Hoppa yfir valmynd

Verkefni

Áfram verður unnið að styttingu boðunarlista í fangelsi og haldið áfram við uppbyggingu á Litla-Hrauni. Stuðlað verður að auknu aðgengi fanga að fjölbreyttri menntun, virkni og stuðningi að afplánun lokinni.

Ráðuneyti

Dómsmálaráðuneytið

Kafli

Löggæsla

Framvinda

Í haust var tekin sú ákvörðun að hætta við uppbyggingu á Litla Hrauni þrátt fyrir að verkefnið væri komið vel af stað og byggja nýtt fangelsi í stað Litla-Hrauns. Verkefnið er í upphafi hönnunarferlis auk þarfagreiningar. Ákveðið hefur verið að fara í skoðun á fangelsiskerfinu til að greina það með heildstæðum hætti, þ.á.m. hvernig hægt sé að stytta boðunarlista enn frekar, t.d. með fleiri úrræðum utan fangelsa eða fleiri fangarýmum. Hefur stýrihópur verið skipaður með það verkefni. 

Staða verkefnis

Komið vel á veg

Viðvarandi verkefni
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum