Dagskrá forsætisráðherra 17.-23. mars 2025
Viðtal í Bítinu á Bylgjunni
Fundur með þingflokksformanni Samfylkingarinnar
Þingflokksfundur
Fundur með bæjarstjóra og forseta bæjarstjórnar Grindavíkur um málefni Grindavíkur
Fundur með þingmönnum Suðurkjördæmis um málefni Grindavíkur
Þriðjudagur 18. mars
Ríkisstjórnarfundur
Fundur í ráðherranefnd um ríkisfjármál
Fundur sveitarstjórnarráðs og þingflokks Samfylkingarinnar um kílómetragjald (fjarfundur)
Miðvikudagur 19. mars
Staðfesting á ársreikningi Seðlabanka Íslands
Þingflokksfundur
Ársfundur Samorku – ópnunarávarp
Undirritun samkomulags við sveitarfélög varðandi börn með fjölþættan vanda og hjúkrunarheimili
Fundur með sveitarstjórn Múlaþings um innviðauppbyggingu
Fundur í framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar
Fimmtudagur 20. mars
Fundur með Samtökunum ´78 um aðgerðaáætlun í málefnum hinsegin fólks
Fundur með formönnum stjórnarflokka og mennta- og barnamálaráðherra
Fjölmiðlaviðtöl vegna afsagnar mennta- og barnamálaráðherra
Föstudagur 21. mars
Ríkisstjórnarfundur
Fjarfundur evrópskra leiðtoga um málefni Úkraínu
Laugardagur 22. mars
Sunnudagur 23. mars
Ríkisráðsfundur á Bessastöðum