Hoppa yfir valmynd

Verkefni

Þjónusta heilsugæslunnar verður aukin og heilsugæslustöðvum fjölgað til að minnka álagið á að aðra viðkomustaði á borð við bráðamóttökuna.

Ráðuneyti

Heilbrigðisráðuneytið

Kafli

Heilbrigðismál

Framvinda

Heilsugæsla Höfða opnaði í Suðurnesjabæ í haust. 1700 síminn hefur verið vel kynntur með góðum árangri og hefur létt á heilsugæslustöðvum (HSN og HSU) og bráðamóttökum á landsbyggðinni (Sak og HSU). Á höfuðborgarsvæðinu fækkaði komum á bráðamóttöku árið 2023 en veikara fólk sótt þangað. Árið 2023 var heilsugæla og heimahjúkrun efld með samtals 1,7 milljarða króna framlagi.

Staða verkefnis

Lokið

Viðvarandi verkefni
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum