.00 Hinsegin söguganga
Fimmtudagur 10. ágúst
Kl. 08.00 Fundur með Hugin Frey Þorsteinssyni
Kl. 09.00 Fundur forsætisráðherra með sérfræðingum vegna stjórnarskrárendurskoðunar (Hafsteinn Þór Hauksson, Róbert Spanó, Valgerður Sólnes, Þórður Bogason)
Kl. 10.00 Fundur með fjármála- og efnahagsráðherra og innviðaráðherra
Kl. 11.00 Fundur með Líf Magneudóttur
Föstudagur 11. ágúst
Kl. 11.00 Vinnufundur ríkisstjórnarinnar
Kl. 13.00 Vinnustofa um endurskoðun siðareglna ríkisstjórnarinnar með Sigurði Kristinssyni, prófessor