Hoppa yfir valmynd

Ráðstefna Kvískerjasjóðs 2012

Miðvikudaginn 14. mars 2012 var haldin ráðstefna um Kvískerjasjóð á Smyrlabjörgum í Suðursveit.
Kynnt voru verkefni sem hlotið hafa styrki frá sjóðnum. Hægt er að nálgast fyrirlestra með því að smella á heiti þeirra.

Dagskrá

10.00  Setning Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra
10.15  Tengsl loftslags og jökulbreytinga í SA Vatnajökli - Hrafnhildur Hannesdóttir
10:45  Fjallaplöntur, jökulsker og loftslag – Bjarni Diðrik Sigurðsson og fleiri
11:15  Landnám smádýra á jökulskerjum – María Ingimarsdóttir
11:45  Staðbundin óveður á Kvískerjum – Hálfdán Ágústsson
12.15  Matarhlé
13:30  Jökulhlaup úr Skaftárkötlum– Bergur Einarsson
14:00  Eldgos í Öræfajökli 1362 – Ármann Höskuldsson
14.30  Landslag undir jöklum í Öræfum – Helgi Björnsson
15:00  Gróðurframvinda við hörfandi jökla  – Kristín Svavarsdóttir og Þóra Ellen Þórhallsdóttir
15:30  Eyðibýli – Gísli Sverrir Árnason og Sigbjörn Kjartansson
16:00  Kaffi og veggspjaldasýning

  • Búsvæðaval og afkoma óðinshana og þórshana í Öræfum, Yann Kolbeinsson
  • Breytingar á Kotárjökli 1891-2011 Snævarr Guðmundsson, Hrafnhildur Hannesdóttir og Helgi Björnsson  
  • Hæðar- og rúmmálsbreytingar Breiðamerkurjökuls, Snævarr Guðmundsson og Helgi Björnsson
  • Rannsóknir á Skaftárkötlum, Þorsteinn Þorsteinsson, Tómas Jóhannesson, Eric Gaidos, Viggó Þ. Marteinsson, Andri Stefánsson, Bergur Einarsson og Matthew J. Roberts
  • Skráning menningarminja í Öræfasveit, Guðlaug Matthildur Jakobsdóttir
  • Fuglar: nytjar og hefðir, Björn Gísli Arnarson
  • Munnleg hefð, Björg Erlingsdóttir
  • Útivist og afþreying ferðamanna í Vatnajökulsþjóðgarði, Þorvarður Árnason
  • Sjóbirtingur í Hornafirði, Jóhannes Sturlaugsson og Gísli Karl Ágústsson

16:30  Pallborðsumræður um sjóðinn og framtíð hans
17:30  Ráðstefnuslit

Síðast uppfært: 21.8.2024
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum