Dagskrá forsætisráðherra 3.-9. mars 2025
Fundur með þingflokksformanni Samfylkingarinnar
Þingflokksfundur
Fundur Þjóðhagsráðs
Viðtal í Silfrinu á RÚV
Þriðjudagur 4. mars
Ríkisstjórnarfundur
Fundur með Samtökum atvinnulífsins um málefni ræstingafólks
Blaðamannafundur – kynning á hagræðingartillögum
Miðvikudagur 5. mars
Fundur í ráðherranefnd um vísindi og nýsköpun
Fundur í ráðherranefnd um samræmingu mála
Fundur í ráðherranefnd um ríkisfjármál
Þingflokksfundur
Fundur með Ólafi Ragnari Grímssyni um Arctic Circle
Fimmtudagur 6. mars
Viðtal við nemanda í Tækniskóla Íslands
Fundur með forsvarsmönnum Sigurhæða, þjónustumiðstöð fyrir þolendur kynbundins ofbeldis á Suðurlandi um meðferðarúrræði og stöðu miðstöðvarinnar
Fundur með forseta Íslands
Iðnþing – ávarp
Föstudagur 7. mars
Ríkisstjórnarfundur
Fjarfundur evrópskra leiðtoga um málefni Úkraínu
Fundur ríkisstjórnar um siðareglur ráðherra
Fundur með framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins um áherslumál ríkisstjórnar
Fundur með Eldi Ólafssyni um alþjóðamál
Laugardagur 8. mars
Sunnudagur 9. mars