Dagskrá forsætisráðherra 24.-30. mars 2025
Fundur með þingflokksformanni Samfylkingarinnar
Fundur með framkvæmdastjóra UNICEF á Íslandi um framlög til þróunarsamvinnu
Fundur með umboðsmanni barna um málefni embættisins
Þingflokksfundur
Þriðjudagur 25. mars
Ríkisstjórnarfundur
Þingflokksfundur
Opnir fundir með formanni Samfylkingarinnar á Eyrarbakka og í Mosfellsbæ
Miðvikudagur 26. mars
Fundur í ráðherranefnd um samræmingu mála
Fundur með formanni Verkalýðsfélags Grindavíkur og formanni Sjómanna- og vélstjórafélags Grindavíkur um atvinnumál í Grindavík
Þingflokksfundur
Fimmtudagur 27. mars
Leiðtogafundur í París í Frakklandi um málefni Úkraínu
Föstudagur 28. mars
Ríkisstjórnarfundur
Þingflokksfundur
Laugardagur 29. mars
Sunnudagur 30. mars