Hoppa yfir valmynd
21. september 2024

Íslensk kvikmyndahelgi og alþjóðleg barnakvikmyndahátíð

Stilla úr kvikmyndinni Bíódagar (1994), eftir Friðrik Þór Friðriksson - mynd

Kvikmyndamiðstöð Íslands, Kvikmyndasafn Íslands og Bíó Paradís bjóða upp á sýningar á kvikmyndaperlum úr 80 ára sögu lýðveldisins dagana 21.-22. september 2024 í Bíó Paradís.

Dagana 26.-27. október 2024 verður alþjóðleg barnakvikmyndahátíð í Reykjavík. Á hátíðinni verður sérstök áhersla lögð á íslenskar kvikmyndir fyrir börn og ungmenni og verður kennsluefni í kvikmyndalæsi kynnt þessa daga.

Staðsetning og tímasetning: Bíó Paradís, 21.-22. september 2024

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum