Hoppa yfir valmynd

Verkefni

Skipulag náms tengdu matvælaframleiðslu á framhaldsskólastigi verður endurskoðað með það að markmiði að styrkja bæði menntun og rannsóknir.

Ráðuneyti

Mennta- og barnamálaráðuneytið

Kafli

Menntamál

Framvinda

Beðið er frumkvæðis matvælaráðuneytis í framhaldi af matvælastefnu til 2040 sem leggur grundvöll fyrir ákvarðanir í tengslum við eflingu  náms í matvælaframleiðsu á framhalds- og háskólastigi. Endurskoðun náms í matvælaframleiðslu á háskólastigi mun leggja grundvöll fyrir ákvarðanir í tengslum við eflingu náms í matvælaframleiðslu á framhaldsskólastigi. 

Staða verkefnis

Ekki hafið
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum