Hoppa yfir valmynd

Verkefni

Stefna verður mörkuð um kolefnisbindingu og endurheimt vistkerfa á þjóðlendum og jörðum í opinberri eigu. Haft verður samráð við heimamenn á hverjum stað. Skilgreina þarf mikilvægar jarðir eða jarðarhluta með tilliti til náttúru- og minjaverndar og endurheimtar vistkerfa.

Ráðuneyti

Forsætisráðuneytið

Kafli

Jarðamál og mikilvægir innviðir

Framvinda

Verkefnastjórn hefur verið skipuð. Vinna er hafin við að skilgreina svæði sem hentað geta fyrir endurheimt vistkerfa.

Staða verkefnis

Komið vel á veg
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum