Hoppa yfir valmynd

Verkefni

Staða barna og barnafjölskyldna sem lenda í áföllum verður styrkt.

Ráðuneyti

Mennta- og barnamálaráðuneytið

Kafli

Börn

Framvinda

Starfshópur sem mun greina þjónustuþörf og nauðsynleg úrræði sem gætu dregið úr líkum á áföllum eða áhrifum áfalla í lífi barna hefur hafið störf og er vinna hans á fyrstu stigum, en hann kemur mánaðarlega saman.  Unnið er að kortlagningu og stöðugreiningu.  Liður í því að gera grunnmælingu á áföllum og velferð barna fólst í að leggja skimunarlista fyrir börn á aldrinum 14-16 ára fyrir börn um land allt í fyrirlögn íslensku æskulýðsrannsóknarinnar vorið 2023.  Sú skimun gefur grunnstöðu sem eru mikilvæg gögn fyrir verkefni starfshópsins, mögulegar aðgerðir og eftirlit með árangri þeirra. 

Staða verkefnis

Hafið
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum