Hoppa yfir valmynd

Verkefni

Sett verður markmið um hlutfall opinberra starfa á landsbyggðinni.

Ráðuneyti

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Kafli

Byggðamál

Framvinda

Þetta verkefni helst í hendur við verkefnið um störf án staðsetningar. Síðastliðið haust var send könnun til allra ráðuneyta og stofnana á höfuðborgarsvæðinu þar sem m.a. var óskað eftir upplýsingum um fjölda starfa sem eru staðbundin og hve margir starfmenn eru staðsettir utan höfuðstöðva viðkomandi stofnunar. Einnig hefur verið aflað tölfræði um starfafjölda eftir landsvæðum. Endanleg tillögugerð um viðmiðunarhlutföll bíður niðurstaðna úr könnun í verkefninu "störf hjá ríkinu verði án staðsetningar". Sú stefnubreyting hefur orðið á aðgerðinni að í stað þess að skilgreina hvaða störf séu óstaðbundin verði skilgreint hvaða störf séu staðbundin. Þannig ætti búseta i æ meira mæli að hafa minni áhrif á ráðningar. Unnið verður að leiðbeiningum, fræðslu og ráðgjöf fyrir stjórnendur um slíka flokkun starfa.

Staða verkefnis

Hafið
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum