Verkefni
Verkefni í vinnslu
- Lagabreytingar
- Gögn í sakamálum og rannsóknarmálum frá héraðssaksóknara og lögreglu berist til annarra dómstóla en Héraðsdóms Reykjavíkur með rafrænum öruggum hætti.
- Gögn berist rafrænt fyrir reglulegt dómþing hjá Héraðsdómi Reykjavíkur
- Hætt verði að margskrá gögn í réttarvörslukerfinu
Verkefni sem lokið hefur verið við
- 3. nóvember 2019: Sektarboð frá lögreglu birtast í pósthólfi Ísland.is
- 1. nóvember 2019: Gögn í sakamálum og rannsóknarmálum frá lögreglu berast til Héraðsdóms Reykjavíkur með rafrænum öruggum hætti.
- 9. júlí 2019: Gögn í sakamálum og rannsóknarmálum frá Héraðssaksóknara berast til Héraðsdóms Reykjavíkur með rafrænum öruggum hætti
- 7. júní 2019: Ferlar í rannsóknarmálum eru kortlagðir
- 23. maí 2019: Ferlar í reglulegu þingi hjá Héraðsdómi Reykjavíkur eru kortlagðir
- 8. apríl 2019: Beiðnir frá lögreglu um rannsóknir og vottorð til Landspítala ásamt svörum eru afgreidd með rafrænum öruggum hætti
- 23. janúar 2019: Fundin atriði sem auðvelt gæti verið að leysa ("low hanging fruits")
- 27. nóvember 2018: Ferlar réttarvörslukerfisins frá atviki til fullnustu eru kortlagðir
Réttarvörslugátt
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.