Hoppa yfir valmynd

Verkefni

Unnið verður að því að endurskoða regluverk, innleiða stafræna stjórnsýslu í auknum mæli og einfalda umgjörð um byggingariðnað í því skyni að lækka byggingarkostnað án þess að það sé á kostnað gæða og algildrar hönnunar.

Ráðuneyti

Innviðaráðuneytið

Kafli

Húsnæðismál

Framvinda

Stýrihópur um endurskoðun byggingarreglugerðar er að störfum og sex starfshópar. Innleiðingarhópur verður myndaður fyrir lok janúar 2024 sem mun skila lokaafurð til stýrishóps fyrir 1. júlí 2024. 

Staða verkefnis

Hafið

Viðvarandi verkefni
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum