Hoppa yfir valmynd

Verkefni

Stutt verður við starfsaðstöðu og klasasamstarf hins opinbera og einkaaðila á landsbyggðinni.

Ráðuneyti

Innviðaráðuneytið

Kafli

Byggðamál

Framvinda

Framkvæmdahópur um óstaðbundin störf tók til starfa vorið 2023, skipaður fulltrúum innviðaráðuneytis, forsætisráðuneytis og fjármálaráðuneytis. Unnið er í samráði við Kjara- og mannauðssýslu ríkisins, Byggðastofnun, mannauðsstjóra ráðuneyta, Félag forstöðumanna ríkisstofnana o.fl. Haustið 2023 var samið við RHA um framkvæmd könnunar um óstaðbundin störf. Niðurstöður eiga að liggja fyrir í lok febrúar 2024 og verða þær bornar saman við könnun sem gerð var 2020. Þá hefur Byggðastofnun uppfært kortagrunn með mögulegar starfsstöðvar fyrir óstaðbundin störf og gerðar hafa verið breytingar á Starfatorgi og ráðningakerfi ríkisins.

Staða verkefnis

Hafið
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum