Hoppa yfir valmynd

Opinber nýsköpun

Til að mæta nýjum áskorunum og breyttum aðstæðum í samfélaginu þarf hið opinbera stöðugt að vinna að nýjum lausnum í þjónustu og rekstri og bættu skipulagi og stjórnun meðal stofnana.

Nýsköpun hjá hinu opinbera hefur aukist mikið og í Nýsköpunarvoginni, könnun á stöðu nýsköpunar hjá hinu opinbera á árinu 2021 kom í ljóst að mikill meirihluti svarenda hjá ríkinu hafði innleitt allavega eitt nýsköpunarverkefni síðustu tvö árin.

Hvað er opinber nýsköpun?

Opinber nýsköpun er ný eða umtalsvert breytt aðferð til að bæta starfsemi og árangur á vinnustaðnum. Nýsköpunin þarf að fela í sér nýjungar fyrir vinnustaðinn en hún má hafa verið notuð annars staðar áður eða hafa verið þróuð af öðrum.

Fréttir sem tengjast nýsköpun hins opinbera

 

 

 

Síðast uppfært: 8.2.2022 1
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum