Hoppa yfir valmynd

Verkefni

Innleiddar verða stafrænar samræmdar sjúkraskrár sem verða aðgengilegar  sérhverjum notanda heilbrigðisþjónustunnar og viðeigandi heilbrigðisstarfsmönnum í samræmi við óskir hans.

Ráðuneyti

Heilbrigðisráðuneytið

Kafli

Heilbrigðismál

Framvinda

Undirbúningur er hafinn að því verkefni að sameina annars vegar gagnagrunna Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja og Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og hins vegar Landspítala og Sjúkrahússins á Akureyri. Með sameiningu grunna verður til einn grunnur með öllum fyrirliggjandi upplýsingum um sjúklinga þessara stofnana. Það mun einfalda vinnuferli starfsfólks til muna og til lengri tíma mun sameining gagnagrunna skila margþættum ávinningi, draga úr rekstrarkostnaði og gefa svigrúm til að bæta gæði.

Staða verkefnis

Komið vel á veg

Viðvarandi verkefni
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum