Hoppa yfir valmynd

Verkefni

Mikilvægt er að Ísland sé virkur þátttakandi í alþjóðlegri samvinnu vegna netglæpa sem eru skipulagðir þvert á landamæri ríkja auk þess að sinna öflugu  forvarna- og rannsóknarstarfi á þessu sviði. 

Ráðuneyti

Dómsmálaráðuneytið

Kafli

Löggæsla

Framvinda

Ákveðið var að taka þátt í samningaviðræðum um nýjan tölvubrotasamning hjá Sameinuðu þjóðunum og í nýjum norrænum vinnuhópi lögreglu og ráðuneyta um samstarf við þjónustuaðila á netinu. 
Vinna við aðgerðir sem dómsmálaráðuneytið er framkvæmdaraðili að í aðgerðaráætlun í netöryggi er enn í gangi. 

Staða verkefnis

Komið vel á veg

Viðvarandi verkefni
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum