Dagskrá forsætisráðherra 13.-19. janúar 2025
Fundur með ríkissáttasemjara vegna kynningar á forsögu og stöðu kjarasamninga við kennara
Fundur með forseta Íslands
Þriðjudagur 14. janúar
Ríkisstjórnarfundur
Fundur í ráðherranefnd um samræmingu mála
Fundur með forseta ASÍ um stefnuyfirlýsingu og störf nýrrar ríkisstjórnar
Fundur með Samtökum atvinnulífsins um stefnuyfirlýsingu og störf nýrrar ríkisstjórnar
Fundur með Samtökum iðnaðarins um skiptingu stjórnarmálefna
Miðvikudagur 15. janúar
Þingflokksfundur
Fimmtudagur 16. janúar
Fundur í ráðherranefnd um ríkisfjármál
Fundur með Sambandi íslenskra sveitarfélaga um stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar, samstarf á kjörtímabilinu og stöðuna í kjaradeilu kennara
Minningarstund vegna snjóflóðsins í Súðavík
Föstudagur 17. janúar
Ríkisstjórnarfundur
Laugardagur 18. janúar
Sunnudagur 19. janúar