Hoppa yfir valmynd

Verkefni

Samhliða endurreisn ferðaþjónustunnar verður fyrirkomulag gjaldtöku í greininni tekið til skoðunar. Horft verður til þess að breikka skattstofninn og tryggja jafnræði aðila á markaði. Unnið verður að breytingum á fyrirkomulagi gistináttagjalds í samvinnu við greinina og sveitarfélögin með það að markmiði að sveitarfélögin njóti góðs af gjaldtökunni.

Ráðuneyti

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Kafli

Ferðaþjónusta

Framvinda

Með samþykkt laga nr. 102 27.desember 2023 var skattstofn gistináttaskatt breikkaður og skipt í þrjá flokka. Í fyrsta flokki eru greitt 600 kr. pr. nótt pr. einingu sem eru almennir gististaðir og hótel, í flokki tvö eru greiddar 300 krónur sem nær til tjaldstæða og stæða fyrir húsbíla, tjaldvagna, fellihýsi og hjólhýsi og í flokki þrjú eru skemmtiferðaskip sem dvelja í höfn hér á landi og greiða 1000 krónur.

Staða verkefnis

Lokið
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum