Hoppa yfir valmynd
5. janúar 2024

Sungið með landinu - Samkeppni um kórlag

Afmælisnefnd í samvinnu við samtök íslenskra kóra og kórstjóra, efnir til samkeppni um nýtt kórlag sem flutt verður í tengslum við 80 ára afmæli lýðveldisins 17. júní 2024.

Frestur til að skila inn tillögum er til kl. 16.00 mánudaginn 12. febrúar 2024.

Nánar um samkeppnina

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum